Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin hefst í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 14. mars 2024 17:45 Þrjár viðureignir fara fram á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem hafa ósigur í kvöld eru þar með út úr mótinu. Kvöldið hefst með viðureign FH og Sögu. Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu kl. 18:00. Á meðan viðureign FH og Sögu stendur yfir mætast Aurora og Ármann. Hefst sá leikur kl, 19:45. Að lokum etja svo kappi lið Þórs og Vallea kl. 21:00. NOCCO Dusty og Breiðablik áttu skráðan leik í kvöld, en þeim leik hefur verið frestað. Beina útsendingu frá viðureignum FH - Sögu og Þór - Vallea verður að finna á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Kvöldið hefst með viðureign FH og Sögu. Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu kl. 18:00. Á meðan viðureign FH og Sögu stendur yfir mætast Aurora og Ármann. Hefst sá leikur kl, 19:45. Að lokum etja svo kappi lið Þórs og Vallea kl. 21:00. NOCCO Dusty og Breiðablik áttu skráðan leik í kvöld, en þeim leik hefur verið frestað. Beina útsendingu frá viðureignum FH - Sögu og Þór - Vallea verður að finna á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira