Höttur

„Liðið er að skrifa sig í sögubækurnar fyrir austan“
Farið var yfir magnaðan 25 stiga sigur Hattar á Þór Akureyri í Dominos Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið. Höttur vann leikinn 95-70 og eru á góðu skriði eftir tvo sigurleiki í röð, eitthvað sem hefur aldrei gerst í úrvalsdeildinni áður.

Viðar Örn: Höttur hefur aldrei verið með betra lið
Öflugur varnarleikur var það sem lagði grunninn að öðrum sigri Hattar á heimavelli í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en liðið vann Þór Akureyri 95-70 á heimavelli í kvöld. Höttur hefur ekki áður unnið tvo heimaleiki í röð í úrvalsdeild, en liðið leikur þar nú í fjórða sinn.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Ak. 95 - 70 | Klaufalegir Þórsarar töpuðu stórt á Egilsstöðum
Höttur vann 95-70 sigur á Þór Akureyri þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Hattarar nýttu sér klaufagang og lánleysi gestanna til hins ýtrasta.

Tími til að tengja: Hattarmenn geta unnið sögulegan sigur í kvöld
Höttur getur í kvöld tengt saman heimasigra í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrvalsdeild karla í körfubolta.

„Ekki tala um Hattarliðið eins og þetta séu einhverjir búðingar“
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði slakan varnarleik í þriðja leikhluta hafa orðið liði sínu að falli gegn Hetti í kvöld. Höttur vann sinn fyrsta leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í vetur þegar liðið hafði betur 88-83 gegn Njarðvík á Egilsstöðum.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Njarðvík 88-83 | Njarðvík fyrstu fórnarlömb Hattar í vetur
Höttur vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í vetur þegar liðið vann Njarðvík á heimavelli 88-83 í kvöld. Smáatriðin skildu liðin að í jöfnum leik.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 88 - 81 | Nýliðarnir héldu í við Val fram að blálokunum
Valsmenn unnu í fjórðu tilraun sinn fyrsta heimasigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu nýliða Hattar, 88-81. Úrslitin réðust á lokamínútunni.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 86-103 | Baráttan skilaði Skagfirðingum sigrinum
Tindastóll krækti í sinn annan sigur á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 86-103 á Egilsstöðum í kvöld. Baráttugleði Skagfirðinga tryggði þeim sigurinn eftir langa dag.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Höttur 113-108 | Naumur sigur meistaranna á nýliðunum
KR vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Hött að velli, 113-108, í DHL-höllinni í 4. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Hattarmenn hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum á tímabilinu.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 87-105 | Öflugir ÍR-ingar unnu stórt á Egilsstöðum
Nýliðar Hattar tóku á móti ÍR sem er spáð góðu gengi í Domino's deild karla í vetur. Hattarmenn eiga enn eftir að vinna leik á tímabilinu.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 97-70 | Stjörnumenn afgreiddu nýliðana í síðari hálfleik
Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í teljandi vandræðum með nýliða Hattar í 2.umferð Dominos deildar karla í kvöld.

Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur
Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöld ræddu Sigurð Gunnar Þorsteinsson á föstudaginn var. Sigurður Gunnar er mættur til nýliða Hattar og virðist ætla að sýna liðum deildarinnar hverju þau eru að missa af.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur
Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld.

Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti)
Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum.

Leik lokið: Grótta - Höttur/Huginn 3-0 | Sjáðu fyrstu mörk Gróttu í sumar
Fyrstu mörk Gróttu komu gegn 3. deildarliði Hattar/Hugins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld.

Spenntir fyrir bikarslagnum á Seltjarnarnesi: „Ekki oft sem menn eru í sjónvarpinu“
3. deildarliðið Höttur/Huginn fær ærið verkefni í kvöld er liðið mætir úrvalsdeildarliði Gróttu í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Viðar Jónsson, þjálfari liðsins, segir að stemning sé í hópnum fyrir kvöldinu og að menn séu spenntir fyrir sjónvarpsleik.

„Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“
Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins.

Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið
Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð.