Spænski boltinn

Fréttamynd

Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016

Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“

Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára.

Fótbolti
Fréttamynd

Pedri hetja Barcelona

Pedri sá til þess að Barcelona jók forystu sína á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti