Svanborg Sigmarsdóttir

Fréttamynd

Að kynnast dómurum

Skapar þögnin traust og virðingu, eða vantraust og fjarlægð? Að þessu hlýtur fólk að spyrja sig eftir áhugavert viðtal Fréttablaðsins við Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttadómara.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að verða frjáls eins og fiðrildi

Söfnunarátak UNIFEM fyrir konur í þremur stríðshrjáðum löndum hófst í gær undir yfirskriftinni Fiðrildavika. Fiðrildið, merki vonar og styrksins í mýktinni, hefur verið táknmynd fyrir umbreytingar í lífi fólks í átt til frelsis.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að axla ábyrgð

"Ég hef axlað fulla ábyrgð," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ítrekað og telur að í því ljósi geti hann jafnvel orðið aftur borgarstjóri eftir eitt ár og einn mánuð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kuldasamur vetur

Varaformaður Sjálfstæðisflokksins hafði rétt fyrir sér í gær þegar hún sagði að stjórnmálaflokkar eigi ekki að stjórna starfi sínu í takt við skoðanakannanir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Enn er beðið eftir Sundabraut

Þrátt fyrir að allir virðist sammála um að Sundabraut sé ein mikilvægasta samgöngubót landsmanna allra er enn beðið. Ekkert virðist bóla á framkvæmdum og satt best að segja ekki ljóst hvernig þær verða, eða hver muni annast framkvæmdina.

Fastir pennar
Fréttamynd

Togstreita réttinda og öryggis

Eitt sinn sagði Milan Kundera að réttindi byggist nú á kröfu einstaklingsins að þrár hans séu uppfylltar. Þegar nútímamaðurinn vilji eitthvað telji hann sig eiga heimtingu á því að eignast það. Til að ítreka mál sitt er lögð fram krafa á grundvelli mannréttinda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Til varnar börnum og unglingum

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþinginu fyrir átján árum. Þrátt fyrir að sáttmálinn sjálfur sé átján ára eru brátt fimmtán ár liðin frá því hann var samþykktur af íslenskum yfirvöldum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Með styrkri stjórn

Við þessar aðstæður er komið upp tilvalið tækifæri fyrir annan ríkisstjórnarflokkinn að rifja upp orð sín um mikilvægi þess að styrkja löggjafarvaldið gegn framkvæmdarvaldinu þegar flokkurinn var enn í stjórnarandstöðu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Til hvers er verið að funda?

Nú síðdegis munu deiluaðilar í kennaradeilunni hittast hjá ríkissáttasemjara. Tveimur tímum síðar er boðaður samningafundur. Margir foreldrar og aðilar þessarar kjaradeilu hafa eflaust andað léttara eftir þessar fréttir í gær. Þegar slitnaði upp úr samningaviðræðum á fimmtudaginn var annar fundur ekki boðaður fyrr en eftir tvær vikur og á meðan ekki er fundað eru litlar líkur á að semjist.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að viðhalda óttanum

Við hér á Íslandi og í Evrópu munum seint geta skilið þennan ótta því það er ekki verið að ala hann upp í okkur með því að stjórna lífinu með litum; gulum, appelsínugulum, rauðum. Viðvörun um þó nokkra hættu á hryðjuverkaárás er orðið normið. Ástandið hefur ekki verið grænt, hvað þá blátt, um langt skeið. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Stærri, sterkari sveitarfélög

Fyrst þarf að ræða hvaða verkefni það eru sem eiga að flytjast til sveitarfélaganna, af hverju það er hagkvæmara að sveitarfélögin sjái um þau verkefni og hvaða tekjustofnar flytjist með þeim verkefnum. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Nóg komið af hátíðarræðum

Þegar kemur að "karllægari" málum, eins og lögum um fiskveiðistjórnun, er ekki eins sjálfsagt að einhvern reki minni í að slík stefnumótun ríkisstjórnarinnar hafi mismunandi áhrif á kynin. </font /></b />

Fastir pennar