Kristín Linda Árnadóttir

Fréttamynd

Hefjumst handa strax!

Hvert tonn af koldíoxíði, sem sleppur út í andrúmsloftið, eykur hnattræna hlýnun. Þessi einföldu sannindi er að finna í nýútkominni ástandsskýrslu milliríkjanefndar um loftslagsmál. Skýrslan er sú svartasta hingað til og niðurstaða vísindamannanna sem hana rita er að við þurfum að grípa til stórtækra aðgerða strax, ef ekki á illa að fara.

Skoðun
Fréttamynd

Ósnortin landsvæði ein mestu verðmæti sem við eigum

Í könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu sögðu um 62% svarenda að náttúran og landið hefði verið kveikjan að þeirri hugmynd að heimsækja Ísland. Um 80% sögðu að náttúran hefði haft áhrif á þá ákvörðun að heimsækja landið.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.