Besta deild karla Guðmundur hættur hjá FH | Orðaður við Hauka FH-ingurinn Guðmundur Sævarsson hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélagið og róa á ný mið næsta sumar. Íslenski boltinn 4.1.2012 14:51 Eyjólfur búinn að velja stóran æfingahóp Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur valið 29 manna æfingahóp fyrir leikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer í næsta mánuði. Íslenski boltinn 4.1.2012 09:10 Tómas hættur hjá Fram Kantmaðurinn Tómas Leifsson er hættur hjá Fram og leitar nú að nýju félagi. Hann er sterklega orðaður við Fylki. Íslenski boltinn 3.1.2012 09:48 Fjalar genginn til liðs við KR Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KR en hann hefur undanfarin ár leikið með Fylki. Íslenski boltinn 31.12.2011 17:52 Styrktarmót fyrir Steingrím í Eyjum Í dag fer fram styrktarmót fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson sem berst við krabbamein. Það er ÍBV og smíðaklúbburinn Þumalputtar sem standa fyrir mótinu. Íslenski boltinn 30.12.2011 18:57 Haraldur Freyr kominn heim til Keflavíkur Varnarmaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson er aftur genginn í raðir Keflavíkur en hann hefur verið á mála hjá Start í Noregi síðustu mánuði. Íslenski boltinn 30.12.2011 17:16 Kristinn: Skil sáttur við Breiðablik Kristinn Steindórsson hélt í gær utan til Svíþjóðar til að skrifa undir þriggja ára samning við Halmstad. Hann ákvað fyrr í haust að leita sér að liði utan landsteinanna og segir að fleiri lið hafi verið í myndinni. Forráðamenn Halmstad hafi hins vegar sýnt mestan áhuga sem réði úrslitum. Íslenski boltinn 29.12.2011 17:17 Kristinn til Halmstad | Þriggja ára samningur á borðinu Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, heldur til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning við B-deildarlið Halmstad. Íslenski boltinn 29.12.2011 10:47 Lagerbäck búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er búinn að velja sinn fyrsta æfingahóp. Lagerbäck hefur valið 28 leikmenn í æfingabúðir sem fram fara 12.-14. janúar. Íslenski boltinn 27.12.2011 21:43 Guðjón Árni samdi við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 20.12.2011 16:10 Eyjamenn ætla að kaupa Gunnar Má frá FH Gunnar Már Guðmundsson er á leiðinni í ÍBV og mun væntanlega gera þriggja ára samning við Eyjaliðið gangi allt saman upp. Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í morgun og Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við íþróttadeild. Íslenski boltinn 20.12.2011 11:40 Gísli Páll og Sindri Snær sömdu við Breiðablik Breiðablik samdi í dag við þá Gísli Pál Helgason og Sindra Snæ Magnússon. Þeir skrifuðu undir þriggja ára samning við Blikana. Íslenski boltinn 18.12.2011 19:20 Pape gerði þriggja ára samning við Grindavík Pape Mamadou Faye er orðinn leikmaður Grindavíkur en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 16.12.2011 17:15 Atli Sigurjónsson: Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum hjá KR KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. Íslenski boltinn 15.12.2011 20:24 Hópundirskriftir í Vesturbænum | 14 leikmenn skrifuðu undir hjá KR KR-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem að tilkynnt var að fjórtán leikmenn hafi gengið frá samningum við Íslands- og bikarmeistarana fyrir titilvörnina í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 15.12.2011 17:30 Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. Íslenski boltinn 15.12.2011 15:47 Halmstad á eftir Guðjóni Baldvinssyni Svo gæti farið að framherjinn Guðjón Baldvinsson reyni aftur fyrir sér erlendis en en sænska félagið Halmstad er með Guðjón undir smásjánni. Halmstad féll úr sænsku A-deildinni á síðasta tímabili. Ekki hefur formlegt tilboð borist til KR en Svíarnir sendu fyrirspurn um Guðjón Baldvinsson á dögunum. Íslenski boltinn 12.12.2011 12:08 Spear samdi við ÍBV ÍBV hefur náð samkomulagi við framherjann Aaron Spear um að leika með félaginu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 2.12.2011 14:36 Guðjón og Þorvaldur með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi-deildar Knattspyrnusamband Íslands birti í dag lag lista yfir menntun þjálfara í Pepsi-deildum karla og kvenna á næsta ári en á ksi.is segir að menntun þjálfara hafi líklega aldrei verið betri. Íslenski boltinn 2.12.2011 12:47 Garðar Gunnlaugssson til ÍA Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 1.12.2011 21:05 Guðmann í FH og Atli valdi Val Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.12.2011 17:28 Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. Íslenski boltinn 29.11.2011 12:14 Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. Íslenski boltinn 29.11.2011 07:47 Elfar Árni samdi við Breiðablik Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Breiðabliks. Elfar Árni kemur til félagsins frá Völsungi og verður því áfram í grænu. Íslenski boltinn 26.11.2011 17:53 Breiðablik samdi við Viggó Miðju- og sóknarmaðurinn Viggó Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá Breiðabliki eftir að hafa gert þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 24.11.2011 16:20 Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. Íslenski boltinn 23.11.2011 23:07 Finnur gerði þriggja ára samning við Fylki Miðjumaðurinn Finnur Ólafsson gekk í dag til liðs við Fylki í Pepsi-deildinni frá ÍBV. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23.11.2011 13:16 Þorsteinn búinn að semja við KR til ársins 2015 Þorsteinn Már Ragnarsson hefur gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR en það kom fram á heimasíðu KR-inga í kvöld að sóknarmaðurin hafi skrifað undir samning sem gildir út leiktíðina 2015. Íslenski boltinn 22.11.2011 22:48 Fjórir leikmenn hæstir í afreksstuðlakerfi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur uppfært afreksstuðla leikmanna fyrir næsta tímabil og má nú sjá lista yfir alla samningsbundna leikmenn og stuðla þeirra inn á heimasíðu KSÍ. Sambandið er hér að fylgja reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna. Íslenski boltinn 21.11.2011 17:42 Krefjandi byrjun hjá KR-ingum næsta sumar Íslands- og bikarmeistarar KR mæta liðunum í öðru til fimmta sæti í Pepsi-deildinni í sumar í fimm fyrstu umferðum Pepsi-deildar karla næsta sumar en dregið var í töfluröð um helgina. Það er óhætt að segja að byrjunin á titilvörninni sé krefjandi fyrir KR-inga. Íslenski boltinn 21.11.2011 17:11 « ‹ ›
Guðmundur hættur hjá FH | Orðaður við Hauka FH-ingurinn Guðmundur Sævarsson hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélagið og róa á ný mið næsta sumar. Íslenski boltinn 4.1.2012 14:51
Eyjólfur búinn að velja stóran æfingahóp Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur valið 29 manna æfingahóp fyrir leikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer í næsta mánuði. Íslenski boltinn 4.1.2012 09:10
Tómas hættur hjá Fram Kantmaðurinn Tómas Leifsson er hættur hjá Fram og leitar nú að nýju félagi. Hann er sterklega orðaður við Fylki. Íslenski boltinn 3.1.2012 09:48
Fjalar genginn til liðs við KR Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KR en hann hefur undanfarin ár leikið með Fylki. Íslenski boltinn 31.12.2011 17:52
Styrktarmót fyrir Steingrím í Eyjum Í dag fer fram styrktarmót fyrir markahrókinn Steingrím Jóhannesson sem berst við krabbamein. Það er ÍBV og smíðaklúbburinn Þumalputtar sem standa fyrir mótinu. Íslenski boltinn 30.12.2011 18:57
Haraldur Freyr kominn heim til Keflavíkur Varnarmaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson er aftur genginn í raðir Keflavíkur en hann hefur verið á mála hjá Start í Noregi síðustu mánuði. Íslenski boltinn 30.12.2011 17:16
Kristinn: Skil sáttur við Breiðablik Kristinn Steindórsson hélt í gær utan til Svíþjóðar til að skrifa undir þriggja ára samning við Halmstad. Hann ákvað fyrr í haust að leita sér að liði utan landsteinanna og segir að fleiri lið hafi verið í myndinni. Forráðamenn Halmstad hafi hins vegar sýnt mestan áhuga sem réði úrslitum. Íslenski boltinn 29.12.2011 17:17
Kristinn til Halmstad | Þriggja ára samningur á borðinu Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, heldur til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning við B-deildarlið Halmstad. Íslenski boltinn 29.12.2011 10:47
Lagerbäck búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er búinn að velja sinn fyrsta æfingahóp. Lagerbäck hefur valið 28 leikmenn í æfingabúðir sem fram fara 12.-14. janúar. Íslenski boltinn 27.12.2011 21:43
Guðjón Árni samdi við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 20.12.2011 16:10
Eyjamenn ætla að kaupa Gunnar Má frá FH Gunnar Már Guðmundsson er á leiðinni í ÍBV og mun væntanlega gera þriggja ára samning við Eyjaliðið gangi allt saman upp. Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu í morgun og Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við íþróttadeild. Íslenski boltinn 20.12.2011 11:40
Gísli Páll og Sindri Snær sömdu við Breiðablik Breiðablik samdi í dag við þá Gísli Pál Helgason og Sindra Snæ Magnússon. Þeir skrifuðu undir þriggja ára samning við Blikana. Íslenski boltinn 18.12.2011 19:20
Pape gerði þriggja ára samning við Grindavík Pape Mamadou Faye er orðinn leikmaður Grindavíkur en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 16.12.2011 17:15
Atli Sigurjónsson: Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum hjá KR KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. Íslenski boltinn 15.12.2011 20:24
Hópundirskriftir í Vesturbænum | 14 leikmenn skrifuðu undir hjá KR KR-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem að tilkynnt var að fjórtán leikmenn hafi gengið frá samningum við Íslands- og bikarmeistarana fyrir titilvörnina í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 15.12.2011 17:30
Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. Íslenski boltinn 15.12.2011 15:47
Halmstad á eftir Guðjóni Baldvinssyni Svo gæti farið að framherjinn Guðjón Baldvinsson reyni aftur fyrir sér erlendis en en sænska félagið Halmstad er með Guðjón undir smásjánni. Halmstad féll úr sænsku A-deildinni á síðasta tímabili. Ekki hefur formlegt tilboð borist til KR en Svíarnir sendu fyrirspurn um Guðjón Baldvinsson á dögunum. Íslenski boltinn 12.12.2011 12:08
Spear samdi við ÍBV ÍBV hefur náð samkomulagi við framherjann Aaron Spear um að leika með félaginu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 2.12.2011 14:36
Guðjón og Þorvaldur með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi-deildar Knattspyrnusamband Íslands birti í dag lag lista yfir menntun þjálfara í Pepsi-deildum karla og kvenna á næsta ári en á ksi.is segir að menntun þjálfara hafi líklega aldrei verið betri. Íslenski boltinn 2.12.2011 12:47
Garðar Gunnlaugssson til ÍA Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 1.12.2011 21:05
Guðmann í FH og Atli valdi Val Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.12.2011 17:28
Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. Íslenski boltinn 29.11.2011 12:14
Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. Íslenski boltinn 29.11.2011 07:47
Elfar Árni samdi við Breiðablik Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Breiðabliks. Elfar Árni kemur til félagsins frá Völsungi og verður því áfram í grænu. Íslenski boltinn 26.11.2011 17:53
Breiðablik samdi við Viggó Miðju- og sóknarmaðurinn Viggó Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá Breiðabliki eftir að hafa gert þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 24.11.2011 16:20
Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. Íslenski boltinn 23.11.2011 23:07
Finnur gerði þriggja ára samning við Fylki Miðjumaðurinn Finnur Ólafsson gekk í dag til liðs við Fylki í Pepsi-deildinni frá ÍBV. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23.11.2011 13:16
Þorsteinn búinn að semja við KR til ársins 2015 Þorsteinn Már Ragnarsson hefur gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR en það kom fram á heimasíðu KR-inga í kvöld að sóknarmaðurin hafi skrifað undir samning sem gildir út leiktíðina 2015. Íslenski boltinn 22.11.2011 22:48
Fjórir leikmenn hæstir í afreksstuðlakerfi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur uppfært afreksstuðla leikmanna fyrir næsta tímabil og má nú sjá lista yfir alla samningsbundna leikmenn og stuðla þeirra inn á heimasíðu KSÍ. Sambandið er hér að fylgja reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna. Íslenski boltinn 21.11.2011 17:42
Krefjandi byrjun hjá KR-ingum næsta sumar Íslands- og bikarmeistarar KR mæta liðunum í öðru til fimmta sæti í Pepsi-deildinni í sumar í fimm fyrstu umferðum Pepsi-deildar karla næsta sumar en dregið var í töfluröð um helgina. Það er óhætt að segja að byrjunin á titilvörninni sé krefjandi fyrir KR-inga. Íslenski boltinn 21.11.2011 17:11