Íhlutun hins upplýsta alvalds Gunnar Dan Wiium skrifar 8. desember 2022 09:00 Í dag hef ég legið veikur heima og tíman notaði ég skjálfandi undir sæng og horfði á tvær bíómyndir. Ein þeirra er klassísk með Jodie Foster og heitir Contact og er frá 1997. Hin er mynd sem ég hef séð líklega tíu sinnum en það er meistaraverkið The arrival frá árinu 2016. Soundtrakkið í þeirri mynd sem er hreinn unaður er eftir undramanninn Jóhann Jóhannsson heitin og spiluð af undrakonunni Hildi Guðnadóttir meðal annars. Báðar þessa kvikmyndir lýsa veruleika sem ég sjálfur hef vonast til að verði raunin, að við jarðbúar fáum einn daginn heimsókn eða skilaboð sem gerir okkur mannfólkið agndofa og að við sem heild í kjölfarið vöknum til samkenndar í garð hvers annars. Ég meina, hvernig geta aðilar innan leigufélags réttlætt það fyrir sér að hækka leiguverð sem í flestum tilfellum bitnar á láglaunafólki þegar félagið skilaði 12.5 milljarða hagnaði á síðasta ári. Afhverju er ekkert regluverk hér á landi sem heldur utan um réttindi fólks, mannréttindi. Ég meina, afhverju á einhver örykjakona út í bæ að borga 325 þús á mánuði fyrir einhverja litla leigu íbúð þegar ég og konan mín erum að borga 150 þús á mánuði í afborganir af húsinu okkar sem við vorum shitt heppin að fá í hendurnar áður en að húsnæðisverð þrefaldaðist á sjö árum, af hverju má þetta bara og afhverju viljum við þetta? Svo horfi ég á hernaðarbrölt ríkja í austri og vestri í einskonar skrípaleik on TV sem segir mér að allt snúist þetta bara um aðeins einn sameiginlegan óvin, allt matreitt ofan í okkur af fréttaveitum í eigu hagsmunaaðila sem telja 1% jarðarbúa en eiga 99% af öllu verðmæti, af hverju má þetta bara og afhverju viljum við þetta? Ég hef síðustu ár í alvöru beðið eftir “frendly alien intervention” eða vinalegri íhlutun framandi vera. Ég hef litla sem enga trú á manninum í þeirri mynd sem hann sýnir sig. Margir kalla mig bölsýnismann, barnalegan eða samsærishneigðan eins og það sé merki um geðrof að benda á mögulegt samsæri á meðan að gera það ekki er bara innsæisskert traust á sérfræðinga og svokallaða frjálsa fjöl og samfélagsmiðla. Maðurinn þarf að upplifa sem heild, án aðgreiningar félagslegrar stéttarskiptingar, tungumála, trúarbragða að verða agndofa gagnvart æðri máttarvöldum, getum kallað það Guð bara svo lengi sem það sé afl sem sýnir sig í þeim heimi sem við sjáum og fær okkur til að sjá að lausnin felst í tengslum okkar á milli, kærleik. Upplýst alvald sem kveikir innra með okkur þennan neista og vitund um það að við erum raunverulega bara einn líkami. Það getur engin sett af stað algjörlega tilhæfulausar og tilgangslausar hækkanir á leiguhúsnæði láglaunafólks í þeirri trú að hún hafi ekki áhrif á þá sem efnameiri eru. Samviskan er ekki kölluð samviskan að ástæðulausu og brot gegn fólki, brot gegn sameiginlegri velferð okkar allra er á okkar ábyrgð, ég ber syndir mannsins á herðum mér þar til ég vakna til vitundar og upplifi úrvinnslu. Ég óska eftir hinu upplýsta alvaldi, ég óska eftir að verða agndofa með ykkur, að við verðum agndofa og sleppum þessu dauðahaldi á efnisviðjum hluta og hverfulla hugmyndafræða. Höfundur starfar sem smíðakennari, hlaðvarpsstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson skrifar Skoðun Þeir greiða sem njóta, eða hvað? Jóhannes Þór Skúlason,Pálmi Viðar Snorrason skrifar Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar Skoðun Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Í dag hef ég legið veikur heima og tíman notaði ég skjálfandi undir sæng og horfði á tvær bíómyndir. Ein þeirra er klassísk með Jodie Foster og heitir Contact og er frá 1997. Hin er mynd sem ég hef séð líklega tíu sinnum en það er meistaraverkið The arrival frá árinu 2016. Soundtrakkið í þeirri mynd sem er hreinn unaður er eftir undramanninn Jóhann Jóhannsson heitin og spiluð af undrakonunni Hildi Guðnadóttir meðal annars. Báðar þessa kvikmyndir lýsa veruleika sem ég sjálfur hef vonast til að verði raunin, að við jarðbúar fáum einn daginn heimsókn eða skilaboð sem gerir okkur mannfólkið agndofa og að við sem heild í kjölfarið vöknum til samkenndar í garð hvers annars. Ég meina, hvernig geta aðilar innan leigufélags réttlætt það fyrir sér að hækka leiguverð sem í flestum tilfellum bitnar á láglaunafólki þegar félagið skilaði 12.5 milljarða hagnaði á síðasta ári. Afhverju er ekkert regluverk hér á landi sem heldur utan um réttindi fólks, mannréttindi. Ég meina, afhverju á einhver örykjakona út í bæ að borga 325 þús á mánuði fyrir einhverja litla leigu íbúð þegar ég og konan mín erum að borga 150 þús á mánuði í afborganir af húsinu okkar sem við vorum shitt heppin að fá í hendurnar áður en að húsnæðisverð þrefaldaðist á sjö árum, af hverju má þetta bara og afhverju viljum við þetta? Svo horfi ég á hernaðarbrölt ríkja í austri og vestri í einskonar skrípaleik on TV sem segir mér að allt snúist þetta bara um aðeins einn sameiginlegan óvin, allt matreitt ofan í okkur af fréttaveitum í eigu hagsmunaaðila sem telja 1% jarðarbúa en eiga 99% af öllu verðmæti, af hverju má þetta bara og afhverju viljum við þetta? Ég hef síðustu ár í alvöru beðið eftir “frendly alien intervention” eða vinalegri íhlutun framandi vera. Ég hef litla sem enga trú á manninum í þeirri mynd sem hann sýnir sig. Margir kalla mig bölsýnismann, barnalegan eða samsærishneigðan eins og það sé merki um geðrof að benda á mögulegt samsæri á meðan að gera það ekki er bara innsæisskert traust á sérfræðinga og svokallaða frjálsa fjöl og samfélagsmiðla. Maðurinn þarf að upplifa sem heild, án aðgreiningar félagslegrar stéttarskiptingar, tungumála, trúarbragða að verða agndofa gagnvart æðri máttarvöldum, getum kallað það Guð bara svo lengi sem það sé afl sem sýnir sig í þeim heimi sem við sjáum og fær okkur til að sjá að lausnin felst í tengslum okkar á milli, kærleik. Upplýst alvald sem kveikir innra með okkur þennan neista og vitund um það að við erum raunverulega bara einn líkami. Það getur engin sett af stað algjörlega tilhæfulausar og tilgangslausar hækkanir á leiguhúsnæði láglaunafólks í þeirri trú að hún hafi ekki áhrif á þá sem efnameiri eru. Samviskan er ekki kölluð samviskan að ástæðulausu og brot gegn fólki, brot gegn sameiginlegri velferð okkar allra er á okkar ábyrgð, ég ber syndir mannsins á herðum mér þar til ég vakna til vitundar og upplifi úrvinnslu. Ég óska eftir hinu upplýsta alvaldi, ég óska eftir að verða agndofa með ykkur, að við verðum agndofa og sleppum þessu dauðahaldi á efnisviðjum hluta og hverfulla hugmyndafræða. Höfundur starfar sem smíðakennari, hlaðvarpsstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður.
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar