Olís-deild karla Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Arnar Daði Arnarsson fékk heldur kaldar jólakveðjur frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í hádeginu í dag þegar honum var tilkynnt að hann yrði að stíga til hliðar sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hann er þó áfram þjálfari meistaraflokks kvenna og yngri flokka en ætlar að skoða sín mál yfir jólin Handbolti 23.12.2025 21:25 KA-menn fengu góða jólagjöf Gærkvöldið var svo sannarlega gott fyrir KA-menn. Ekki nóg með að þeir hafi unnið Framara í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta karla því eftir leikinn var greint frá því að markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefði samið við félagið. Handbolti 20.12.2025 09:16 Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Íslandsmeistarar Fram unnu dramatískan tveggja marka sigur er liðið heimsótti topplið Hauka í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jól í kvöld, 25-27. Handbolti 15.12.2025 18:48 „Fannst við bara lélegir í kvöld“ „Þetta er mjög svekkjandi og mér fannst við bara lélegir í þessum leik,“ sagði Freyr Aronsson, leikmaður Hauka, eftir tveggja marka tap liðsins gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15.12.2025 21:38 Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. Handbolti 15.12.2025 21:01 Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Alls voru 83 mörk skoruð á Selfossi í kvöld þegar topplið Vals vann heimamenn, 43-40, í Olís-deild karla í handbolta. FH-ingar unnu góðan endurkomusigur gegn Stjörnunni, 33-31, í Kaplakrika. Handbolti 15.12.2025 20:29 Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð ÍBV gerði sér góða ferð norður og vann 32-27 gegn Þór Akureyri í 15. umferð Olís deildar karla. Handbolti 14.12.2025 16:44 „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, var eðlilega ekki sáttur með leik síns liðs sem tapaði 22-28 gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 11.12.2025 22:21 „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Einar Baldvin Baldvinsson, markmaður hjá Aftureldingu, átti stórleik þegar Afturelding sigraði KA með sex marka mun norður á Akureyri í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 22-28. Handbolti 11.12.2025 21:33 Framarar hefndu loks með stórsigri Eftir eins marks tap á Selfossi þegar liðin mættust í september þá unnu meistarar Fram stórsigur á Selfyssingum í Úlfarsárdal í kvöld, 38-29, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11.12.2025 20:33 KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik vann Afturelding öruggan sex marka sigur gegn KA á Akureyri í kvöld, 28-22, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11.12.2025 18:15 Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur HK vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 24-23. Handbolti 10.12.2025 21:17 Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Haukar unnu átta marka sigur á ÍR í Olís deild karla í handbolta í kvöld, 39-31, og jafna þar með Val að stigum á toppi deildarinnar. Handbolti 10.12.2025 20:49 Eiður í stuði í stórsigri Fram vann öruggan sigur á Þór á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 6.12.2025 18:22 Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til FH-inga í Hafnarfirði. Handbolti 5.12.2025 21:10 Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október ÍBV sótti tvö stig í Garðabæinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV vann þá sjö marka sigur á Stjörnunni, 29-22. Handbolti 5.12.2025 18:26 Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Hinn bráðefnilegi Freyr Aronsson lék vel þegar Haukar sigruðu KA, 42-38, í Olís-deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sóknarframmistöðu Hauka í leiknum. Handbolti 3.12.2025 23:16 „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Þrátt fyrir tapið fyrir Haukum var Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, lengst af sáttur með leik sinna manna. Handbolti 3.12.2025 23:11 Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Haukar unnu KA í miklum markaleik á Ásvöllum í Olís-deild karla í kvöld, 42-38. Haukar eru með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en KA-menn í 4. sætinu. Handbolti 3.12.2025 19:49 Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Hannes Höskuldsson var hetja Selfyssinga í botnslagnum í Olís-deild karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Afturelding komst á toppinn en mögulega bara tímabundið. Handbolti 3.12.2025 20:33 Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Kallað hefur verið eftir því að Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, fái eitthvað meira en tveggja mínútna brottvísunina sem hann fékk fyrir að fella Ágúst Guðmundsson, leikmann HK, í leik í Olís-deildinni í handbolta um helgina. Handbolti 1.12.2025 09:04 ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur ÍR-ingar eru ekki lengur sigurlausir í Olís-deild karla eftir 34-30 sigur á Þór í kvöld. Breiðhyltingar verma þó áfram botnsætið. Handbolti 29.11.2025 20:04 „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var upplitsdjarfur þrátt fyrir tveggja marka tap gegn FH í Olísdeild karla í kvöld. Framarar voru sjö mörkum undir þegar rúmar sex mínútur voru eftir en áttu þá góðan kafla og minnkuðu muninn í tvö mörk. Handbolti 28.11.2025 21:33 Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana FH lagði Fram að velli í 12. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Leikurinn endaði 30-28 og er þetta þriðji sigur FH-inga í röð í deildinni. Handbolti 28.11.2025 18:16 „Þetta lítur verr út en þetta var“ Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var gríðarlega vonsvikinn með leik sinna manna í kvöld þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í Mosfellsbæ þar sem Afturelding vann afar sannfærandi níu marka sigur í kvöld. Handbolti 27.11.2025 22:09 Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu Afturelding sýndi styrk sinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld með sannfærandi níu marka sigri á toppliði Hauka. Handbolti 27.11.2025 18:47 KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu KA fylgdi eftir sigri á nágrönnum sínum í Þór með fimm marka sigri á Selfossi í KA-húsinu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2025 20:34 Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Valsmenn komust upp að hlið Hauka í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 27.11.2025 19:59 Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. Handbolti 23.11.2025 12:30 Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Valsmenn eru á svaka skriði í Olís-deild karla eftir að þeir fengu Arnór Snæ Óskarsson heim frá Noregi. Valsliðið vann átta marka stórsigur á Eyjumönnum á Hlíðarenda í dag, 34-26. Handbolti 22.11.2025 18:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 248 ›
Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Arnar Daði Arnarsson fékk heldur kaldar jólakveðjur frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í hádeginu í dag þegar honum var tilkynnt að hann yrði að stíga til hliðar sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hann er þó áfram þjálfari meistaraflokks kvenna og yngri flokka en ætlar að skoða sín mál yfir jólin Handbolti 23.12.2025 21:25
KA-menn fengu góða jólagjöf Gærkvöldið var svo sannarlega gott fyrir KA-menn. Ekki nóg með að þeir hafi unnið Framara í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta karla því eftir leikinn var greint frá því að markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefði samið við félagið. Handbolti 20.12.2025 09:16
Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Íslandsmeistarar Fram unnu dramatískan tveggja marka sigur er liðið heimsótti topplið Hauka í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jól í kvöld, 25-27. Handbolti 15.12.2025 18:48
„Fannst við bara lélegir í kvöld“ „Þetta er mjög svekkjandi og mér fannst við bara lélegir í þessum leik,“ sagði Freyr Aronsson, leikmaður Hauka, eftir tveggja marka tap liðsins gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15.12.2025 21:38
Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. Handbolti 15.12.2025 21:01
Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Alls voru 83 mörk skoruð á Selfossi í kvöld þegar topplið Vals vann heimamenn, 43-40, í Olís-deild karla í handbolta. FH-ingar unnu góðan endurkomusigur gegn Stjörnunni, 33-31, í Kaplakrika. Handbolti 15.12.2025 20:29
Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð ÍBV gerði sér góða ferð norður og vann 32-27 gegn Þór Akureyri í 15. umferð Olís deildar karla. Handbolti 14.12.2025 16:44
„Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, var eðlilega ekki sáttur með leik síns liðs sem tapaði 22-28 gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 11.12.2025 22:21
„Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Einar Baldvin Baldvinsson, markmaður hjá Aftureldingu, átti stórleik þegar Afturelding sigraði KA með sex marka mun norður á Akureyri í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 22-28. Handbolti 11.12.2025 21:33
Framarar hefndu loks með stórsigri Eftir eins marks tap á Selfossi þegar liðin mættust í september þá unnu meistarar Fram stórsigur á Selfyssingum í Úlfarsárdal í kvöld, 38-29, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11.12.2025 20:33
KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik vann Afturelding öruggan sex marka sigur gegn KA á Akureyri í kvöld, 28-22, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11.12.2025 18:15
Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur HK vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 24-23. Handbolti 10.12.2025 21:17
Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Haukar unnu átta marka sigur á ÍR í Olís deild karla í handbolta í kvöld, 39-31, og jafna þar með Val að stigum á toppi deildarinnar. Handbolti 10.12.2025 20:49
Eiður í stuði í stórsigri Fram vann öruggan sigur á Þór á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 6.12.2025 18:22
Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til FH-inga í Hafnarfirði. Handbolti 5.12.2025 21:10
Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október ÍBV sótti tvö stig í Garðabæinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV vann þá sjö marka sigur á Stjörnunni, 29-22. Handbolti 5.12.2025 18:26
Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Hinn bráðefnilegi Freyr Aronsson lék vel þegar Haukar sigruðu KA, 42-38, í Olís-deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sóknarframmistöðu Hauka í leiknum. Handbolti 3.12.2025 23:16
„Vorum orðnir súrir á löppunum“ Þrátt fyrir tapið fyrir Haukum var Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, lengst af sáttur með leik sinna manna. Handbolti 3.12.2025 23:11
Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Haukar unnu KA í miklum markaleik á Ásvöllum í Olís-deild karla í kvöld, 42-38. Haukar eru með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en KA-menn í 4. sætinu. Handbolti 3.12.2025 19:49
Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Hannes Höskuldsson var hetja Selfyssinga í botnslagnum í Olís-deild karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Afturelding komst á toppinn en mögulega bara tímabundið. Handbolti 3.12.2025 20:33
Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Kallað hefur verið eftir því að Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, fái eitthvað meira en tveggja mínútna brottvísunina sem hann fékk fyrir að fella Ágúst Guðmundsson, leikmann HK, í leik í Olís-deildinni í handbolta um helgina. Handbolti 1.12.2025 09:04
ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur ÍR-ingar eru ekki lengur sigurlausir í Olís-deild karla eftir 34-30 sigur á Þór í kvöld. Breiðhyltingar verma þó áfram botnsætið. Handbolti 29.11.2025 20:04
„Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var upplitsdjarfur þrátt fyrir tveggja marka tap gegn FH í Olísdeild karla í kvöld. Framarar voru sjö mörkum undir þegar rúmar sex mínútur voru eftir en áttu þá góðan kafla og minnkuðu muninn í tvö mörk. Handbolti 28.11.2025 21:33
Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana FH lagði Fram að velli í 12. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Leikurinn endaði 30-28 og er þetta þriðji sigur FH-inga í röð í deildinni. Handbolti 28.11.2025 18:16
„Þetta lítur verr út en þetta var“ Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var gríðarlega vonsvikinn með leik sinna manna í kvöld þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í Mosfellsbæ þar sem Afturelding vann afar sannfærandi níu marka sigur í kvöld. Handbolti 27.11.2025 22:09
Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu Afturelding sýndi styrk sinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld með sannfærandi níu marka sigri á toppliði Hauka. Handbolti 27.11.2025 18:47
KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu KA fylgdi eftir sigri á nágrönnum sínum í Þór með fimm marka sigri á Selfossi í KA-húsinu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2025 20:34
Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Valsmenn komust upp að hlið Hauka í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 27.11.2025 19:59
Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. Handbolti 23.11.2025 12:30
Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Valsmenn eru á svaka skriði í Olís-deild karla eftir að þeir fengu Arnór Snæ Óskarsson heim frá Noregi. Valsliðið vann átta marka stórsigur á Eyjumönnum á Hlíðarenda í dag, 34-26. Handbolti 22.11.2025 18:00
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent