Besta deild karla Ögmundur á reynslu til skoska liðsins Motherwell Ögmundur Kristinsson, markvörður og fyrirliði Fram, spilaði mögulega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Fram vann 3-2 sigur á Fylki í æfingaleik. Íslenski boltinn 17.1.2014 23:15 Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. Íslenski boltinn 13.1.2014 21:10 Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.1.2014 18:31 Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 13.1.2014 14:30 Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 10.1.2014 21:27 Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 10.1.2014 19:03 Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 10.1.2014 13:30 FH samdi við bandarískan varnarmann FH-ingar hafa gengið frá samningum við Sean Reynolds, bandarískan varnarmann sem var á reynslu hjá liðinu fyrir stuttu. Íslenski boltinn 8.1.2014 13:44 McShane samdi við Keflavík Paul McShane mun spila með Keflavík næsta sumar en þessi 35 ára leikmaður var síðast á mála hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 6.1.2014 12:27 Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. Íslenski boltinn 2.1.2014 12:15 Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. Íslenski boltinn 31.12.2013 13:26 Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. Íslenski boltinn 31.12.2013 11:57 Skotinn hjá Val Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.12.2013 10:41 Brynjar eyðir jólunum upp í sófa FH-ingurinn Brynjar Ásgeir Guðmundsson er nýkominn úr hnéaðgerð en þessi fjölhæfi leikmaður vonast til að vera kominn á fulla ferð á nýjan leik í apríl. Íslenski boltinn 20.12.2013 18:59 Jólagjöf til Blika - Árni Vilhjálmsson framlengdi Árni Vilhjálmsson verður áfram með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta en Blikar sendu frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að þessi stórefnilegi framherji sé búinn að framlengja samning sinn til ársins 2016. Íslenski boltinn 20.12.2013 14:36 Abel snýr aftur til Eyja Einn skemmtilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar hin síðari ár, markvörðurinn Abel Dhaira, er á leið í íslenska boltann á ný en hann er búinn að semja við ÍBV. Íslenski boltinn 20.12.2013 10:15 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 19.12.2013 22:37 Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. Íslenski boltinn 19.12.2013 13:31 Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 19.12.2013 10:28 Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. Íslenski boltinn 18.12.2013 15:05 Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 18.12.2013 11:16 Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 17.12.2013 19:24 Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur. Íslenski boltinn 17.12.2013 18:25 Sá sænski hjá Val næstu tvö árin Svíinn Lucas Ohlander hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Val. Íslenski boltinn 17.12.2013 14:45 Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi. Íslenski boltinn 16.12.2013 22:13 200 milljónir fyrir sextán leikmenn Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann. Íslenski boltinn 15.12.2013 20:21 Fylkismenn fengu tilboð í Viðar Örn Svo gæti farið að Fylkismenn missi einn sinn besta leikmann því að norska liðið Vålerenga hefur gert tilboð í Viðar Örn Kjartansson. Íslenski boltinn 14.12.2013 12:50 Taskovic áfram hjá Víkingum Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2013 17:11 Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. Íslenski boltinn 11.12.2013 22:37 Ólafur og Rúna gáfu flestar stoðsendingar Ólafur Páll Snorrason úr FH og Rúna Sif Stefánsdóttir úr Stjörnunni áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2013. Þetta kemur fram í bókinni Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson sem var kynnt á fréttamannafundi í dag, þar sem þau fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína frá Bókaútgáfunni Tindi. Fótbolti 11.12.2013 13:56 « ‹ ›
Ögmundur á reynslu til skoska liðsins Motherwell Ögmundur Kristinsson, markvörður og fyrirliði Fram, spilaði mögulega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Fram vann 3-2 sigur á Fylki í æfingaleik. Íslenski boltinn 17.1.2014 23:15
Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. Íslenski boltinn 13.1.2014 21:10
Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.1.2014 18:31
Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 13.1.2014 14:30
Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 10.1.2014 21:27
Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 10.1.2014 19:03
Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 10.1.2014 13:30
FH samdi við bandarískan varnarmann FH-ingar hafa gengið frá samningum við Sean Reynolds, bandarískan varnarmann sem var á reynslu hjá liðinu fyrir stuttu. Íslenski boltinn 8.1.2014 13:44
McShane samdi við Keflavík Paul McShane mun spila með Keflavík næsta sumar en þessi 35 ára leikmaður var síðast á mála hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 6.1.2014 12:27
Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. Íslenski boltinn 2.1.2014 12:15
Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. Íslenski boltinn 31.12.2013 13:26
Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. Íslenski boltinn 31.12.2013 11:57
Skotinn hjá Val Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.12.2013 10:41
Brynjar eyðir jólunum upp í sófa FH-ingurinn Brynjar Ásgeir Guðmundsson er nýkominn úr hnéaðgerð en þessi fjölhæfi leikmaður vonast til að vera kominn á fulla ferð á nýjan leik í apríl. Íslenski boltinn 20.12.2013 18:59
Jólagjöf til Blika - Árni Vilhjálmsson framlengdi Árni Vilhjálmsson verður áfram með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta en Blikar sendu frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að þessi stórefnilegi framherji sé búinn að framlengja samning sinn til ársins 2016. Íslenski boltinn 20.12.2013 14:36
Abel snýr aftur til Eyja Einn skemmtilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar hin síðari ár, markvörðurinn Abel Dhaira, er á leið í íslenska boltann á ný en hann er búinn að semja við ÍBV. Íslenski boltinn 20.12.2013 10:15
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 19.12.2013 22:37
Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. Íslenski boltinn 19.12.2013 13:31
Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 19.12.2013 10:28
Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. Íslenski boltinn 18.12.2013 15:05
Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 18.12.2013 11:16
Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 17.12.2013 19:24
Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur. Íslenski boltinn 17.12.2013 18:25
Sá sænski hjá Val næstu tvö árin Svíinn Lucas Ohlander hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Val. Íslenski boltinn 17.12.2013 14:45
Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi. Íslenski boltinn 16.12.2013 22:13
200 milljónir fyrir sextán leikmenn Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann. Íslenski boltinn 15.12.2013 20:21
Fylkismenn fengu tilboð í Viðar Örn Svo gæti farið að Fylkismenn missi einn sinn besta leikmann því að norska liðið Vålerenga hefur gert tilboð í Viðar Örn Kjartansson. Íslenski boltinn 14.12.2013 12:50
Taskovic áfram hjá Víkingum Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2013 17:11
Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. Íslenski boltinn 11.12.2013 22:37
Ólafur og Rúna gáfu flestar stoðsendingar Ólafur Páll Snorrason úr FH og Rúna Sif Stefánsdóttir úr Stjörnunni áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2013. Þetta kemur fram í bókinni Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson sem var kynnt á fréttamannafundi í dag, þar sem þau fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína frá Bókaútgáfunni Tindi. Fótbolti 11.12.2013 13:56