Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 22:10 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn bjarga sér á síðustu fimm mínútum leiksins. Vísir/Anton Brink Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var þakklátur fyrir 86-89 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld því hans lið var komið í erfiða stöðu. Höttur var með níu stiga forskot eftir þrjár mínútur í fjórða leikhluta, sem var mesti munur í leiknum. Því náði Stjarnan að snúa sér í vil með frábærum endaspretti. „Ég er ánægður með mína menn að sýna andlegan síðustu fimm mínúturnar og keppa af krafti. Áður leit staðan ekki vel út og okkar leikur í 35 mínútur var ekki góðar, við vorum ofan í einhverri holu. Það kom aldrei sjálfstraust í leik okkar, hvorki í vörn né sókn. Þetta einkenndist af orkuleysi og að vera fyrir aftan í öllum stöðum auk þess að senda á Hattarliðið. En að gerði líka vel, hittu úr góðum skotum og skoruðu mikið af tveggja stiga körfum á okkur í fyrri hálfleik.“ Aðspurður um hvort það hefði haft áhrif á hugarfar Stjörnunnar að koma inn í leik gegn öðru af botnliðinu, verandi á toppnum, sagði Baldur: „Þetta er margslungin íþrótt og stundum lendir maður í þessum holum. Oftast endar það í tapi, sjaldnast snýst þetta við eins og í kvöld. En ég er ánægður með strákana að hafa gert það.“ Með sigrinum er Stjarnan áfram jöfn Tindastóli á toppi deildarinnar. „Hver leikur skiptir miklu máli. En auðvitað er maður pirraður að við mætum ekki klárari en þetta í leikinn. En svona er íþróttin.“ Bónus-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Höttur var með níu stiga forskot eftir þrjár mínútur í fjórða leikhluta, sem var mesti munur í leiknum. Því náði Stjarnan að snúa sér í vil með frábærum endaspretti. „Ég er ánægður með mína menn að sýna andlegan síðustu fimm mínúturnar og keppa af krafti. Áður leit staðan ekki vel út og okkar leikur í 35 mínútur var ekki góðar, við vorum ofan í einhverri holu. Það kom aldrei sjálfstraust í leik okkar, hvorki í vörn né sókn. Þetta einkenndist af orkuleysi og að vera fyrir aftan í öllum stöðum auk þess að senda á Hattarliðið. En að gerði líka vel, hittu úr góðum skotum og skoruðu mikið af tveggja stiga körfum á okkur í fyrri hálfleik.“ Aðspurður um hvort það hefði haft áhrif á hugarfar Stjörnunnar að koma inn í leik gegn öðru af botnliðinu, verandi á toppnum, sagði Baldur: „Þetta er margslungin íþrótt og stundum lendir maður í þessum holum. Oftast endar það í tapi, sjaldnast snýst þetta við eins og í kvöld. En ég er ánægður með strákana að hafa gert það.“ Með sigrinum er Stjarnan áfram jöfn Tindastóli á toppi deildarinnar. „Hver leikur skiptir miklu máli. En auðvitað er maður pirraður að við mætum ekki klárari en þetta í leikinn. En svona er íþróttin.“
Bónus-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti