Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin hefst í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 14. mars 2024 17:45 Þrjár viðureignir fara fram á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem hafa ósigur í kvöld eru þar með út úr mótinu. Kvöldið hefst með viðureign FH og Sögu. Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu kl. 18:00. Á meðan viðureign FH og Sögu stendur yfir mætast Aurora og Ármann. Hefst sá leikur kl, 19:45. Að lokum etja svo kappi lið Þórs og Vallea kl. 21:00. NOCCO Dusty og Breiðablik áttu skráðan leik í kvöld, en þeim leik hefur verið frestað. Beina útsendingu frá viðureignum FH - Sögu og Þór - Vallea verður að finna á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti
Kvöldið hefst með viðureign FH og Sögu. Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu kl. 18:00. Á meðan viðureign FH og Sögu stendur yfir mætast Aurora og Ármann. Hefst sá leikur kl, 19:45. Að lokum etja svo kappi lið Þórs og Vallea kl. 21:00. NOCCO Dusty og Breiðablik áttu skráðan leik í kvöld, en þeim leik hefur verið frestað. Beina útsendingu frá viðureignum FH - Sögu og Þór - Vallea verður að finna á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti