Fyrsta blikið

Fréttamynd

„Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“

„Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag.

Lífið
Fréttamynd

Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu

Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 

Lífið
Fréttamynd

Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum

Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.