Jimmy Carter

Stærðarmunur á forsetahjónum vekur furðu
Mynd af forsetahjónum Bandaríkjanna með Jimmy Carter, fyrrverandi forseta, og Rosalynn eiginkonu hans, hefur vakið mikla furðu og kátínu á samfélagsmiðlum. Á henni virðast Biden-hjónin eins og risar við hlið Carter-hjónanna en allt á það sér þó einfaldari skýringar.

Walter Mondale fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna látinn
Walter Mondale, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er látinn. Hann var 93 ára. Mondale var varaforseti Jimmy Carter, sem sagði Mondale „besta varaforsetann í sögu landsins“.

Carter gengst undir heilaaðgerð
Ætlunin er að létta á bólgum á heila forsetans fyrrverandi, sem orðinn er 95 ára gamall.

Carter á sjúkrahús eftir beinbrot
Talsmaður Jimmy Carter segir hljóðið í forsetanum fyrrverandi vera gott og að hann hlakki til að jafna sig á heimili sínu.

Gefur lítið fyrir ummæli Carter
Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016.

Jimmy Carter efast um lögmæti kjörs Trumps
Ummæli Carters hafa vakið mikla athygli en virtir blaða- og fréttamenn eins og Nicholas Kristof hjá New York Times og Maggie Haberman, sem er einnig dálkahöfundur og blaðamaður New York Times, hafa deilt frásögninni.

Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri
Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja.

Carter býðst til að hitta Kim Jong-un
Prófessor í alþjóðastjórnmálum við Georgíuháskóla segir að Jimmy Carter hafi komið að máli við sig vegna þessa.

Heimsóttu Carter og fagna með Hillary
Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðinemi og Ólafur Kjaran Árnason hagfræðinemi hittu Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á dögunum.

Jimmy Carter laus við krabbamein
Bandaríkjaforsetinn fyrrverandi brást vel við meðferð.

Jimmy Carter með krabbamein í heila
„Þetta er í höndum guðs og ég er tilbúin fyrir hvað sem gerist.“