Besta deild karla

Fréttamynd

Í námi með Giggs og Neville

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sækir sér nú þjálfaramenntun hjá enska knattspyrnusambandinu en meðal samnemenda hans eru þekkt nöfn úr enska boltanum. "Bara venjulegir gaurar,“ segir Rúnar um þá.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ég fékk blóð á tennurnar

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, hefur verið að finna sig einstaklega vel á tímabilinu og virðist loksins vera að springa út. Leikmaðurinn skoraði þrjú mörk gegn Þór í 7. umferð Pepsi-deildar karla og hefur því verið valinn leikmaður umferðarinnar af Fréttablaðinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristján tekur við Keflavík

Kristján Guðmundsson tekur við þjálfun Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar félagsins, staðfesti það við Vísi í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó.-Fram 5-6

Framarar lögðu Víkinga að velli í vítaspyrnukeppni eftir frábærann háspennu-bikarleik í Ólafsvík í kvöld. Staðan eftir venjulegann leiktíma og framlengingu var 1-1 en eftir að hinn 19 ára gamli Alfreð Hjaltalín setti knöttinn framhjá í bráðabana fögnuðu sunnanmenn sigri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þjálfari óskast hjá ÍA

Þórður Þórðarson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari ÍA í knattspyrnu en liðið hefur aðeins þrjú stig eftir sjö umferðir í Pepsi-deild karla. Stjórn knattspyrnudeildar ÍA leitar nú að arftaka. Pétur Pétursson hefur hafnað starfinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hver tekur við liði ÍA?

Það er mikið spáð í það hver muni taka við liði ÍA fyrst Þórður Þórðarson er hættur. Skagamenn buðu Pétri Péturssyni starfið en hann afþakkaði það.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þórður hættur með ÍA

Þórður Þórðarson er hættur sem þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla. Hann ákvað að stíga sjálfur til hliðar, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu frá ÍA.

Íslenski boltinn