Skoðun: Kosningar 2021 Óheftur kapítalismi leiðir til sovétkerfis auðvaldsins Þegar ég var að alast upp hafði fákeppni mótast á mörgum sviðum atvinnulífs en var samt í engri líkingu við það sem síðar varð. Í olíuverslun voru þrjú fyrirtæki; Olís, Esso og Shell og þannig er það að mestu enn þótt nöfnin séu önnur. Skoðun 5.3.2021 08:01 Geðheilbrigðismál í forgangi Við höfum góða geðheilsu ef okkur líður yfirleitt vel, þekkjum eigin styrk- og veikleika og getum nýtt þá til að ná fram því besta í okkur sjálfum. Ef geðheilsa okkar er góð erum við betur í stakk búin til að takast á við hversdaginn og ráðum betur við krefjandi aðstæður og erfiðleika. Skoðun 5.3.2021 07:00 Þingmenn í þjónustu þjóðar Mælikvarði á gildi og árangur starfandi þingmanna er hvernig þeim hefur tekist að rækja hlutverk sitt. Samkvæmt ákvæðum stjórnarskrár er hlutverk Alþingis að setja lög, fara með fjárstjórnarvald, ráða skipun ríkisstjórnar og veita framkvæmdarvaldinu aðhald. Vísast í þessu samhengi til ákvæða 1., 2., 39., 40., 41. og 54. gr. stjórnarskrár lýðveldisins. Skoðun 4.3.2021 13:31 Lýðræði ofar ríki! Árið 1944 var stofnað lýðveldið Ísland. En hvað er lýðveldi ? Norður-Kórea, Íran og Kína eru lýðveldi. Flest ríki heims eru lýðveldi en það er lýðræðið sjálft sem segir til um stjórnarhætti lands. Skoðun 4.3.2021 08:31 Er samfélagið tilbúið í breytingar? Eldra fólk er fjölbreytt og með margvíslegar þarfir. Við þekkjum öll einhvern á níræðisaldri sem er í frábæru formi og hefur ekkert gefið eftir og við þekkjum flest einhvern sem er farinn að heilsu og jafnvel ekki náð sjötugu. Skoðun 3.3.2021 10:01 Sjálfstæðir Íslendingar í Píradís Við Íslendingar vorum lengi undir stjórn Dana, Dönum til ánægju en ekki Íslendingum. Það liðu 99 ár frá fyrsta skrefi Íslands til sjálfstjórnar árið 1845 þar til að við lýstum endanlega yfir sjálfstæði árið 1944. Skoðun 3.3.2021 08:01 Veðja á hvern? „Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn,“ segir í auglýsingu Sjálfstæðisflokksins sem blasir við okkur á samfélagsmiðlum þessa dagana. En hvaða einstaklingur er það sem Sjálfstæðisflokkurinn veðjar á? Skoðun 3.3.2021 07:32 Lekt þak, brotið klósettrör og kaldur ofn Eins stærsta fjárfesting hvers og eins er húsnæði. Þeim fer fjölgandi sem kjósa að kaupa ekki húsnæði heldur leigja. Seinustu ár hefur leigufélögum sem bjóða viðskiptavinum sínum upp á langtíma samninga fjölgað og er það vel. Skoðun 2.3.2021 16:30 Píratísk flóttamannastefna Mælikvarði á gildi hvers samfélags er hvernig það kemur fram við sína viðkvæmustu hópa. Börn, fórnarlömb mansals og hælisleitendur eru þar framarlega í flokki. Íslensk stjórnvöld og íslenskt samfélag sem heild þarf að gera betur í málaflokknum. Skoðun 2.3.2021 13:32 Leyfist mér að fá hausverk um helgar? Markmið lyfjalaga nr. 100/2020 er að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum með öryggi sjúklinga að leiðarljósi og með sem hagkvæmastri dreifingu lyfja á grundvelli eðlilegrar samkeppni, sbr. 1. gr. laganna. Skoðun 2.3.2021 12:01 Milliliður okkar allra Það fer misjafnt orð af milliliðum. Sagt hefur verið að gjaldmiðillinn sé milliliður allra milliliða. Hann á að vera okkar allra. En hvernig þjónar krónan því hlutverki að vera milliliður okkar allra? Skoðun 2.3.2021 11:32 Að vængstífa fólk Frá því faraldur Covid-19 hófst af fullum þunga í mars á síðasta ári og fram til dagsins í dag, hafa að meðaltali 50-100 manns á mánuði fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta. Þegar svo er komið þurfa flestir að leita á á náðir sveitafélaga um fjárhagsaðstoð. Skoðun 2.3.2021 08:31 Nýju fötin keisarans Enn á ný eru reglur um klæðaburð þingmanna til umræðu. Þar fer mikinn þingmaður Miðflokksins sem finnst óboðlegt að hleypa fólki inn í þingsali nema það sé upp klætt og með hálstau. Skoðun 2.3.2021 08:00 Landsbyggðin fái opinber störf Störf án staðsetningar hafa verið og eru mikið í umræðunni. Það er opinber stefna að 10% allra atvinnuauglýsinga á vegum ríkis og stofnana verði án staðsetninga árið 2024. Skoðun 1.3.2021 17:03 Betri lánskjör - betri lífskjör Það eru æði ólíkegar skoðanir á stöðu húsnæðismarkaðsins á Íslandi. Skoðun 1.3.2021 12:30 Ekki þetta frelsi Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á áfengislögum. Þetta er ágætt frumvarp sem ég vona að hljóti brautargengi, en það er samt himinn og haf milli þess og þeirra góðu breytinga sem ráðherrann boðaði upphaflega. Skoðun 1.3.2021 10:00 Konur á landsbyggðunum Það er oft sagt að konur ráði för þegar fjölskyldur ákveða búsetu. Þá er horft til þess hvar er fjölskylduvænt umhverfi, gott skólakerfi, heilbrigðisþjónusta og íþrótta-, félags- og menningarstarf. Skoðun 1.3.2021 09:31 Einstök börn – einstakt líf Dagur sjaldgæfra sjúkdóma er haldinn í dag 28. febrúar en hátt í 500 börn og ungmenni glíma við sjaldgæfa sjúkdóma á hér á landi. Það eru ótal áskoranir sem birtast þegar foreldrar eignast barn með sjaldgæfan sjúkdóm eða heilkenni, það fylgja líka áskoranir að vera barn eða ungmenni með sjaldgæfan sjúkdóm eða heilkenni. Að vera utan við ramman eins og árverknisátak Félags einstakra barna kallast lýsir stöðunni kannski hvað best. Skoðun 28.2.2021 14:01 Sjálfsvíg eru raunveruleiki Ár hvert falla að meðaltali 39 einstaklingar fyrir eigin hendi. Sjálfsvíg er ein algengasta dánarorsök ungs fólks á Íslandi á aldrinum 15 til 29 ára. Skoðun 28.2.2021 11:00 Við þurfum Rannsóknarskýrslu heimilanna Í liðinni viku var rædd á Alþingi skýrsla um aðgerðir í stjórnsýslu samkvæmt ábendingum í rannsóknarskýrslum um hrunið. Er gagn að slíkri úttekt. Skoðun 28.2.2021 09:00 Áslaug Arna skriplar á skötu - eins og Hanna Birna forðum Áslaug Arna hringdi í lögreglustjóra, í tvígang, á aðfangadag til að ræða frumrannsókn í sakamáli sem tengdist manninum sem hún á starf sitt undir, formanni flokksins hennar. Þá vakna nokkrar spurningar. Skoðun 26.2.2021 16:01 Sóknarfæri Pírata Sérstaða Pírata felst í að vera frjálslynt, félagshyggjusinnað og and-popúlískt umbótaafl í íslensku samfélagi. Árangur Pírata á þeim níu árum sem hreyfingin hefur starfað má rekja til þessarar sérstöðu. Meðlimir hreyfingarinnar hafa tekið öflugan þátt í stjórnmálastarfi á sveitarstjórnarstigi og einnig á Alþingi. Skoðun 26.2.2021 13:31 Ungt fólk er ungu fólki best Í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins voru smit tíðust á meðal fólks undir þrítugu og fóru því spjótin að beinast gegn ungu fólki. Þá ályktuðu m.a. heilbrigðisyfirvöld að ástæðan hlyti að stafa af misbresti í upplýsingagjöf til yngri kynslóða. Skoðun 26.2.2021 09:00 Einstakt mál eða einstök mál? Dómsmálaráðherra hefur síðustu mánuði ítrekað að ráðuneyti hennar geti ekki hlutast til um einstaka mál. Bara alls ekki! Það er eins og hugmyndin um að hlutast um einstaka mál sé svo fjarri raunveruleika dómsmálaráðherra að það sé fullkomin fásinna að ýja að því. Skoðun 26.2.2021 08:31 Ungfrú Ísland Nýlega birtist grein eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra undir heitinu Fröken Reykjavík. Það er ekki á hverjum degi sem ráðherra í ríkisstjórn stingur niður penna til að fjalla um málefni einstakra sveitarfélaga og af þeirri ástæðu var greinin strax áhugaverð. Skoðun 26.2.2021 08:00 Leysum nýjan vanda með nýjum lausnum Það er ekki hægt að vilja grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsvánni, taka hamfarahlýnun alvarlega og vera á sama tíma fylgjandi hergagnaframleiðslu og uppbyggingu herja. Þetta tvennt fer einfaldlega ekki saman. Skoðun 26.2.2021 08:00 Ný sóknarfæri opnast með störfum án staðsetningar Þrátt fyrir að COVID-19 hafi reynt á okkur öll og samfélagið í heild þá hefur faraldurinn engu að síður opnað augu okkar fyrir tækifærum sem voru fjarlæg áður. Skoðun 26.2.2021 07:36 Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. Skoðun 25.2.2021 17:45 Nýr Menntasjóður landsbyggðinni í vil Frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um Menntasjóð námsmanna var samþykkt á Alþingi sl. vor. Hér er um að ræða heildarendurskoðun námslánakerfisins og miðar að því að jafna stuðning ríkisins til námsmanna. Skoðun 25.2.2021 14:31 Atvinnuleysisstefna fyrir hin ríku Stefna ríkisstjórnarinnar er að geyma atvinnulausa á atvinnuleysisskrá þar til að einkafyrirtæki munu óska eftir starfskröftum þess; að einhverju leyti næsta haust, en líklega ekki fyrr en á næsta ári og því þar næsta. Skoðun 25.2.2021 11:38 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 37 ›
Óheftur kapítalismi leiðir til sovétkerfis auðvaldsins Þegar ég var að alast upp hafði fákeppni mótast á mörgum sviðum atvinnulífs en var samt í engri líkingu við það sem síðar varð. Í olíuverslun voru þrjú fyrirtæki; Olís, Esso og Shell og þannig er það að mestu enn þótt nöfnin séu önnur. Skoðun 5.3.2021 08:01
Geðheilbrigðismál í forgangi Við höfum góða geðheilsu ef okkur líður yfirleitt vel, þekkjum eigin styrk- og veikleika og getum nýtt þá til að ná fram því besta í okkur sjálfum. Ef geðheilsa okkar er góð erum við betur í stakk búin til að takast á við hversdaginn og ráðum betur við krefjandi aðstæður og erfiðleika. Skoðun 5.3.2021 07:00
Þingmenn í þjónustu þjóðar Mælikvarði á gildi og árangur starfandi þingmanna er hvernig þeim hefur tekist að rækja hlutverk sitt. Samkvæmt ákvæðum stjórnarskrár er hlutverk Alþingis að setja lög, fara með fjárstjórnarvald, ráða skipun ríkisstjórnar og veita framkvæmdarvaldinu aðhald. Vísast í þessu samhengi til ákvæða 1., 2., 39., 40., 41. og 54. gr. stjórnarskrár lýðveldisins. Skoðun 4.3.2021 13:31
Lýðræði ofar ríki! Árið 1944 var stofnað lýðveldið Ísland. En hvað er lýðveldi ? Norður-Kórea, Íran og Kína eru lýðveldi. Flest ríki heims eru lýðveldi en það er lýðræðið sjálft sem segir til um stjórnarhætti lands. Skoðun 4.3.2021 08:31
Er samfélagið tilbúið í breytingar? Eldra fólk er fjölbreytt og með margvíslegar þarfir. Við þekkjum öll einhvern á níræðisaldri sem er í frábæru formi og hefur ekkert gefið eftir og við þekkjum flest einhvern sem er farinn að heilsu og jafnvel ekki náð sjötugu. Skoðun 3.3.2021 10:01
Sjálfstæðir Íslendingar í Píradís Við Íslendingar vorum lengi undir stjórn Dana, Dönum til ánægju en ekki Íslendingum. Það liðu 99 ár frá fyrsta skrefi Íslands til sjálfstjórnar árið 1845 þar til að við lýstum endanlega yfir sjálfstæði árið 1944. Skoðun 3.3.2021 08:01
Veðja á hvern? „Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn,“ segir í auglýsingu Sjálfstæðisflokksins sem blasir við okkur á samfélagsmiðlum þessa dagana. En hvaða einstaklingur er það sem Sjálfstæðisflokkurinn veðjar á? Skoðun 3.3.2021 07:32
Lekt þak, brotið klósettrör og kaldur ofn Eins stærsta fjárfesting hvers og eins er húsnæði. Þeim fer fjölgandi sem kjósa að kaupa ekki húsnæði heldur leigja. Seinustu ár hefur leigufélögum sem bjóða viðskiptavinum sínum upp á langtíma samninga fjölgað og er það vel. Skoðun 2.3.2021 16:30
Píratísk flóttamannastefna Mælikvarði á gildi hvers samfélags er hvernig það kemur fram við sína viðkvæmustu hópa. Börn, fórnarlömb mansals og hælisleitendur eru þar framarlega í flokki. Íslensk stjórnvöld og íslenskt samfélag sem heild þarf að gera betur í málaflokknum. Skoðun 2.3.2021 13:32
Leyfist mér að fá hausverk um helgar? Markmið lyfjalaga nr. 100/2020 er að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum með öryggi sjúklinga að leiðarljósi og með sem hagkvæmastri dreifingu lyfja á grundvelli eðlilegrar samkeppni, sbr. 1. gr. laganna. Skoðun 2.3.2021 12:01
Milliliður okkar allra Það fer misjafnt orð af milliliðum. Sagt hefur verið að gjaldmiðillinn sé milliliður allra milliliða. Hann á að vera okkar allra. En hvernig þjónar krónan því hlutverki að vera milliliður okkar allra? Skoðun 2.3.2021 11:32
Að vængstífa fólk Frá því faraldur Covid-19 hófst af fullum þunga í mars á síðasta ári og fram til dagsins í dag, hafa að meðaltali 50-100 manns á mánuði fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta. Þegar svo er komið þurfa flestir að leita á á náðir sveitafélaga um fjárhagsaðstoð. Skoðun 2.3.2021 08:31
Nýju fötin keisarans Enn á ný eru reglur um klæðaburð þingmanna til umræðu. Þar fer mikinn þingmaður Miðflokksins sem finnst óboðlegt að hleypa fólki inn í þingsali nema það sé upp klætt og með hálstau. Skoðun 2.3.2021 08:00
Landsbyggðin fái opinber störf Störf án staðsetningar hafa verið og eru mikið í umræðunni. Það er opinber stefna að 10% allra atvinnuauglýsinga á vegum ríkis og stofnana verði án staðsetninga árið 2024. Skoðun 1.3.2021 17:03
Betri lánskjör - betri lífskjör Það eru æði ólíkegar skoðanir á stöðu húsnæðismarkaðsins á Íslandi. Skoðun 1.3.2021 12:30
Ekki þetta frelsi Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á áfengislögum. Þetta er ágætt frumvarp sem ég vona að hljóti brautargengi, en það er samt himinn og haf milli þess og þeirra góðu breytinga sem ráðherrann boðaði upphaflega. Skoðun 1.3.2021 10:00
Konur á landsbyggðunum Það er oft sagt að konur ráði för þegar fjölskyldur ákveða búsetu. Þá er horft til þess hvar er fjölskylduvænt umhverfi, gott skólakerfi, heilbrigðisþjónusta og íþrótta-, félags- og menningarstarf. Skoðun 1.3.2021 09:31
Einstök börn – einstakt líf Dagur sjaldgæfra sjúkdóma er haldinn í dag 28. febrúar en hátt í 500 börn og ungmenni glíma við sjaldgæfa sjúkdóma á hér á landi. Það eru ótal áskoranir sem birtast þegar foreldrar eignast barn með sjaldgæfan sjúkdóm eða heilkenni, það fylgja líka áskoranir að vera barn eða ungmenni með sjaldgæfan sjúkdóm eða heilkenni. Að vera utan við ramman eins og árverknisátak Félags einstakra barna kallast lýsir stöðunni kannski hvað best. Skoðun 28.2.2021 14:01
Sjálfsvíg eru raunveruleiki Ár hvert falla að meðaltali 39 einstaklingar fyrir eigin hendi. Sjálfsvíg er ein algengasta dánarorsök ungs fólks á Íslandi á aldrinum 15 til 29 ára. Skoðun 28.2.2021 11:00
Við þurfum Rannsóknarskýrslu heimilanna Í liðinni viku var rædd á Alþingi skýrsla um aðgerðir í stjórnsýslu samkvæmt ábendingum í rannsóknarskýrslum um hrunið. Er gagn að slíkri úttekt. Skoðun 28.2.2021 09:00
Áslaug Arna skriplar á skötu - eins og Hanna Birna forðum Áslaug Arna hringdi í lögreglustjóra, í tvígang, á aðfangadag til að ræða frumrannsókn í sakamáli sem tengdist manninum sem hún á starf sitt undir, formanni flokksins hennar. Þá vakna nokkrar spurningar. Skoðun 26.2.2021 16:01
Sóknarfæri Pírata Sérstaða Pírata felst í að vera frjálslynt, félagshyggjusinnað og and-popúlískt umbótaafl í íslensku samfélagi. Árangur Pírata á þeim níu árum sem hreyfingin hefur starfað má rekja til þessarar sérstöðu. Meðlimir hreyfingarinnar hafa tekið öflugan þátt í stjórnmálastarfi á sveitarstjórnarstigi og einnig á Alþingi. Skoðun 26.2.2021 13:31
Ungt fólk er ungu fólki best Í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins voru smit tíðust á meðal fólks undir þrítugu og fóru því spjótin að beinast gegn ungu fólki. Þá ályktuðu m.a. heilbrigðisyfirvöld að ástæðan hlyti að stafa af misbresti í upplýsingagjöf til yngri kynslóða. Skoðun 26.2.2021 09:00
Einstakt mál eða einstök mál? Dómsmálaráðherra hefur síðustu mánuði ítrekað að ráðuneyti hennar geti ekki hlutast til um einstaka mál. Bara alls ekki! Það er eins og hugmyndin um að hlutast um einstaka mál sé svo fjarri raunveruleika dómsmálaráðherra að það sé fullkomin fásinna að ýja að því. Skoðun 26.2.2021 08:31
Ungfrú Ísland Nýlega birtist grein eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra undir heitinu Fröken Reykjavík. Það er ekki á hverjum degi sem ráðherra í ríkisstjórn stingur niður penna til að fjalla um málefni einstakra sveitarfélaga og af þeirri ástæðu var greinin strax áhugaverð. Skoðun 26.2.2021 08:00
Leysum nýjan vanda með nýjum lausnum Það er ekki hægt að vilja grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsvánni, taka hamfarahlýnun alvarlega og vera á sama tíma fylgjandi hergagnaframleiðslu og uppbyggingu herja. Þetta tvennt fer einfaldlega ekki saman. Skoðun 26.2.2021 08:00
Ný sóknarfæri opnast með störfum án staðsetningar Þrátt fyrir að COVID-19 hafi reynt á okkur öll og samfélagið í heild þá hefur faraldurinn engu að síður opnað augu okkar fyrir tækifærum sem voru fjarlæg áður. Skoðun 26.2.2021 07:36
Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. Skoðun 25.2.2021 17:45
Nýr Menntasjóður landsbyggðinni í vil Frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um Menntasjóð námsmanna var samþykkt á Alþingi sl. vor. Hér er um að ræða heildarendurskoðun námslánakerfisins og miðar að því að jafna stuðning ríkisins til námsmanna. Skoðun 25.2.2021 14:31
Atvinnuleysisstefna fyrir hin ríku Stefna ríkisstjórnarinnar er að geyma atvinnulausa á atvinnuleysisskrá þar til að einkafyrirtæki munu óska eftir starfskröftum þess; að einhverju leyti næsta haust, en líklega ekki fyrr en á næsta ári og því þar næsta. Skoðun 25.2.2021 11:38