Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    KKÍ stefnir að því að spila jólabolta

    Í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem haldinn var á mánudaginn fyrir viku kemur fram að stefnt er að því að leikinn verði umferð milli jóla og nýárs í Bónus-deild karla og kvenna.

    Sport
    Fréttamynd

    „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“

    Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, skrifaði pistil um helgina þar sem hann kallar eftir meiri peningum í íslenskt íþróttastarf og ber tölurnar saman við gríðarstórar upphæðir sem fara í að styrkja erlend kvikmyndafyrirtæki hér á landi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tinda­stóll vann Val í spennutrylli

    Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Við tókum ekki mikið frí“

    Njarðvík vann gríðarlega öflugan og öruggan 31 stigs sigur á liði KR 106-75 þegar þessi lið mættust í toppslag Bónus deild kvenna í IceMar höllinni í kvöld. 

    Sport
    Fréttamynd

    Tvíbura­systurnar ó­vænt hættar

    Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR bætir við sig Letta

    KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið.

    Körfubolti