Partýréttir

Fréttamynd

Lakkrísdöðlukonfekt sem er fullkomið í partíið

Meðfylgjandi uppskrift að einstöku döðlukonfekti er í miklu uppáhaldi hjá matarbloggaranum Margréti Theodóru Jónsdóttur, sem heldur úti blogginu Kakan mín. Margrét segir konfektið vera fullkomið í hvaða partí sem er.

Matur
Fréttamynd

Eurovision-réttir Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu.

Matur
Fréttamynd

Eurovision réttur Evu Laufeyjar

Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur.

Matur
Fréttamynd

Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar

Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu.

Matur
Fréttamynd

Mexíkósk matargerð

Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti.

Matur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.