Andóf Pussy Riot

Fréttamynd

Vildu fá Pussy Riot

Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafði samband við talsmann rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot.

Lífið
Fréttamynd

Madonna biður fyrir Pussy Riot

Bandaríski tónlistarmaðurinn Madonna kveðst biðja fyrir því að stúlkurnar þrjár í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot verði látnar lausar. Þetta kom fram á tónleikum hennar í Moskvu í fyrrakvöld.

Erlent
Fréttamynd

Dómur yfir Pussy Riot kveðinn 17. ágúst

Málflutningi í máli þriggja meðlima pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot er lokið. Stúlkurnar þrjár voru ákærðar fyrir guðlast eftir að þær stóðu fyrir svokallaðri pönkbæn í dómkirkju í Moskvu í febrúar.

Erlent
Fréttamynd

Fara fram á þriggja ára fangelsi

Saksóknarar í Rússlandi hafa farið fram á að þrír meðlimir pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot verði dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir guðlast.

Erlent
Fréttamynd

Madonna vill frelsun Pussy Riot

Poppstjarnan Madonna hvetur yfirvöld í Rússlandi til þess að fella niður kærur á hendur meðlimum pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot.

Erlent
Fréttamynd

Biður pönkurum vægðar

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur rússneska dómara til að fara mildum höndum um femínistana í pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem gerðu usla í helstu kirkju rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í vor.

Erlent
Fréttamynd

Putin vill væga dóma yfir Pussy Riot

Vladimir Putin forseti Rússlands segir að stúkurnar þrjár í pönkhljómsveitinni Pussy Riot eigi ekki að hljóta þunga dóma fyrir mótmælaaðgerðir þeirra gegn sér.

Erlent
Fréttamynd

Gæsluvarðhald í hálft ár enn

Rússneska kvennapönksveitin Pussy Riot neitar ásökunum um að hafa verið með óspektir á almannafæri, en þarf að dúsa í hálft ár áfram í gæsluvarðhaldi.

Erlent
Fréttamynd

Pussy Riot í sex mánaða varðhald

Dómstóll í Moskvu hefur ákveðið að þrjár konur úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot skuli sæta gæsluvarðhaldi í sex mánuði. Konurnar eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm verði þær fundnar sekar óspektir.

Erlent
Fréttamynd

Einn handtekinn á mótmælunum - segir lögregluna hafa farið offari

"Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna,“ segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af.

Innlent
Fréttamynd

Mótmæltu meðferðinni á Pussy Riot

Hópur fólks kom saman við rússneska sendiráðið við Garðastræti í Reykjavík í dag til að mótmæla því að þrír af meðlimum rússnensku pönksveitarinnar Pussy Riot hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í Moskvu.

Innlent
Fréttamynd

Boðað til samstöðumótmæla

Þrjár konur, sem eru í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot og hafa verið í haldi lögreglu í Moskvu frá því í mars, hafa hafið hungurverkfall.

Innlent