Innlent Dæmdur fyrir flöskubrot Maður var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að berja annan í höfuðið með flösku fyrir utan Félagsheimili Húsavíkur aðfararnótt sunnudagsins 6. júní í fyrra. Flaskan brotnaði og skarst sá nokkuð sem fyrir högginu varð. Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum, fullur og æstur. Innlent 13.10.2005 19:28 Rafmagnslaust á Grandanum Rafmagnslaust varð á Grandanum og hluta af Tryggvagötu og Hafnarstræti upp úr klukkan þrjú í nótt og stóð í tæpa klukkustund. Bilun varð í háspennuvirki og smátruflana gætti víðar í Vesturbænum þótt rafmagn færi þar ekki alveg af. Innlent 13.10.2005 19:28 Lýðræðisleg öfl hljóta að sigra "Við Íslendingar, eins og aðrar þjóðir fordæmum þessi grimmilegu hryðjuverk sem beinast gagnvart saklausum borgurum," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:28 Enn sett ofan í við sýslumann Enn fá sýslumenn á baukinn frá dómurum fyrir slægleg vinnubrögð við framgang refsimála. Nú síðast setur Héraðsdómur Reykjaness ofan í við Sýslumann í Keflavík þar sem sýslumaður birti síbrotamanni ekki ákæru fyrr en 30 mánuðum eftir að rannsókn lauk. Innlent 13.10.2005 19:28 Full samúðar "Maður verður óttalaga máttlaus og lítill þegar slíkt gengur á," segir Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Innlent 13.10.2005 19:28 Samfelld byggð á strandlínunni Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögur um breytingar á deiliskipulagi við Baróns- og Skuggareit við norðurströndina í Reykjavík. Eftir að byggingar hafa risið á þessum reitum er gert ráð fyrir að samfelld byggð myndist þegar litið er á strandlínuna frá Laugarnesi. Innlent 13.10.2005 19:28 Öryggisgæsla hert í Leifsstöð "Það er ekki hægt að segja að viðbúnaður hér hafi verið aukinn en það var skerpt á allri öryggisgæslu í kjölfar hryðjuverkanna í London," sagði Jóhann R. Benediktsson, Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13.10.2005 19:28 Stærstur í finnsku símafyrirtæki Finnska símafyrirtækið Elisa Oyj vill sameinast Saunalahti Group Oyj, sem félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar á stóran hlut í. Hefur félagið gert hluthöfum Saunalahti tilboð um að þeir fái einn hlut í Elisa fyrir 5,6 hluti í sínu félagi. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28 Taka árás með stillingu "Það er sérkennilegt að vera hér," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sem stödd er í London. "Það er mikil þögn yfir borginni og nánast engir bílar á ferli." Innlent 13.10.2005 19:28 Stríð uppræta ekki hatur "Við fordæmum þetta auðvitað," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um viðbrögð við hryðjuverkaárásunum. Innlent 13.10.2005 19:28 Vilja listamiðstöð á Laugarvatni "Við höfum fundið fyrir miklum stuðningi við hugmyndir okkar um að hús Héraðsskólans á Laugarvatni verði gert að alþjóðlegri listamiðstöð," segir Alda Sigurðardóttir en hún fer fyrir hópi fólks sem hefur þetta að baráttumáli. Innlent 13.10.2005 19:28 Fánar í hálfa stöng í gær Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í gær fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands samúðarskeyti til Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, vegna hryðjuverkanna í Lundúnum í gærmorgun. Innlent 13.10.2005 19:28 Árás á alþjóðasamfélagið Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var staddur í London í gærmorgun þegar hryðjuverkaárásirnar áttu sér stað. Hann segist þó hafa verið í nokkurri fjarlægð frá þeim stöðum þar sem sprengingarnar urðu og því hafi hann ekki orðið þeirra var fyrst í stað. Innlent 13.10.2005 19:28 Máli flugskóla vísað frá Kærumáli Flugmálastjórnar á hendur forsvarsmanna flugskóla í Reykjavík frá í apríl í fyrra var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í byrjun vikunnar. Lögregla kærði stjórnarmann félagsins fyrir brot gegn loftferðalögum og almennum hegningarlögum. Innlent 13.10.2005 19:28 Lítið um pestir hjá börnum Heilsufar barna hefur verið með betra móti enn sem komið er í sumar en það er töluverð breyting frá fyrri hluta ársins. "Okkur finnst sumarið alls ekki hafa farið illa af stað og heilsufar barna er með betra móti ef eitthvað er," segir Atli Árnason, yfirlæknir á heilsugæslunni í Grafarvogi. Innlent 13.10.2005 19:28 Taxtahækkanir yfirvofandi Hækkanir á töxtum leigu- og sendibifreiða standa fyrir dyrum eftir breytingar þær sem urðu á olíugjaldinu þann fyrsta júlí síðastliðinn. Hafa breytingar í för með sér talsverðan kostnaðarauka fyrir þær starfsstéttir og reyndar fleiri. Innlent 13.10.2005 19:28 Kertaljós tendruð á Lækjartorgi Kertaljós voru tendruð á mótmælafundi Amnesty International við Lækjartorg klukkan fimm. Opinberar stofnanir flögguðu í hálfa stöng og íslenskir þjóðarleiðtogar sendu Bretum samúðarkveðjur í kjölfar atburðanna í dag. Fyrirbænastund verður í Dómkirkjunni í Reykjavík klukkan átta í kvöld. Innlent 13.10.2005 19:28 Annmarkar á málsmeðferð Umboðsmaður Alþingis telur að verulegir annmarkar hafi verið á málsmeðferð ríkissaksóknara þegar hann staðfesti ákvörðun lögreglu um að rannsókn kærumáls yrði hætt. Innlent 13.10.2005 19:28 Ráðuneytið opnar upplýsingasíma Um tvö þúsund Íslendingar eru búsettir í London. Utanríkisráðuneytið hefur opnað upplýsingasíma vegna atburðanna þar. Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að sín fyrsta hugsun sé samúð með vinaþjóð Íslendinga, Bretum, en jafnframt að kanna hvort Íslendingar hafi skaðast. Innlent 13.10.2005 19:28 Hefur ekki áhrif á flug Sprengingarnar í Lundúnum hafa ekki áhrif á áætlunarflug Icelandair og Iceland Express. Hundruð Íslendinga eiga pantaða ferð með flugfélögunum til og frá Lundúnum í dag. Innlent 13.10.2005 19:28 Áfallahjálp í nauð Jóhann Thoroddsen sálfræðingur þekkir vel til þess ferlis sem fer í gang þegar veita þarf áfallahjálp. Innlent 13.10.2005 19:28 Ánægð með Ólympíuleikana Ánægja greip um sig meðal starfsfólks og viðskiptavina Söluturnsins London í Austurstræti í Reykjavík þegar spurðist að Ólympíuleikarnir verði haldnir í stórborginni London á Englandi árið 2012. Innlent 13.10.2005 19:28 Þrír handteknir fyrir innbrot Lögreglan í Reykjavík handtók undir morgun þrjá pilta á aldrinum 14 til 17 ára á bíl á Hringbrautinni eftir að þeir höfðu brotist inn í blómabúð við Hagamel. Vitni að því gátu vísað á piltana. Innlent 13.10.2005 19:28 Björgunarskip kallað út Björgunarskipið Húnbjörg var kallað út ásamt Björgunarsveit Skagastrandar rúmlega fjögur í dag vegna trillu sem strandað hafði við Skagaströnd. Skipið var komið úr höfn nokkrum mínútum eftir útkallið og klukkan fimm var björgunarskipið komið á vettvang og bjargaði manninum frá borði. Innlent 13.10.2005 19:28 Spyr um launamál borgarinnar "Ég vildi einfaldlega fá úr því skorið hvort laun þeirra sem nú eru titlaðir sem sviðstjórar hafi hækkað verulega við stjórnkerfisbreytingarnar þó svo að ábyrgðin eða umsvifin hafi ekki aukist í flestum tilfellum," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Innlent 13.10.2005 19:28 Öll heimili tengd árið 2011 Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um að ljósleiðaravæðingu allra heimila borgarinnar ljúki árið 2011. Sambærilegir samningar hafa verið gerðir við Akraneskaupstað og Seltjarnarnes. Innlent 13.10.2005 19:28 Lennon og McCartney Bíldudals Blómlegt menningarlíf á Bíldudal í Arnarfirði hefur vakið landsathygli enda virðist sem bærinn geti státað af fleiri listamönnum en önnur þorp á landinu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:28 Samstaða með fórnarlömbum Íslandsdeild Amnesty International efndi til stundar á Lækjartorgi í gær til að sýna fórnarlömbum hryðjuverkaárásana í Lundúnum samstöðu og samúð. Innlent 13.10.2005 19:28 Sár og sorgmæddur Davíð Oddssyni utanríkisráðherra brá þegar hann heyrði að árás hefði verið gerð á Lundúnir. Hann fylgdist með fyrstu myndunum af atburðinum með bandaríska sendiherranum. Innlent 13.10.2005 19:28 Hlutabréfamarkaðurinn lækkaði Íslenski hlutabréfamarkaðurinn lækkaði í dag í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Bretlandi. Úrvalsvísitalan lækkaði mest um 2% innan dags en endaði daginn í 4154,18 stigum sem er 0,8% lækkun. Flest félög innan Úrvalsvísitölunnar lækkuðu mikið í kjölfar ódæðanna í morgun og lækkuðu mörg þeirra um 2-3% en lækkanirnar hafa svo að hluta til gengið til baka. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28 « ‹ ›
Dæmdur fyrir flöskubrot Maður var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að berja annan í höfuðið með flösku fyrir utan Félagsheimili Húsavíkur aðfararnótt sunnudagsins 6. júní í fyrra. Flaskan brotnaði og skarst sá nokkuð sem fyrir högginu varð. Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum, fullur og æstur. Innlent 13.10.2005 19:28
Rafmagnslaust á Grandanum Rafmagnslaust varð á Grandanum og hluta af Tryggvagötu og Hafnarstræti upp úr klukkan þrjú í nótt og stóð í tæpa klukkustund. Bilun varð í háspennuvirki og smátruflana gætti víðar í Vesturbænum þótt rafmagn færi þar ekki alveg af. Innlent 13.10.2005 19:28
Lýðræðisleg öfl hljóta að sigra "Við Íslendingar, eins og aðrar þjóðir fordæmum þessi grimmilegu hryðjuverk sem beinast gagnvart saklausum borgurum," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:28
Enn sett ofan í við sýslumann Enn fá sýslumenn á baukinn frá dómurum fyrir slægleg vinnubrögð við framgang refsimála. Nú síðast setur Héraðsdómur Reykjaness ofan í við Sýslumann í Keflavík þar sem sýslumaður birti síbrotamanni ekki ákæru fyrr en 30 mánuðum eftir að rannsókn lauk. Innlent 13.10.2005 19:28
Full samúðar "Maður verður óttalaga máttlaus og lítill þegar slíkt gengur á," segir Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Innlent 13.10.2005 19:28
Samfelld byggð á strandlínunni Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögur um breytingar á deiliskipulagi við Baróns- og Skuggareit við norðurströndina í Reykjavík. Eftir að byggingar hafa risið á þessum reitum er gert ráð fyrir að samfelld byggð myndist þegar litið er á strandlínuna frá Laugarnesi. Innlent 13.10.2005 19:28
Öryggisgæsla hert í Leifsstöð "Það er ekki hægt að segja að viðbúnaður hér hafi verið aukinn en það var skerpt á allri öryggisgæslu í kjölfar hryðjuverkanna í London," sagði Jóhann R. Benediktsson, Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13.10.2005 19:28
Stærstur í finnsku símafyrirtæki Finnska símafyrirtækið Elisa Oyj vill sameinast Saunalahti Group Oyj, sem félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar á stóran hlut í. Hefur félagið gert hluthöfum Saunalahti tilboð um að þeir fái einn hlut í Elisa fyrir 5,6 hluti í sínu félagi. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28
Taka árás með stillingu "Það er sérkennilegt að vera hér," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sem stödd er í London. "Það er mikil þögn yfir borginni og nánast engir bílar á ferli." Innlent 13.10.2005 19:28
Stríð uppræta ekki hatur "Við fordæmum þetta auðvitað," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um viðbrögð við hryðjuverkaárásunum. Innlent 13.10.2005 19:28
Vilja listamiðstöð á Laugarvatni "Við höfum fundið fyrir miklum stuðningi við hugmyndir okkar um að hús Héraðsskólans á Laugarvatni verði gert að alþjóðlegri listamiðstöð," segir Alda Sigurðardóttir en hún fer fyrir hópi fólks sem hefur þetta að baráttumáli. Innlent 13.10.2005 19:28
Fánar í hálfa stöng í gær Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í gær fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands samúðarskeyti til Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, vegna hryðjuverkanna í Lundúnum í gærmorgun. Innlent 13.10.2005 19:28
Árás á alþjóðasamfélagið Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var staddur í London í gærmorgun þegar hryðjuverkaárásirnar áttu sér stað. Hann segist þó hafa verið í nokkurri fjarlægð frá þeim stöðum þar sem sprengingarnar urðu og því hafi hann ekki orðið þeirra var fyrst í stað. Innlent 13.10.2005 19:28
Máli flugskóla vísað frá Kærumáli Flugmálastjórnar á hendur forsvarsmanna flugskóla í Reykjavík frá í apríl í fyrra var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í byrjun vikunnar. Lögregla kærði stjórnarmann félagsins fyrir brot gegn loftferðalögum og almennum hegningarlögum. Innlent 13.10.2005 19:28
Lítið um pestir hjá börnum Heilsufar barna hefur verið með betra móti enn sem komið er í sumar en það er töluverð breyting frá fyrri hluta ársins. "Okkur finnst sumarið alls ekki hafa farið illa af stað og heilsufar barna er með betra móti ef eitthvað er," segir Atli Árnason, yfirlæknir á heilsugæslunni í Grafarvogi. Innlent 13.10.2005 19:28
Taxtahækkanir yfirvofandi Hækkanir á töxtum leigu- og sendibifreiða standa fyrir dyrum eftir breytingar þær sem urðu á olíugjaldinu þann fyrsta júlí síðastliðinn. Hafa breytingar í för með sér talsverðan kostnaðarauka fyrir þær starfsstéttir og reyndar fleiri. Innlent 13.10.2005 19:28
Kertaljós tendruð á Lækjartorgi Kertaljós voru tendruð á mótmælafundi Amnesty International við Lækjartorg klukkan fimm. Opinberar stofnanir flögguðu í hálfa stöng og íslenskir þjóðarleiðtogar sendu Bretum samúðarkveðjur í kjölfar atburðanna í dag. Fyrirbænastund verður í Dómkirkjunni í Reykjavík klukkan átta í kvöld. Innlent 13.10.2005 19:28
Annmarkar á málsmeðferð Umboðsmaður Alþingis telur að verulegir annmarkar hafi verið á málsmeðferð ríkissaksóknara þegar hann staðfesti ákvörðun lögreglu um að rannsókn kærumáls yrði hætt. Innlent 13.10.2005 19:28
Ráðuneytið opnar upplýsingasíma Um tvö þúsund Íslendingar eru búsettir í London. Utanríkisráðuneytið hefur opnað upplýsingasíma vegna atburðanna þar. Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að sín fyrsta hugsun sé samúð með vinaþjóð Íslendinga, Bretum, en jafnframt að kanna hvort Íslendingar hafi skaðast. Innlent 13.10.2005 19:28
Hefur ekki áhrif á flug Sprengingarnar í Lundúnum hafa ekki áhrif á áætlunarflug Icelandair og Iceland Express. Hundruð Íslendinga eiga pantaða ferð með flugfélögunum til og frá Lundúnum í dag. Innlent 13.10.2005 19:28
Áfallahjálp í nauð Jóhann Thoroddsen sálfræðingur þekkir vel til þess ferlis sem fer í gang þegar veita þarf áfallahjálp. Innlent 13.10.2005 19:28
Ánægð með Ólympíuleikana Ánægja greip um sig meðal starfsfólks og viðskiptavina Söluturnsins London í Austurstræti í Reykjavík þegar spurðist að Ólympíuleikarnir verði haldnir í stórborginni London á Englandi árið 2012. Innlent 13.10.2005 19:28
Þrír handteknir fyrir innbrot Lögreglan í Reykjavík handtók undir morgun þrjá pilta á aldrinum 14 til 17 ára á bíl á Hringbrautinni eftir að þeir höfðu brotist inn í blómabúð við Hagamel. Vitni að því gátu vísað á piltana. Innlent 13.10.2005 19:28
Björgunarskip kallað út Björgunarskipið Húnbjörg var kallað út ásamt Björgunarsveit Skagastrandar rúmlega fjögur í dag vegna trillu sem strandað hafði við Skagaströnd. Skipið var komið úr höfn nokkrum mínútum eftir útkallið og klukkan fimm var björgunarskipið komið á vettvang og bjargaði manninum frá borði. Innlent 13.10.2005 19:28
Spyr um launamál borgarinnar "Ég vildi einfaldlega fá úr því skorið hvort laun þeirra sem nú eru titlaðir sem sviðstjórar hafi hækkað verulega við stjórnkerfisbreytingarnar þó svo að ábyrgðin eða umsvifin hafi ekki aukist í flestum tilfellum," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Innlent 13.10.2005 19:28
Öll heimili tengd árið 2011 Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um að ljósleiðaravæðingu allra heimila borgarinnar ljúki árið 2011. Sambærilegir samningar hafa verið gerðir við Akraneskaupstað og Seltjarnarnes. Innlent 13.10.2005 19:28
Lennon og McCartney Bíldudals Blómlegt menningarlíf á Bíldudal í Arnarfirði hefur vakið landsathygli enda virðist sem bærinn geti státað af fleiri listamönnum en önnur þorp á landinu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:28
Samstaða með fórnarlömbum Íslandsdeild Amnesty International efndi til stundar á Lækjartorgi í gær til að sýna fórnarlömbum hryðjuverkaárásana í Lundúnum samstöðu og samúð. Innlent 13.10.2005 19:28
Sár og sorgmæddur Davíð Oddssyni utanríkisráðherra brá þegar hann heyrði að árás hefði verið gerð á Lundúnir. Hann fylgdist með fyrstu myndunum af atburðinum með bandaríska sendiherranum. Innlent 13.10.2005 19:28
Hlutabréfamarkaðurinn lækkaði Íslenski hlutabréfamarkaðurinn lækkaði í dag í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Bretlandi. Úrvalsvísitalan lækkaði mest um 2% innan dags en endaði daginn í 4154,18 stigum sem er 0,8% lækkun. Flest félög innan Úrvalsvísitölunnar lækkuðu mikið í kjölfar ódæðanna í morgun og lækkuðu mörg þeirra um 2-3% en lækkanirnar hafa svo að hluta til gengið til baka. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28