Ítalski boltinn

Fréttamynd

Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána

Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah

Hollenski miðju­maðurinn Kevin Stroot­man fer fögrum orðum um sam­herja sinn hjá ítalska úr­vals­deildar­fé­laginu Genoa, Ís­lendinginn Albert Guð­munds­son. Albert hefur farið á kostum á yfir­standandi tíma­bili og er Stroot­man hræddur um að Ís­lendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í við­bót, haldi hann á­fram að spila svona.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta markið fyrir uppeldisfélagið tryggði sigur

Þrátt fyrir mikla yfirburði mátti Fiorentina þola 0-1 tap gegn Juventus á Artemio Franchi leikvanginum í 11. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Tvítugur leikmaður uppalinn hjá Juventus skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið og tryggði sigurinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert pissaði í sig af hræðslu en stökk samt

Íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var stóru viðtali í helgarblaði ítalska stórblaðsins Gazzetta dello Sport, Sportweek, um helgina og lýsti þar meðal annars yfir að hann væri ekki hinn dæmigerði Íslendingur.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus vann risa­slaginn á San Siro

Stórleikur helgarinnar í ítalska fótboltanum var á milli AC Milan og Juventus á San Siro í Mílanó. Liðið voru fyrir leikinn í 2. og 3. sæti, Milan fjórum stigum á undan Juve.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hann var eins og pabbi og besti vinur“

Zlatan Ibrahimovic viðurkennir að hafa átt erfitt eftir andlát umboðsmannsins skrautlega Mino Raiola. Raiola lést í apríl á síðasta ári en hann var umboðsmaður Ibrahimovic allan hans feril. 

Fótbolti
Fréttamynd

Giroud í rammanum í liði um­ferðarinnar

Framherjinn Olivier Giroud sýndi heldur betur fína takta í marki AC Milan um helgina. Giroud þurfti að fara í markið þegar markvörðurinn Mike Maignan var rekinn af velli.

Sport