Olís-deild karla

Fréttamynd

Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Fram unnu afar öruggan ellefu marka útisigur gegn HK og ÍBV vann nauman tveggja marka sigur gegn KA.

Handbolti
Fréttamynd

Lang­þráður sigur FH fyrir austan fjall

Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum, gegn Þór, HK og Stjörnunni, fögnuðu FH-ingar nokkuð öruggum sigri gegn Selfossi fyrir austan fjall í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta, 33-28.

Handbolti
Fréttamynd

Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ

ÍBV naut ekki krafta Daníels Þórs Ingasonar þegar liðið tapaði fyrir Haukum með 10 marka mun fyrr í dag í Olís deild karla. Daníel varð fyrir meiðslu þegar HSÍ vann að gerð myndbands fyrir markaðsefni deildarinna.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar skelltu ÍBV í Eyjum

Einn leikur var í dag í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í dag þar sem Haukar sóttu Eyjamenn heim. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum í dag með heimamenn og skelltu þeim 29-39.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarni með tólf og KA vann meistarana

KA-menn gerðu góða ferð til Reykjavíkur og unnu Íslandsmeistara Fram í Úlfarsárdal, 32-28, í Olís-deild karla í handbolta, 32-28. HK vann ÍR í Kórnum, 30-28, í slag tveggja neðstu liðanna.

Handbolti
Fréttamynd

Laus úr út­legðinni og mættur heim

Eftir nokkra mánuði í Noregi hefur handboltamaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson „hefur fengið sig lausan frá útlegðinni“ og gengið til liðs við Fram á nýjan leik.

Handbolti
Fréttamynd

Mar­kaflóð á Akur­eyri

KA vann ÍR í miklum markaleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá gerðu Þór og Stjarnan jafntefli í opnum og skemmtilegum leik.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta var bara draumi líkast“

Þriggja ára þrautargöngu Darra Aronssonar, leikmanns Hauka, lauk í kvöld þegar hann snéri aftur inn á parketið að lokinni langri og erfiðri fjarveru vegna þrálátra meiðsla. Darri var augljóslega og eins og gefur að skilja himinlifandi að hafa getað sett harpix á puttana í keppnisleik að nýju. 

Handbolti