Afturelding

Fréttamynd

Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi

Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20.

Handbolti
Fréttamynd

FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar

Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar

Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri.

Fótbolti
Fréttamynd

„Stefnum á að vinna titla á næsta ári“

„Alla leið. Eins langt og ég get komist,“ segir hinn 19 ára gamli Blær Hinriksson, aðspurður hvert hann stefni. Blær var í gær útnefndur efnilegasti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta í vetur eftir að hafa stimplað sig vel inn á sinni fyrstu leiktíð með Aftureldingu.

Handbolti
Fréttamynd

Hlutverk dómara er að vernda leikmennina

Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27.

Handbolti