Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2025 18:33
Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. Körfubolti 23.10.2025 22:37
Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Valsmenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn í tvíframlengdum trylli í 4. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Ladarien Griffin tryggði Val sigurinn þegar skammt var eftir af annarri framlengingu leiksins. Þór á eftir að vinna leik í vetur og sitja á botni deildarinnar. Körfubolti 23.10.2025 18:33
Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla AJ Dybantsa er nafn sem körfuboltaáhugafólk mun örugglega heyra meira af í framtíðinni en það er búist við því að NBA-liðin keppi um hann í nýliðavalinu næsta sumar. Körfubolti 23. október 2025 06:30
„Ég ætla kenna þreytu um“ Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins. Sport 22. október 2025 22:22
Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 22. október 2025 21:12
Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Elvar Már Friðriksson mætti sínum gömlu félögum frá Grikklandi í Evrópubikarkeppnni í kvöld og varð að sætta sig við tap eftir æsispennandi framlengdan leik. Körfubolti 22. október 2025 21:03
Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Keflavík vann Hauka í stórleik 4. umferð Bónus deildar kvenna. Heimakonur settu tóninn í fyrsta leikhluta og voru með forystuna allan leikinn þrátt fyrir áhlaup Hauka. Keflavík vann að lokum 94-84. Körfubolti 22. október 2025 21:00
Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. Körfubolti 22. október 2025 17:31
Pedersen með landsliðið til 2029 KKÍ hefur endurnýjað samning Craigs Pedersen sem landsliðsþjálfara karla í körfubolta til fjögurra ára. Enginn hefur þjálfað íslenskt landslið lengur en Kanadamaðurinn sem stýrði liðinu á EM í haust. Körfubolti 22. október 2025 14:09
Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur nú breytt reglum sambandsins um félagaskipti og taka breytingarnar nú þegar gildi. Ætla má að þær séu gerðar í tilefni þess hvernig Stjarnan losaði Pablo Bertone úr fimm leikja banni sínu í upphafi tímabils. Körfubolti 22. október 2025 11:59
Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar „Það var nóg af tilþrifum,“ sagði Teitur Örlygsson þegar Stefán Árni Pálsson kynnti inn Kemi tilþrif þriðju umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21. október 2025 23:15
Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Grindavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus-deild kvenna í körfubolta með þrettán stiga sigri á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld, 79-66. Körfubolti 21. október 2025 21:50
„Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. Sport 21. október 2025 21:31
Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Ármann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deild kvenna í körfubolta á þessari leiktíð og þar með fyrsta sigur kvennaliðs félagsins í efstu deild frá 1960. Á sama tíma stöðvuðu hinir nýliðarnir í KR sigurgöngu Njarðvíkurliðsins. Körfubolti 21. október 2025 21:20
Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik í kvöld þegar Bilbao Basket vann risasigur í Evrópubikarnum. Körfubolti 21. október 2025 16:50
Músin Ragnar og stemning Stólanna Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 21. október 2025 14:32
Keflavík fær erlendan leikmann Hin kanadíska Keishana Washington hefur samið um að spila með körfuboltaliði Keflavíkur í vetur. Körfubolti 21. október 2025 14:32
Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. Sport 21. október 2025 12:00
Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Álftanes var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. KR, ÍR, Keflavík, Breiðablik, Hamar og Fjölnir fóru líka áfram. Körfubolti 20. október 2025 21:17
Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Álftanes lagði Njarðvík að velli, 99-93, þegar liðin mættust í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta karla í Kaldalóns-höllinni í kvöld. Körfubolti 20. október 2025 21:06
Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Körfubolti 20. október 2025 17:41
Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Ítalir eru í áfalli eftir að rútubílstjóri stuðningsmanna körfuboltaliðs lést vegna grjóts sem kastað var í hann á heimleið eftir leik í gær. Körfubolti 20. október 2025 15:16
Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Körfubolti 20. október 2025 11:30