Haukar

Fréttamynd

Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag

Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna.

Handbolti
Fréttamynd

Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól?

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn.

Handbolti
Fréttamynd

Áhorfendur geta mætt á Hafnarfjarðarslaginn

Það ræðst á morgun hvort það verða hvít eða rauð jól í Hafnarfirði, þegar FH og Haukar mætast í sannkölluðum toppslag í Olís-deild karla í handbolta. Áhorfendur geta mætt framvísi þeir neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi.

Handbolti
Fréttamynd

Gunnar Gunnarsson: Engin illska eða neitt í þessu

Gunnar Gunnarsson þjálfari Hauka var ánægður með sitt lið eftir sigur á HK í Kórnum í kvöld. Hauka stelpur voru töluvert betri í fyrri hálfleik en gáfu aðeins eftir í seinni hálfleiknum en unnu þó leikin að lokum 27-30.

Handbolti
Fréttamynd

Leik lokið: HK - Haukar 27-30 | Mikilvægur sigur Hauka

Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór.

Handbolti