Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar 4. nóvember 2024 12:45 Sjáðu barnið þitt. Sjáðu að barnið þitt vill aðeins tengjast þér, hanga í þér. Barnið þitt þarf að þú eyðir með því tíma. Sjáðu að barnið þitt þarf að vita hvar mörkin liggja, þú þarft að segja sögurnar, sögur úr fortíðinni, sögur frá því að þú varst barn. Barnið þitt á ekki að erfa sársaukan þinn. Þú átt að vinna úr þínum eigin sársauka sjálf/ur áður en þú segir frá honum. Komdu úr skjánum og segðu barninu þínu frá hverri einustu frumu og mætti hverrar einustu hugsunar. Taktu við barninu þínu þegar það hefur velst um í samfélaginu og veittu því aðgang að taugakerfinu þínu. Taugakerfi þitt verður að vera stöðugt næstum því alltaf. Sjáðu þegar þú ert ekki stöðug/ur og eignaðu þér það og sýndu barninu þínu að þú sjáir eigin vankanta, sýndu barninu þínu að þú sért fullkomlega ófullkomin. Segðu barninu þínu frá vanmætti þínum og að það sé til guð, alviturt og skapandi alheimsafl. Hjálpaðu barninu þínu í gegnum kerfið og kenndu því að efast jafnt sem að trúa. Kenndu barninu þínu að spyrja réttu spurningana. Ekki gefa því öll svörin, svaraðu spurningum með með annari og leiddu það að sannleikanum. Kenndu barninu þínu að leiðast, kenndu barninu þínu að vinna, kenndu barninu þínu að slaka á. Kenndu barninu þínu að anda og slaka á hverjum vöðva. Sýndu barninu þínu hvar þú ert á daginn, láttu barnið þitt vita að allan daginn hefur það aðgang að þér. Ekki gera daginn þinn að svartholi sem barnið þitt fyllir af djöflum. Vittu að barnið þitt elur sig ekki upp sjálft, þú berð ábyrgð, samfélagið aðeins ef það er hæft til þess og það er þitt að sjá hvort að svo sé eða ekki. Fórnaðu þér fyrir barnið þitt finndu þig í þessu tímabundna hlutverki sem þú tókst að þér. Kenndu barninu þínu að gangast við mistökum og iðrast og vaxa. Komdu úr þessari stöðugu sjálfshyggju og axlaðu ábyrgð, ekki fokka þessu upp. Höfundur starfar sem sem verslunarstjóri Handverkshússins, umboðsmaður og þáttarstjórnandi halaðvarps Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Að kveðja 2025 og mæta 2026 með mildi og forvitni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Sjáðu barnið þitt. Sjáðu að barnið þitt vill aðeins tengjast þér, hanga í þér. Barnið þitt þarf að þú eyðir með því tíma. Sjáðu að barnið þitt þarf að vita hvar mörkin liggja, þú þarft að segja sögurnar, sögur úr fortíðinni, sögur frá því að þú varst barn. Barnið þitt á ekki að erfa sársaukan þinn. Þú átt að vinna úr þínum eigin sársauka sjálf/ur áður en þú segir frá honum. Komdu úr skjánum og segðu barninu þínu frá hverri einustu frumu og mætti hverrar einustu hugsunar. Taktu við barninu þínu þegar það hefur velst um í samfélaginu og veittu því aðgang að taugakerfinu þínu. Taugakerfi þitt verður að vera stöðugt næstum því alltaf. Sjáðu þegar þú ert ekki stöðug/ur og eignaðu þér það og sýndu barninu þínu að þú sjáir eigin vankanta, sýndu barninu þínu að þú sért fullkomlega ófullkomin. Segðu barninu þínu frá vanmætti þínum og að það sé til guð, alviturt og skapandi alheimsafl. Hjálpaðu barninu þínu í gegnum kerfið og kenndu því að efast jafnt sem að trúa. Kenndu barninu þínu að spyrja réttu spurningana. Ekki gefa því öll svörin, svaraðu spurningum með með annari og leiddu það að sannleikanum. Kenndu barninu þínu að leiðast, kenndu barninu þínu að vinna, kenndu barninu þínu að slaka á. Kenndu barninu þínu að anda og slaka á hverjum vöðva. Sýndu barninu þínu hvar þú ert á daginn, láttu barnið þitt vita að allan daginn hefur það aðgang að þér. Ekki gera daginn þinn að svartholi sem barnið þitt fyllir af djöflum. Vittu að barnið þitt elur sig ekki upp sjálft, þú berð ábyrgð, samfélagið aðeins ef það er hæft til þess og það er þitt að sjá hvort að svo sé eða ekki. Fórnaðu þér fyrir barnið þitt finndu þig í þessu tímabundna hlutverki sem þú tókst að þér. Kenndu barninu þínu að gangast við mistökum og iðrast og vaxa. Komdu úr þessari stöðugu sjálfshyggju og axlaðu ábyrgð, ekki fokka þessu upp. Höfundur starfar sem sem verslunarstjóri Handverkshússins, umboðsmaður og þáttarstjórnandi halaðvarps Þvottahússins.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun