Handbolti

Fréttamynd

Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir

Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

Aron spilaði ekki er bikarinn fór á loft

Barcelona fagnaði spænska meistaratitlinum í handbolta í dag. Liðið lagði Frigoriíficos Morrazo 35-23 áður en fagnaðarlætin gátu hafist. Aron Pálmarsson var ekki með Börsungum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Óðinn Þór skoraði fjögur en það dugði ekki til

Óðinn Þór Ríkharðsson átti fínan leik í tapi Holstebro gegn Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 30-25 Bjerringbro-Silkeborg í vil sem þýðir að lið Óðins leikur um bronsið.

Handbolti
Fréttamynd

HK hélt sæti sínu

HK hélt sæti sínu í Olís-deild kvenna með naumum sigri á Gróttu í kvöld, lokatölur 19-17. HK vann þar með einvígi liðanna 2-0 og spilar áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

Kría og Víkingur mætast í úrslitum

Kría tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta. Það gerðu Seltirningar með sex marka sigri á Fjölni í oddaleik, lokatölur 31-25.

Handbolti
Fréttamynd

Víkingar í úr­slit

Víkingur vann í kvöld Hörð Ísafjörð í oddaleik um sæti í úrslitaleik umspils Grill66-deildar karla í handbolta, lokatölur 39-32. 

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.