„Held áfram nema ég verði rekinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. mars 2025 21:26 Viðar Örn Hafsteinsson er bjartsýnn á framhaldið þrátt að fall sé staðreyndin á þessu tímabili. Vísir / Anton Brink Viðar Örn Hafsteinsson er nokkuð viss um að hann muni halda áfram að halda utan um stjórnartaumana hjá Hetti en liðið féll úr Bónus-deild karla í körfubolta eftir tap liðsins gegn KR í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. „Á meðan við náðum að stýra hraðanum og koma fimm leikmönnum aftur fyrir boltann þegar þeir voru að sækja þá vorum við í flottum málum. Við hreyfðum boltann vel lungann úr leiknum en þegar mest á reyndi fórum við að drippla boltanum of mikið, að hnoðast í gegnum miðjuna og í einstaklingsframtök. Það varð okkur að falli líkt og áður á þessu tímabili,“ sagði Viðar Örn Hafsteinss, þjálfar Hattar. „Við erum með nógu vel samsett lið, ekki nógu vel þjálfaðir og bara einfaldlega ekki nógu góðir heilt yfir til þess að halda okkur uppi. Okkur gekk illa að loka leikjum og fjölmargir leikir í vetur voru eins og þessi. Hörkuleikir þar til í lokin þar sem við förum að gera hlutina öðruvísi en upp er lagt með,“ sagði Viðr Örn þar að auki. „Nú bara byggjum við upp lið aftur til þess að fara beint aftur upp. Við höfum gert það áður og þetta er enginn heimsendir fyrir körfuna á Egilsstöðum. Það er gott og fjölmennt yngri flokka starf og vel haldið um körfuboltastarfið fyrir austan. Ég hef engar áhyggjur af því að þetta brjóti okkur á bak aftur og við mætum sterkir til leiks á næstu leiktíð,“ sagði hann um framtíðina í körfuboltanum á Egilsstöðum. Aðspurður um hvor hann verði áfram í brúnni hjá Hetti sagði Viðar Örn „Ég stýri liðinu áfram, ekki nema að ég verði rekinn. Ég á ekki von á því. Ég hef enn ástríðu fyrir þessu starfi og er staðráðinn í að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu,“ sagði þjálfari Hattar um stöðu sína. Bónus-deild karla Höttur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Sjá meira
„Á meðan við náðum að stýra hraðanum og koma fimm leikmönnum aftur fyrir boltann þegar þeir voru að sækja þá vorum við í flottum málum. Við hreyfðum boltann vel lungann úr leiknum en þegar mest á reyndi fórum við að drippla boltanum of mikið, að hnoðast í gegnum miðjuna og í einstaklingsframtök. Það varð okkur að falli líkt og áður á þessu tímabili,“ sagði Viðar Örn Hafsteinss, þjálfar Hattar. „Við erum með nógu vel samsett lið, ekki nógu vel þjálfaðir og bara einfaldlega ekki nógu góðir heilt yfir til þess að halda okkur uppi. Okkur gekk illa að loka leikjum og fjölmargir leikir í vetur voru eins og þessi. Hörkuleikir þar til í lokin þar sem við förum að gera hlutina öðruvísi en upp er lagt með,“ sagði Viðr Örn þar að auki. „Nú bara byggjum við upp lið aftur til þess að fara beint aftur upp. Við höfum gert það áður og þetta er enginn heimsendir fyrir körfuna á Egilsstöðum. Það er gott og fjölmennt yngri flokka starf og vel haldið um körfuboltastarfið fyrir austan. Ég hef engar áhyggjur af því að þetta brjóti okkur á bak aftur og við mætum sterkir til leiks á næstu leiktíð,“ sagði hann um framtíðina í körfuboltanum á Egilsstöðum. Aðspurður um hvor hann verði áfram í brúnni hjá Hetti sagði Viðar Örn „Ég stýri liðinu áfram, ekki nema að ég verði rekinn. Ég á ekki von á því. Ég hef enn ástríðu fyrir þessu starfi og er staðráðinn í að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu,“ sagði þjálfari Hattar um stöðu sína.
Bónus-deild karla Höttur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Sjá meira