Podcast með Sölva Tryggva

Fréttamynd

Tilkynnti um þrot bankanna í oflætiskasti tveimur mánuðum fyrir hrun

„Heildarvelta í geðlyfjasölu í heiminum er um það bil 850 milljarðar dala, sem er 108 föld fjárlög íslenska ríkisins á einu áru. Þú getur rekið íslenska ríkið í 108 ár fyrir veltu geðlyfja í heiminum á einu ári,“ segir Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur í forsætisráðuneytinu og formaður Geðhjálpar.

Lífið
Fréttamynd

Stakk besta vin sinn með hnífi í bakið

Rapparinn Birgir Hákon vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið með sannar og hispurslausar lýsingar og myndbönd á íslenskum undirheimum og lífsstíl sem fæstir þekkja vel. Hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar.

Lífið
Fréttamynd

Andlegur léttir að losna við þennan gamla draug

Páll Óskar Hjálmtýsson er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi en hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll segir í þættinum frá því sem hann telur næsta skref í umræðunni um samkynhneigða karlmenn.

Lífið
Fréttamynd

„Ég er að fara að deyja hérna“

Heiðar Logi Elíasson, fyrsti og eini atvinnubrimbrettamaður Íslands er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Heiðar Logi glímdi við gífurlegan athyglisbrest og kvíða sem barn og náði mjög illa að fóta sig í skóla.

Lífið
Fréttamynd

Margbrotnaði á hrygg og sneri öllu við

Einar Carl Axelsson er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar.

Lífið
Fréttamynd

Föst í Boston þegar bréfið örlagaríka kom frá Skúla Mogensen

Helga Braga Jónsdóttir, leikkona og skemmtikraftur, hefur um árabil verið einn farsælasti grínisti Íslands. Hún ákvað strax sem ungabarn að verða leikkona og það má sannarlega segja að hún hafi látið drauminn rætast en Helga Braga er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans.

Lífið
Fréttamynd

„Eftir að ég skoðaði augun á honum sá ég að hann var látinn“

Fjölnir Geir Bragason, eða Fjölnir Tattoo, er einn þekktasti húðflúrari landsins. Fjölnir hefur í gegnum tíðina unnið langa vinnudaga og húðflúrað ótal manns og hann hefur tekið tímabil þar sem greiðslurnar voru ekki bara peningar en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans.

Lífið