
Orsakir í stað afleiðinga – hættum að vera hrædd
„Karlmenn drepa, konur ekki.“ „Við þurfum að þrengja vopnalöggjöf.“ „Endurskoða öryggisáætlun á Reykjalundi í kjölfar ofbeldis í samfélaginu.“

Ísland fær enn eina falleinkunnina í geðheilbrigðismálum
Samkvæmt úttekt tryggingafélagsins William Russel í 26 löndum á því hvar best sé að búa út frá geðheilsusjónarmiðum rekur Ísland lestina. Af 10 mögulegum fær Ísland 1,6 í einkunn á meðan Svíþjóð, sem er á toppnum, fær 7,13.

Framtíð geðheilbrigðismála
Á hverjum degi síðastliðna 22 mánuði hafa íslensk stjórnvöld birt tölulegar upplýsingar um Covid-faraldurinn. Hversu margir greinast, eru í sóttkví, eru inniliggjandi, eru á gjörgæslu, eru á öndunarvél og hafa látist.

Hefjumst handa í dag – ekki eftir 50 ár
Réttlæti er hópur fólks sem í síðustu viku kom fram með ósk um að borgarstjórn Reykjavíkur rannsakaði starfsemi vöggustofa á vegum borgarinnar á árunum 1947 til 1973.

Geðheilsa Íslendinga
Það er þrennt sem við þurfum að vita um huga okkar: Í fyrsta lagi þurfum við í vöku ávallt að hafa eitthvað að hugsa um, í öðru lagi þá getum við bara hugsaðu um eitt í einu og að síðustu, og kannski það mikilvægasta nú á tímum, þá vex það sem við hugsum um.

Hreppaflutningar á 21. öldinni eru staðreynd
Grímur Atlason segir fordóma og mismunun samfélagsmein og það sé okkar allra að taka þar ábyrgð og breyta því.

Þetta gerðist á okkar vakt
Grímur Atlason fjallar um brunann við Bræðraborgarstíg og telur ýmsa samverkandi þætti hafa valdið því að svo skelfilega fór sem fór.

Reykjavík fyrir alla
Það er gott fyrir marga að búa í Reykjavík en það er ekki nóg því Reykjavík á að vera fyrir alla. Lykillinn að öflugu borgarsamfélagi er mannlífið og lífskilyrðin sem eru í boði fyrir borgarbúa og þar skiptir máli að allir geti notið.