Þór burstaði ÍA og eru komnir á toppinn Snorri Már Vagnsson skrifar 15. febrúar 2024 21:46 Allee og Dexter, felluhæstu menn sinna liða í leiknum. Allee var með 15 stykki en Dexter með 6. Þór eru komnir á topp Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike eftir stærsta sigur tímabilsins í deildinni. Þeir sigruðu lið ÍA 13-0, en enginn leikur á tímabilinu hefur endað svo. Leikurinn var spilaður á Nuke þar sem Þór setti tóninn fljótt. Þórsarar spiluðu vörn í fyrri hálfleik þar sem bitlaus sókn ÍA hafði að því er virðist engin leikplön sem upp gengu. Liðsmenn Þór deildu fellunum á milli sín í leik þar sem lítið var um að tala nema hreina yfirburði Akureyringanna. Hvert einasta spil sem ÍA reyndi féll um sig sjálft er þeir mættu sterkri vörn Þórsara. Eftir þrettán tilraunir stóðu þeir rauðu þó uppi ósigraðir og á toppi töflunnar, hvorki meira né minna. Lokatölur: Þór 13-0 ÍA Þór fara inn í úrslitahelgina með tveggja stiga forskot á NOCCO Dusty sem situr öðru sæti deildarinnar. Liðin mætast á laugardaginn næstkomandi í hreinum úrslitaleik. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn
Leikurinn var spilaður á Nuke þar sem Þór setti tóninn fljótt. Þórsarar spiluðu vörn í fyrri hálfleik þar sem bitlaus sókn ÍA hafði að því er virðist engin leikplön sem upp gengu. Liðsmenn Þór deildu fellunum á milli sín í leik þar sem lítið var um að tala nema hreina yfirburði Akureyringanna. Hvert einasta spil sem ÍA reyndi féll um sig sjálft er þeir mættu sterkri vörn Þórsara. Eftir þrettán tilraunir stóðu þeir rauðu þó uppi ósigraðir og á toppi töflunnar, hvorki meira né minna. Lokatölur: Þór 13-0 ÍA Þór fara inn í úrslitahelgina með tveggja stiga forskot á NOCCO Dusty sem situr öðru sæti deildarinnar. Liðin mætast á laugardaginn næstkomandi í hreinum úrslitaleik.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn