Gunnar Dan Wiium

Fréttamynd

Falsgreining

22 ára var ég greindur, falsgreindur með þunglyndi eða manic depression eins og læknirinn kallaði það í þá daga, bipolar disorder held ég að það sé kallað í dag. Ég fór á SSRI lyf í kjölfarið og tók þeim fegins hendi, einfaldan og hefðbundin skammt sem svo jókst með árunum.

Skoðun
Fréttamynd

Tabúið um hug­víkkandi efni í edrú­mennsku

Ég hlustaði 12 spora fund í kvöld þar sem fjöldi fólks tjáði sig hver á fætur öðrum um sína tvöföldu sjúkdómsgreiningu. Fíknisjúkdóm og athyglisbrest, fíknisjúkdóm og ADHD, fíknisjúkdóm og ofsakvíða, fíknisjúkdóm og geðhvarfarsýki og ég gæti haldið eitthvað áfram.

Skoðun
Fréttamynd

Flækjufótur

Ég heyri fólk oft segja að nauðsynlegt sé að flækja hlutina ekki of mikið. Að flækja ekki hlutina felur í sér ákveðna rútínu þar sem maðurinn þekkir leiðina og kemst kannski hjá því að vera í óvissu sem oft fylgir flækjum. Afhverju myndi ég biðja aðra manneskju að flækja hlutina ekki of mikið? Ég held að það sé mikilvæg spurning sem krefst þess að ég einmitt þurfi að flækja hlutina svolítið.

Skoðun
Fréttamynd

Óskað eftir hinu upplýsta alvaldi

17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum.

Skoðun
Fréttamynd

Koddahjal

Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn.

Skoðun
Fréttamynd

Perrinn í stuttbuxunum

Hér er sönn saga um atburð sem Johan vinur minn lenti í í síðustu viku. Atburðarásin er eftirfarandi;

Skoðun
Fréttamynd

Undraplantan kannabis

Í nokkur ár núna hef ég tekið inn svokallaða kannabínóða. Fyrir þau ykkar sem ekki vita hvað ég er að tala um þá ber að nefna kannabínóðana CBD og THC. Þessir tveir kannabínóðar eru þó bara 2 af þekktum 130 kannabínóðum sem finnast í undraplöntunni Cannabis sativa. Mig langar að skrifa hér nokkur orð um þetta ferli mitt og kannski útskýra aðeins hvað þessir kannabínóðar gera og afhverju þeir eru að virka svona vel við allskonar misalvarlegum kvillum.

Skoðun
Fréttamynd

Á­byrgð og tengsla­rof

Ég get auðveldlega kennt samfélagi um hvernig fyrir mér er komið. Ég get kennt foreldrum mínum um að ekki hafa veitt mér nógu mikin stöðuleika. Ég get kennt kapitaliskum ofurstrúktur um gríðarlegar sveiflur sem hafa áhrif á hvernig ég bý og hvað ég get gefið barninu mínu að borða.

Skoðun
Fréttamynd

Ljósið

Við erum feimin við að bendla okkur sjálf og aðra við uppljómun. Svolítið eins og einhverskonar “Jantelov” hindri okkur, skömmin hindrar okkur. Við erum með hugmyndir um uppljómaða manneskju, hún gengur um jörðina í algjöru ásætti við það sem er og nánast glóir.

Skoðun
Fréttamynd

For­réttinda­firrti Gúrúinn

Í framhaldi af því að hafa skrifað pistil undir heitinu Gúrúinn fyrir nokkru fann ég mig tilneyddan bókstaflega að skrifa annan pistil. Málið er að ég skrifaði Gúrúinn ekki með það að leiðarljósi að særa einhvern, gera lítið úr neinum, hvorki þolendum né gerendum.

Skoðun
Fréttamynd

Gúrúinn

Swett. Í ljósi umræðna síðustu daga og vikna í fjölmiðlum um hina andlegu crazy, perra gúrús langar mig að henda í einn svona pistill því tengt. Mér finnst nefnilega svolítið illa vegið að svo stórum hóp fólks sem starfar innan þessa geira af mikilli auðmýkt og af hreinum ásetningi. Ég er ekki að halda því fram að þær sögur sem ég hef heyrt upp á síðkastið ekki séu réttar en ljósinu skal einnig beint að þeim sem starfa hafa í þessum bransa í áratugi þess vegna og á óaðfinnanlegan hátt.

Skoðun
Fréttamynd

Ertu búin að skella þér til Tene?

Síðustu 9 dögum hef ég eytt á sólareyjunni Tenerife. Hún er í dag spænsk en samt sem áður í órafjarlægð frá Spáni eða um 1400 km, liggur í raun ekkert svo langt frá vestur Sahara í Afríku. Hér er stór hópur Íslendinga að njóta sín í sól og tempruðu loftslagi. 

Skoðun
Fréttamynd

Klámið

Athugasemd: Þessi pistill er ekki fyrir viðkvæma, en klárlega fyrir raðrúnkandi klámhunda

Skoðun
Fréttamynd

Hin mikla Maya

Siddhartha Gautama a.k.a Buddha, var prins sem var uppi í eldgamladaga. Honum var haldið innan veggja ríkis og mataður af upplýsingum.

Skoðun
Fréttamynd

2030

Ímyndið ykkur einkavætt afl svo stórt að það í raun sé búið að gleypa allt sem er einhvers virði. Við höfum öll heyrt að 1% jarðarbúa eigi 99% orkunar. Við tökum þessum upplýsingum léttvægilega og segjum bara “svei mér þá, það er aldeilis.”

Skoðun
Fréttamynd

Lygi og lyfjaelítan

Ég man eftir að að sóttvarnarlæknir Íslands sagði í fréttum að andlitsgrímur væru ekki að skila árangri við Covid og því þurftum við ekki að fara þá leið.

Skoðun
Fréttamynd

Erfða­synd og klám­hám

Í síðasta pistli mínum „Hvað hefur þú að fela strákur”, fór ég inn á tvennt. Annað var þessi spurning sem ég spyr mig varðandi mögulega erfðasynd. Brot forfeðra minn í garð kvenna og í raun oft á tíðum barna. Ég spyr mig hvort þessi erfðasynd sé yfir höfuð möguleg, óuppgerð fortíð sem skilur eftir sig eindir fyrir afkomendur að díla við.

Skoðun
Fréttamynd

Sýndarfrelsi

Þau sprauta okkur mörg í einu, fljót að því, metnaður í þessu. Og þarna sitjum við, hlýðin, ábyrg. Orðin svo samdauna að við kannski erum búin að gleyma afhverju við erum þar sem við erum.

Skoðun
Fréttamynd

Mjög hvers­dags­legt og ekkert punchline

Þegar ekkert er að. Ég er miðaldra. Með iðnmenntun í grunninn og talsverða starfsreynslu. Alltaf unnið, aldrei langa daga en alltaf unnið. Ég hef aldrei leigt íbúð, svona kaupari.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.