Fréttamynd

Tiger Woods ætlar sér að spila á The Open

Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur staðfest að hann ætli sér að vera með á The Open-meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í júlí.

Golf
Fréttamynd

Norðurlandabarátta fyrir lokahringinn á Opna breska

Hin sænska Anna Nordqvist lék besta hring mótsins á Opna breska meistaramótinu í golfi á Carnoustie-vellinum í Skotlandi í gær. Hún deilir forystunni með hinni dönsku Nönnu Koertz Madsen á afar jöfnu móti. Lokahringurinn fer fram í dag.

Golf
Fréttamynd

Fyrrverandi meistarar í efstu sætum

Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag.

Golf
Fréttamynd

Strangar reglur fyrir keppendur en fjöldi áhorfenda á The Open

Eftir langa bið vegna kórónuveirufaraldursins verður The Open, eitt risamótanna og elsta golfmót heims, haldið á Englandi um helgina. Keppni hefst í fyrramálið en kylfingar þurfa að gæta þess að fylgja ströngum sóttvarnareglum ella eiga á hættu að vera dæmdir úr keppni.

Golf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.