Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Dómsmál NASCAR-liðs körfuboltagoðsagnarinnar Michaels Jordan gegn skipuleggjanda kappakstursraðarinnar hefst fyrir alríkisdómstól í dag. Lyktir málsins gætu gerbreytt íþróttinni. Málaferlin hafa grafið upp ýmis vandræðaleg ummæli málsaðila um hver annan og aðdáendur íþróttarinnar á bak við luktar dyr. Sport 1.12.2025 12:28
Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Keyshawn Woods á afar kærar minningar af fjölunum á Hlíðarenda og nú er þessi bandaríski körfuboltamaður búinn að semja um að snúa aftur til Íslands og spila fyrir Val. Körfubolti 1.12.2025 11:02
Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Curry bræðurnir, þeir Stehpen og Seth Curry, eru loksins orðnir liðsfélagar í NBA en Seth hefur samið við liðið út tímabilið. Körfubolti 1.12.2025 06:00
„Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. Körfubolti 29. nóvember 2025 08:01
Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu sigur til Grindavíkur. Körfubolti 28. nóvember 2025 21:48
„Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. Sport 28. nóvember 2025 21:45
Stólarnir með annan sigurinn í röð Tindatóll vann sinn annan leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar nýliðar Ármanns mættu á Krókinn. Körfubolti 28. nóvember 2025 20:47
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. Handbolti 28. nóvember 2025 12:02
Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. Körfubolti 28. nóvember 2025 07:31
„Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. Körfubolti 27. nóvember 2025 22:42
Litáar unnu Breta á flautukörfu Það voru næstum því fleiri óvænt úrslit í riðli Íslands í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. Ísland vann Ítalíu á útivelli og Bretar voru rosalega nálægt því að vinna Litáa. Þeir hreinlega köstuðu frá sér sigrinum í leikslok. Körfubolti 27. nóvember 2025 21:47
Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Ísland vann frækinn 81-76 útisigur á Ítalíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2027 og lék því eftir afrek síðasta árs þegar strákarnir unnu sömuleiðis sigur í landinu. Elvar Már Friðriksson gerði útslagið á skrautlegum og spennandi lokakafla. Körfubolti 27. nóvember 2025 21:15
Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. Körfubolti 27. nóvember 2025 08:31
„Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. Körfubolti 26. nóvember 2025 23:32
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Njarðvík og Haukar, sem kepptu um Íslandsmeistaratitilinn í vor, eigast við í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 26. nóvember 2025 21:48
„Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Íslandsmeistarar Hauka sýndu heldur betur spari hliðarnar í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í IceMar höllina. Eftir tvo erfiða leiki á undan fékk Emil Barja heldur betur svar frá sínu liði sem unnu stórkostlegan 22 stiga sigur á Njarðvík 80-102. Sport 26. nóvember 2025 21:35
KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. Körfubolti 26. nóvember 2025 21:03
Valskonur á mikilli siglingu Valskonur unnu sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu tvö stig í Garðabæinn. Körfubolti 26. nóvember 2025 20:01
Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna Slæm staða ríkjandi Íslandsmeistara Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi á dögunum. Sérfræðingur þáttarins segir þjálfara liðsins, Emil Barja, þurfa að líta inn á við. Körfubolti 26. nóvember 2025 13:30
„Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina. Körfubolti 25. nóvember 2025 19:11
Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Fyrir tveimur árum setti Detroit Pistons met þegar liðið tapaði 28 leikjum í röð. Nú er öldin önnur og Detroit er heitasta lið NBA-deildarinnar. Körfubolti 25. nóvember 2025 14:30
Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Georgíumaðurinn Rati Andronikashvili, sem á að baki yfir áttatíu landsleiki, er með stórmótareynslu og nokkur tímabil í efstu deild á Spáni undir beltinu, er orðinn leikmaður Bónus deildar liðs Álftaness. Körfubolti 25. nóvember 2025 10:21
Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru með verstu, eða eiginlega langverstu, þriggja stiga skotnýtinguna í Bónus-deild karla í körfubolta. Málið var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 24. nóvember 2025 22:45
Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Kristinn Pálsson missir af komandi landsleikjum Íslands í nýrri undankeppni fyrir HM í körfubolta, vegna beinbrots, og verður frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 24. nóvember 2025 21:31