Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Bestu deildirnar og úr­slita­keppni NBA

Það er nóg um að vera á sport­stöðvum Stöðvar 2 í dag. Bestu deildir karla og kvenna halda á­fram og er þar meðal annars boðið upp á Reykja­víkurs­lag. Þá getur Den­ver sópað Los Angeles Lakers úr úr­slita­keppni NBA deildarinnar.

Sport