Innlent

Rafmagnslaust á Grandanum

Rafmagnslaust varð á Grandanum og hluta af Tryggvagötu og Hafnarstræti upp úr klukkan þrjú í nótt og stóð í tæpa klukkustund. Bilun varð í háspennuvirki og smátruflana gætti víðar í Vesturbænum þótt rafmagn færi þar ekki alveg af.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×