Landslið karla í handbolta

Fréttamynd

Ýmir í banni á morgun

Enn kvarnast úr íslenska karlalandsliðinu í handbolta fyrir leikinn gegn Austurríki í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Teitur Örn Einars­son kallaður til Kölnar

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur kallað á Teit Örn Einarsson leikmann SG Flensburg-Handewitt en hann kemur til Kölnar vegna veikinda í íslenska landsliðshópnum.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli fer í mynda­töku

Gísli Þorgeir Kristjánsson varð að fara meiddur af velli eftir um tíu mínútna leik gegn Króatíu á EM í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Rikki G stýrði hóp­söng fyrir Króatíuleikinn

Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik dagsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í dag en þetta er mögulega næstsíðasti leikur Íslands á mótinu. Ísland verður með flott fólk á áhorfendapöllunum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Mamma og pabbi reikna þetta út“

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, segir að mótherjar dagsins á EM, Króatar, spili svipaðan handbolta og liðin sem Ísland mætti í fyrstu leikjunum á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Þú trúir því ekki en mark­mið Snorra lifir

Hvað ef ég segði þér að það væri enn möguleiki á því að Ísland spilaði um 5. sæti á Evrópumótinu í handbolta? Eða að markmiðið um að komast á Ólympíuleikana í París í sumar sé enn vel raunhæft? Hvorugt er að minnsta kosti lygi.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Ætla rétt að vona að við nýtum okkur þetta

„Skrokkurinn er góður en almenn líðan er upp og ofan. Einn klukkutíma getur maður náð að gleyma en hinn fer allt á flug,“ segir Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, sem treystir því að íslenska landsliðið standi sig gegn Króötum á EM í dag.

Handbolti