Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs 21. maí 2015 10:16 María Ólafs deilir þessarri ljúffengu uppskrift. Vísir Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Ostasalati sem hún segir alltaf slá í gegn. Ostasalat 1 mexíkóostur1 hvítlauksostur1 rauð paprika1 græn paprika1 gul paprika½ púrrulaukurrauð vínber, magn eftir smekk200 g majónes150 g grískt jógúrt Aðferð: Skerið púrrulauk eftir endilöngu, skolið og skerið síðan í litla bita. Skerið papriku mjög smátt og vínberin í tvennt. Blandið majónesi og gríska jógúrtinu saman við og bætið ostinum við í lokin, best er að skera hann afar smátt. Hrærið öllu vel saman og berið fram með góðu brauði eða kexi. Njótið vel. Eurovision Eva Laufey Partýréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Ostasalati sem hún segir alltaf slá í gegn. Ostasalat 1 mexíkóostur1 hvítlauksostur1 rauð paprika1 græn paprika1 gul paprika½ púrrulaukurrauð vínber, magn eftir smekk200 g majónes150 g grískt jógúrt Aðferð: Skerið púrrulauk eftir endilöngu, skolið og skerið síðan í litla bita. Skerið papriku mjög smátt og vínberin í tvennt. Blandið majónesi og gríska jógúrtinu saman við og bætið ostinum við í lokin, best er að skera hann afar smátt. Hrærið öllu vel saman og berið fram með góðu brauði eða kexi. Njótið vel.
Eurovision Eva Laufey Partýréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00