Stjórnun

Fjárfesta í tvöfaldri vinnuaðstöðu og fjölga starfsfólki
Stjórnendur CCP gera ráð fyrir að í framtíðinni muni starfsfólk vinna að hluta til heiman frá og að hluta til á staðnum. Fyrirtækið fjárfestir í veglegum heimaskrifstofum fyrir tugi milljóna og fjölgar starfsfólki.

„Gekk út sexhundruð þúsund krónum ríkari“
Fyrirtæki geta fengið styrki fyrir t.d. meirapróf starfsmanna, leiðtogaþjálfun, kostnað við gerð fræðsluefnis og fleira en allt of fá fyrirtæki vita um þennan rétt sinn segir Lísbet Einarsdóttir framkvæmdastjóri Starfsafls.

Skuggahliðar stjórnenda oft erfitt skap, þeir fara í fýlu og „frysta“ fólk til hlýðni
Of oft eru það undirmenn stjórnenda sem leita sér aðstoðar eða þjálfunar til að efla sína styrkleika, frekar en þeir stjórnendur sjálfir sem þyrftu að fá aðstoð segir Gestur Pálmason markþjálfi hjá Complete meðal annars í viðtali um skuggahliðar stjórnenda.

Góð ráð: „Áskorun að stjórna tímanum í fjarvinnu“
Ingrid Kuhlman hefur kennt tímastjórnun til fjölda ára og gefur okkur hér nokkur góð ráð fyrir árangursríka tímastjórnun í fjarvinnu.

Ríkið: „Covid flýtti í raun bara þróun sem var að verða“
Vinnustaðir eru að breytast hratt þessi misserin og það á við um vinnustaði hins opinbera eins og í einkageiranum.

Fækkun ferðalaga, breytt fundarmenning og ný tækifæri fyrir alþjóðlegt umhverfi
„Þessi faraldur hefur gefið alþjóðlegum fyrirtækjum tækifæri til að prófa aðstæður sem áður voru ekki taldar henta eða ganga upp,“ segir Valdís Arnórsdóttir hjá Marel.

Gjörbreyttir vinnustaðir um land allt: „Búseta starfsmanna skiptir í raun ekki máli“
Vinnustaðir um land allt eru að taka stakkaskiptum í kjölfar kórónufaraldurs. Fjarfundir færa fólkið nær hvort öðru þannig að höfuðborg og landsbyggð eru ekki eins aðskilin. Fjarvinna virðist stefna í að verða hluti af baráttunni við loftlagsvánna.

Starfsmennirnir eru „fjölskylda“ og samráð um launalækkun
Ein leiðin til að mæta breyttri veröld í atvinnulífinu í kjölfar kórónufaraldurs er að beita öðruvísi stjórnunarleiðum og hér fer Pétur Arason hjá Manino í gegnum tvær dæmisögur frá Bandarískum forstjórum.

Góðir stjórnarhættir hafa þróast og eru klárir í nýsköpun
Rannsóknir sýna að stjórnir félaga hafa ekki tekið umræðu um nýsköpun alvarlega en stjórnarhættir hafa þróast þannig að stjórnir eru tilbúnar til að taka þátt í því starfi segir Dr. Eyþór Ívar Jónsson forstöðumaður StjórnarAkademíunnar í fyrri hluta af tveimur greinum þar sem rætt er um hlutverk stjórna í nýsköpun og viðspyrnu.

Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu
„Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu.

Stjórnendur þurfa að skapa menningu sem leyfir tilraunir
Ásta Þöll Gylfadóttir ráðgjafi hjá Advania segir stjórnendur spila lykilhlutverk ef það á að takast að virkja nýsköpun innan fyrirtækja.

„Nýsköpun er hverskonar breyting sem innleidd er á vinnustað sem skapar virði“
Myndræn framsetning hins opinbera á nýsköpunarstefnu sinni gæti nýst mörgum fyrirtækjum í atvinnulífinu nú þegar fyrirtæki leita nýrra sóknartækifæra.

Tölvupóstar stjórnenda
Oft eru það stjórnendurnir sem leggja línuna fyrir því hvernig tölvupóstar starfsmanna eru í fyrirtækjum. Tölvupóstar eru hluti af fyrirtækjamenningu.

Lokun og slit félaga: Algengt að tollstjóri dragi hlutina á langinn
Höskuldur Eiríksson lögmaður og einn eiganda KPMG Lögmanna fer yfir þau atriði sem rekstraraðilar þurfa að hafa í huga þegar kemur að því að slíta félagi og afskrá úr fyrirtækjaskrá.

,,Það er einhver núna að vinna í því að ræna kúnnunum af þér“
Dr. Valdimar Sigurðsson prófessor við HR og forstöðumaður Rannsóknarseturs í markaðsfræði og neytendasálfræði segir að fyrirtæki sem ekki huga að markaðsmálum nú, gætu stofnað framtíðarsölumöguleikum í hættu.

Auglýsingabirtingar á krepputímum og innlendir og erlendir valkostir
Samfélagsmiðlar og Google njóta góðs af því að vera ekki skattlagðir á Íslandi en umræða um hvort ríki og sveitarfélög eigi að auglýsa þar, getur ýtt undir að frekar er auglýst á innlendum miðlum.

Auglýsendurnir í kjölfar bankahruns og markaðsstarfið framundan
Það reyndist mörgum auglýsendum vel að halda úti markaðsstarfi í kjölfar bankahruns en hvað segja forsvarsmenn helstu auglýsingastofa nú um stöðuna í dag og horfurnar framundan?

„Gerum eitthvað fyrir starfsmannahópinn“
Sterkari liðsheild á auðveldari með að takast á við erfiðar áskoranir. Hópefli sjaldan verið jafn mikilvægt fyrir vinnustaði.

Að segja samstarfsfélaga að hann lykti illa
Vond lykt af samstarfsfélaga getur verið erfitt og viðkvæmt mál að taka á.

Fjarvinna heldur víða áfram: Öryggi og algeng mistök
„Smátt og smátt leyfum við okkur að gera hluti sem við færum aldrei að gera í vinnunni og það getur því miður leitt af sér mistök“ segir Arnar S. Gunnarsson tæknistjóri hjá Origo.

Þegar stjórnendur biðja starfsfólk afsökunar
Kannanir sýna að oft þykja stjórnendur ekki trúverðugir þegar þeir biðja starfsfólk sitt afsökunar.

Viðspyrnan hafin hjá Póstinum og áhersla á leiðtogaþjálfun
Mannauðstjóri Póstsins ræðir þær stórtæku breytingar sem Pósturinn hefur farið í gegnum síðustu misseri og hafi nýst félaginu vel þegar samkomubann og aðrar aðgerðir í kjölfar kórónufaraldurs hafa staðið yfir.

86% mannauðsfólks telur kórónufaraldur gera vinnustaði sterkari
„Áhrifin sem kórónaveiran hefur á vinnustaði snúa ekki bara að fjarvinnu og því hvaðan við sinnum vinnunni okkar, heldur hefur hún einnig áhrif á hvað við gerum og hvernig við nálgumst ólík hlutverk,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs.

Rúmur þriðjungur hugar að frekari samdráttaraðgerðum og breytt viðhorf til fjarvinnu
Niðurstöður kannana frá mars og apríl sýna vel hvernig til tókst hjá vinnustöðum í samkomubanni og hvað er framundan að mati mannauðsfólks.

Smærri fyrirtæki: Sjö leiðir til að forðast þrot
Atvinnurekendur standa frammi fyrir erfiðum áskorunum.

Að biðja um aðstoð er oft áskorun fyrir stjórnendur
Margir stjórnendur veigra sér fyrir því að fá aðstoð og upplifa sig fyrir vikið einangraða.

Íslenskt atvinnulíf og fjárhagsáætlanir á óvissutímum
,,Það er líka athyglisvert að margir virðist ekki þekkja aðferðir á borð við Activity Based Budgeting, Beyond Budgeting og jafnvel Balance Scorecard,“ segir Catherine E. Blatt meðal annars í umfjöllun um niðurstöður rannsóknar sem gerð var meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins.

Einfalt aðgerðarplan fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný eftir samkomubann
Einfalt aðgerðarplan sem byggir á þremur atriðum.

Höfum áhuga á siðferði á krísutímum en nú er viðskiptasiðferði mælanlegt
Það er aðeins hægt að kaupa sér jákvæða ásýnd siðferðis til skamms tíma segir Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor við Háskóla Íslands meðal annars í viðtali um viðskiptasiðferði, þróun, mælingar, hlutdeild stjórna í þeim efnum og fleira.

„Mörg fyrirtæki hér á landi virðast komast upp með nánast hvað sem er“
Neytendur tuða á samfélagsmiðlum og á kaffihúsum en fylgja því of sjaldan eftir segir Rakel Garðarsdóttir. Gæti verið að breytast segir Breki Karlsson sem telur að neytendur muni sniðganga fyrirtæki sem ekki sýna af sér gott siðferði.