Körfubolti

Fréttamynd

Geri ráð fyrir að klára skólann

Jón Axel Guðmundsson var valinn besti leikmaður A-10-deildarinnar með Davidson Wildcats í vetur. Ekkert varð úr því að Davidson kæmist í marsfárið en Jón Axel gerir ráð fyrir að snúa aftur á lokaárinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Benedikt tekur við kvennalandsliðinu

Benedikt Guðmundsson, núverandi þjálfari KR í Domino´s deild kvenna, er tekinn við íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í maílok.

Körfubolti
Fréttamynd

Áfram í 50. sæti heimslistans

Íslenska körfuboltalandsliðið karlamegin stendur í stað í 50. sæti styrkleikalista FIBA sem var uppfærður eftir síðasta landsleikjahlé um helgina eftir tvo leiki Íslands í undankeppni EuroBasket.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.