Innlent Sumarhátíð Vinnuskólans Þrjú þúsund glaðbeittir unglingar gerðu sér dagamun í Laugardalnum í morgun þegar sumarhátíð Vinnuskólans var haldin í sautjánda sinn. Aðstandendur hátíðarinnar völdu svo sannarlega rétta daginn til hófsins, því sólin skein loks sínu skærasta í höfuðborginni í dag, eftir margar heldur gráar vikur. Innlent 13.10.2005 19:31 Sölu hætt á Gerber barnagrautum Sölu og dreifingu á barnagrautum frá bandaríska framleiðandanum Gerber hefur verið hætt hér á landi og skýrir það hvers vegna sú vara fyrirfinnst ekki lengur í hillum verslana. Innlent 13.10.2005 19:30 Engar aðgerðir ræddar Ekki hefur verið rætt um að grípa til sérstakra aðgerða vegna erfiðleika sem ferðaþjónusta sem byggir á bílaútgerð sér fram á í kjölfar verðhækkana á dísilolíu að sögn Bergþórs Ólasonar, aðstoðarmanns samgönguráðherra. Innlent 13.10.2005 19:31 Samdráttur í fiskafla Fiskaflinn í júnímánuði var tæpum 30 þúsund tonnum minni en á sama tíma í fyrra samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Innlent 13.10.2005 19:30 Aflasamdráttur Afli íslenskra skipa dróst saman um rúm 25 þúsund tonn í júnímánuði ef miðað er við sama mánuð í fyrra. Aflaverðmætið dróst einnig saman um 14,7 prósent á sama tímabili. Þegar litið er á botnfiskafla ýmissa tegunda þá dróst þorskaflinn saman um 2.400 tonn ef litið er á júní í ár samanborið við júní 2004. Innlent 13.10.2005 19:30 Stela dósum frá börnum Tveir óprúttnir náungar í Sandgerði hafa undanfarið rænt flöskum og dósum úr söfnunargámi íþróttafélagsins Reynis sem stendur fyrir utan félagsheimili þeirra í Sandgerði. Á vef Víkurfrétta kemur fram að sjónarvottar hafi séð tvo menn innan við tvítugt á hvítum bíl taka flöskur og dósir úr gámnum. Daginn eftir sást til mannanna selja dósirnar í Kefalvík. Innlent 13.10.2005 19:30 Skyndibitastaður og kavíarbar Sea Princess er annað þeirra listiskipa sem lágu fyrir utan Reykjavíkurhöfn í gær og munu Akureyringar njóta nærveru þess í dag. Þessi tignarlega sjón vakti forvitni fjölmargra borgarbúa um þetta tignarlega ferlíki.</font /> Innlent 13.10.2005 19:31 Íslenskir bankar hástökkvarar Samkvæmt netútgáfu The Bank í Bretlandi, sem árlega gerir úttekt á þenslu og umsvifum þúsund stærstu banka heims eru allir íslensku bankarnir eru á topp fimmtán lista yfir mestu hástökkvara í heimi á milli áranna 2003 og 2004. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:30 Sumir öryrkjar gætu misst bæturnar Landssamtök lífeyrissjóða standa nú að heildarathugun á tekjum þeirra öryrkja sem fá bætur og hefur framkvæmd athugunarinnar sætt nokkurri gagnrýni. Innlent 13.10.2005 19:31 Hrefnukjöt nýtur vaxandi vinsælda "Það er vaxandi eftirspurn og greinilegt að almenningur er ekki feiminn að prófa hrefnuna," segir Jón Björnsson í Nóatúni í Smáralind. Mikill munur er á verðum lamba- og nautakjöts annars vegar og hrefnukjöts hins vegar og er munurinn allt að þrefaldur. Innlent 13.10.2005 19:30 Vogaskóli rifinn að hluta Yngstu bekkirnir í Vogaskóla koma til með að stunda nám sitt í gömlu verslunarhúsnæði næsta vetur. Verið er að rífa niður hluta skólans og nýtt húsnæði verður ekki tilbúið fyrr en undir árslok 2006. Innlent 13.10.2005 19:31 Þrjú þúsund á sumarhátíð Þrjú þúsund starfsmenn Vinnuskóla Reykjavíkur komu saman í Laugardalnum á sumarhátíð skólans sem haldin var í gær. "Það myndaðist ótrúlega góð karnívalstemning í góða veðrinu," segir Höskuldur Darri Ellertsson, upplýsingafulltrúi Vinnuskólans. Innlent 13.10.2005 19:31 Starfsmenn hætta í Landakotsskóla Ingibjörg Kjartansdóttir, forstöðumaður heilsdagsskólans í Landakotsskóla, sagði upp störfum í vikunni vegna ástandsins í Landakotsskóla. Annar starfsmaður heilsdagsskólans hefur einnig sagt upp störfum, en alls vinna þrír við hann. Innlent 13.10.2005 19:31 Fjórir sækja um Landakot Fjórir umsækjendur eru um stöðu skólastjóra í Landakotsskóla. Þeir eru Guðlaug Teitsdóttir, Laufey Jónsdóttir, Regína Höskuldsdóttir og einn sem óskar nafnleyndar. Laufey er einn ósáttu kennaranna við skólann og hinir tveir hafa starfað sem skólastjórar. Innlent 13.10.2005 19:31 Fækkun banaslysa á Reykjanesbraut Ekkert banaslys hefur orðið á Reykjanesbraut síðustu fjórtán mánuði. Á jafnmörgum mánuðum þar á undan létust sjö einstaklingar í sjö slysum. Formaður áhugahóps um örugga Reykjanesbraut þakkar fækkun slysa tvöfaldri braut. Innlent 13.10.2005 19:30 Harry Potter bókar vel gætt Sjötta bókin um galdrastrákinn Harry Potter er komin til landsins og hefst sala á henni í þremur verslunum klukkan eina mínútu yfir tólf í kvöld. Bækurnar eru geymdar í lokuðum kössum og þess er vel gætt að efni þeirra leki ekki út. Innlent 13.10.2005 19:31 Icelandair ógildir greidda farmiða Icelandair ógildir farmiða þeirra farþega sem kaupa miða með félaginu og hafa ekki nýtt fyrri helming farseðilsins. Þannig hefur farþegi sem kaupir sér far fram og til baka til einhvers áfangastaðar félagsins og nýtir ekki fyrri ferðina, glatað rétti sínum til að nýta sér seinni hluta farmiðans enda þótt viðkomandi eigi bókað sæti. Innlent 13.10.2005 19:31 Tveir mánuðir fyrir líkamsárás Maður á tvítugsaldri var í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa í júní í fyrra sparkað í hurð bifreiðar og rifið ökumanninn út, sparkað í hann og veitt honum þung högg. Innlent 13.10.2005 19:30 Foreldrar fylgist með SAMAN samstarfshópur um forvarnir vill hvetja foreldra og forráðamenn til að kynna sér afþreyingar- og skemmtiefni sem börnum þeirra er boðið upp á. Í tilkynningu frá hópnum segir að það geti treyst böndin milli kynslóðanna og gefið tækifæri til umræðna um æskilega og óæskilega hegðun og þær reglur sem foreldrar vilja að börnin fylgi. Innlent 13.10.2005 19:31 Meintum dópsala sleppt Ekki var farið fram á frekara gæsluvarðhald yfir manni sem lögregla handtók um mánaðamótin síðustu, en við húsleit hjá honum fundust þrjú kíló af hassi og 400 grömm af amfetamíni, og var hann því látinn laus í gær. Innlent 13.10.2005 19:31 Líkur á lausn Arons Pálma Vestur íslendingurinn og lögmaðurinn Knut S. Johnson telur að góðar líkur séu orðnar á að Aron pálmi, sem sætt hefur frelsissviftingu í Texas í átt ár, verði brátt látinn laus og að hann fái að fara heim til Íslands. Johnson sagði stuðningshópi Arons Pálma þetta, eftir fund með aðstoðarmanni ríkisstjóra Texas í gær. Innlent 13.10.2005 19:30 KEA stofnar tvö félög KEA stofnar tvö félög utan um starfsemi félaga í eigu KEA, Hilding og Framtakssjóðinn. Innlent 13.10.2005 19:30 Tuttugu og fimm milljónir á dag Aldrei hafa jafn margir ferðamenn komið að landi í Reykjavíkurhöfn eins og í gær en þá komu rétt tæp fjögur þúsund farþegar með skemmtiferðarskipunum Sea Princess og Aurora. Ekki eru þá meðtaldar áhafnir skipanna sem flestar ganga úr sér sjóriðuna á íslenskri grundu en um níuhundruð manns eru í áhöfn hvors skips. Innlent 13.10.2005 19:31 Brýtur blað í DNA rannsóknum Richard Kristinsson réttarerfðafræðingur við Denver háskóla í Bandaríkjunum hefur uppgötvað nýja aðferð við rannsókn erfðaefna sem sparar bæði tíma og peninga. Bandarísk stjórnvöld hafa styrkt Richard og leiðbeinanda hans um tæpar 30 milljónir króna. Hann hyggst opna rannsóknarstofu á Íslandi eftir tvö ár. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:31 Dæmd fyrir stórfelld fíkniefnabrot 32 ára maður var í gær dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelld fíkniefnabrot og fleiri brot. Þá var í sama dómi 26 ára gömul kona dæmd í hálfsársfangelsi. Dómarnir voru upp kveðnir í Héraðsdómi Reykjaness, en þeir eru skilorðsbundnir að hluta. Innlent 13.10.2005 19:31 Hert landamæraeftirlit Ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir hertri landamæragæslu af ótta við að mótmælendur frá G8- fundinum í Skotlandi komi hingað til lands og mótmæli virkjanaframkvæmdum. Frést hefur af íslenskum mótmælendum þar og þá hefur verið sett upp heimasíða með ferðaleiðbeiningum fyrir mótmælendur. RÚV greindi frá þessu. Innlent 13.10.2005 19:31 Tvö umferðaróhöpp fyrir vestan Bíll fór út af veginum á Dynjandisheiði á fjórða tímanum í dag. Tveir voru í bílnum og eru þeir ómeiddir. Þá valt bíll í Dýrafirði klukkan hálfníu í morgun. Ökumaðurinn var fluttur á sjúkrahús á Ísafirði en meiðsl hans eru talin minniháttar. Innlent 13.10.2005 19:31 Fæðingar í heimahúsum Fæðingar í heimahúsum voru fjörtíu og fimm á síðasta ári, fjórum fæðingum fleiri en árinu áður. Kostnaður Tryggingastofnunar vegna heimafæðinga á síðasta ári nam rúmlega 57 þúsund krónum að meðaltali á hverja fæðingu eða rúmum tveimur og hálfri milljón króna. Innlent 13.10.2005 19:30 Styttra milli ferða á háannatímum Leiðakerfi strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið gjörbylt og verður nýja kerfið tekið í notkun laugardaginn 23. júlí. Það miðar að því að koma farþegum á milli hverfa á sem stystum tíma og verða farnar ferðir á tíu mínútna fresti á háannatímum á sex stofnleiðum sem aka með fáum stoppum á milli helstu íbúðar- og atvinnuhverfa. Innlent 13.10.2005 19:31 Risabor snúið við Grípa varð til þess neyðarúrræðis við gangagerð á Kárahnjúkum að snúa einum risaboranna við, þegar hann átti aðeins eftir um kílómetra að Hálslóni. Borinn lenti á óþéttu bergi og vatn tók að streyma inn. Innlent 13.10.2005 19:31 « ‹ ›
Sumarhátíð Vinnuskólans Þrjú þúsund glaðbeittir unglingar gerðu sér dagamun í Laugardalnum í morgun þegar sumarhátíð Vinnuskólans var haldin í sautjánda sinn. Aðstandendur hátíðarinnar völdu svo sannarlega rétta daginn til hófsins, því sólin skein loks sínu skærasta í höfuðborginni í dag, eftir margar heldur gráar vikur. Innlent 13.10.2005 19:31
Sölu hætt á Gerber barnagrautum Sölu og dreifingu á barnagrautum frá bandaríska framleiðandanum Gerber hefur verið hætt hér á landi og skýrir það hvers vegna sú vara fyrirfinnst ekki lengur í hillum verslana. Innlent 13.10.2005 19:30
Engar aðgerðir ræddar Ekki hefur verið rætt um að grípa til sérstakra aðgerða vegna erfiðleika sem ferðaþjónusta sem byggir á bílaútgerð sér fram á í kjölfar verðhækkana á dísilolíu að sögn Bergþórs Ólasonar, aðstoðarmanns samgönguráðherra. Innlent 13.10.2005 19:31
Samdráttur í fiskafla Fiskaflinn í júnímánuði var tæpum 30 þúsund tonnum minni en á sama tíma í fyrra samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Innlent 13.10.2005 19:30
Aflasamdráttur Afli íslenskra skipa dróst saman um rúm 25 þúsund tonn í júnímánuði ef miðað er við sama mánuð í fyrra. Aflaverðmætið dróst einnig saman um 14,7 prósent á sama tímabili. Þegar litið er á botnfiskafla ýmissa tegunda þá dróst þorskaflinn saman um 2.400 tonn ef litið er á júní í ár samanborið við júní 2004. Innlent 13.10.2005 19:30
Stela dósum frá börnum Tveir óprúttnir náungar í Sandgerði hafa undanfarið rænt flöskum og dósum úr söfnunargámi íþróttafélagsins Reynis sem stendur fyrir utan félagsheimili þeirra í Sandgerði. Á vef Víkurfrétta kemur fram að sjónarvottar hafi séð tvo menn innan við tvítugt á hvítum bíl taka flöskur og dósir úr gámnum. Daginn eftir sást til mannanna selja dósirnar í Kefalvík. Innlent 13.10.2005 19:30
Skyndibitastaður og kavíarbar Sea Princess er annað þeirra listiskipa sem lágu fyrir utan Reykjavíkurhöfn í gær og munu Akureyringar njóta nærveru þess í dag. Þessi tignarlega sjón vakti forvitni fjölmargra borgarbúa um þetta tignarlega ferlíki.</font /> Innlent 13.10.2005 19:31
Íslenskir bankar hástökkvarar Samkvæmt netútgáfu The Bank í Bretlandi, sem árlega gerir úttekt á þenslu og umsvifum þúsund stærstu banka heims eru allir íslensku bankarnir eru á topp fimmtán lista yfir mestu hástökkvara í heimi á milli áranna 2003 og 2004. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:30
Sumir öryrkjar gætu misst bæturnar Landssamtök lífeyrissjóða standa nú að heildarathugun á tekjum þeirra öryrkja sem fá bætur og hefur framkvæmd athugunarinnar sætt nokkurri gagnrýni. Innlent 13.10.2005 19:31
Hrefnukjöt nýtur vaxandi vinsælda "Það er vaxandi eftirspurn og greinilegt að almenningur er ekki feiminn að prófa hrefnuna," segir Jón Björnsson í Nóatúni í Smáralind. Mikill munur er á verðum lamba- og nautakjöts annars vegar og hrefnukjöts hins vegar og er munurinn allt að þrefaldur. Innlent 13.10.2005 19:30
Vogaskóli rifinn að hluta Yngstu bekkirnir í Vogaskóla koma til með að stunda nám sitt í gömlu verslunarhúsnæði næsta vetur. Verið er að rífa niður hluta skólans og nýtt húsnæði verður ekki tilbúið fyrr en undir árslok 2006. Innlent 13.10.2005 19:31
Þrjú þúsund á sumarhátíð Þrjú þúsund starfsmenn Vinnuskóla Reykjavíkur komu saman í Laugardalnum á sumarhátíð skólans sem haldin var í gær. "Það myndaðist ótrúlega góð karnívalstemning í góða veðrinu," segir Höskuldur Darri Ellertsson, upplýsingafulltrúi Vinnuskólans. Innlent 13.10.2005 19:31
Starfsmenn hætta í Landakotsskóla Ingibjörg Kjartansdóttir, forstöðumaður heilsdagsskólans í Landakotsskóla, sagði upp störfum í vikunni vegna ástandsins í Landakotsskóla. Annar starfsmaður heilsdagsskólans hefur einnig sagt upp störfum, en alls vinna þrír við hann. Innlent 13.10.2005 19:31
Fjórir sækja um Landakot Fjórir umsækjendur eru um stöðu skólastjóra í Landakotsskóla. Þeir eru Guðlaug Teitsdóttir, Laufey Jónsdóttir, Regína Höskuldsdóttir og einn sem óskar nafnleyndar. Laufey er einn ósáttu kennaranna við skólann og hinir tveir hafa starfað sem skólastjórar. Innlent 13.10.2005 19:31
Fækkun banaslysa á Reykjanesbraut Ekkert banaslys hefur orðið á Reykjanesbraut síðustu fjórtán mánuði. Á jafnmörgum mánuðum þar á undan létust sjö einstaklingar í sjö slysum. Formaður áhugahóps um örugga Reykjanesbraut þakkar fækkun slysa tvöfaldri braut. Innlent 13.10.2005 19:30
Harry Potter bókar vel gætt Sjötta bókin um galdrastrákinn Harry Potter er komin til landsins og hefst sala á henni í þremur verslunum klukkan eina mínútu yfir tólf í kvöld. Bækurnar eru geymdar í lokuðum kössum og þess er vel gætt að efni þeirra leki ekki út. Innlent 13.10.2005 19:31
Icelandair ógildir greidda farmiða Icelandair ógildir farmiða þeirra farþega sem kaupa miða með félaginu og hafa ekki nýtt fyrri helming farseðilsins. Þannig hefur farþegi sem kaupir sér far fram og til baka til einhvers áfangastaðar félagsins og nýtir ekki fyrri ferðina, glatað rétti sínum til að nýta sér seinni hluta farmiðans enda þótt viðkomandi eigi bókað sæti. Innlent 13.10.2005 19:31
Tveir mánuðir fyrir líkamsárás Maður á tvítugsaldri var í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa í júní í fyrra sparkað í hurð bifreiðar og rifið ökumanninn út, sparkað í hann og veitt honum þung högg. Innlent 13.10.2005 19:30
Foreldrar fylgist með SAMAN samstarfshópur um forvarnir vill hvetja foreldra og forráðamenn til að kynna sér afþreyingar- og skemmtiefni sem börnum þeirra er boðið upp á. Í tilkynningu frá hópnum segir að það geti treyst böndin milli kynslóðanna og gefið tækifæri til umræðna um æskilega og óæskilega hegðun og þær reglur sem foreldrar vilja að börnin fylgi. Innlent 13.10.2005 19:31
Meintum dópsala sleppt Ekki var farið fram á frekara gæsluvarðhald yfir manni sem lögregla handtók um mánaðamótin síðustu, en við húsleit hjá honum fundust þrjú kíló af hassi og 400 grömm af amfetamíni, og var hann því látinn laus í gær. Innlent 13.10.2005 19:31
Líkur á lausn Arons Pálma Vestur íslendingurinn og lögmaðurinn Knut S. Johnson telur að góðar líkur séu orðnar á að Aron pálmi, sem sætt hefur frelsissviftingu í Texas í átt ár, verði brátt látinn laus og að hann fái að fara heim til Íslands. Johnson sagði stuðningshópi Arons Pálma þetta, eftir fund með aðstoðarmanni ríkisstjóra Texas í gær. Innlent 13.10.2005 19:30
KEA stofnar tvö félög KEA stofnar tvö félög utan um starfsemi félaga í eigu KEA, Hilding og Framtakssjóðinn. Innlent 13.10.2005 19:30
Tuttugu og fimm milljónir á dag Aldrei hafa jafn margir ferðamenn komið að landi í Reykjavíkurhöfn eins og í gær en þá komu rétt tæp fjögur þúsund farþegar með skemmtiferðarskipunum Sea Princess og Aurora. Ekki eru þá meðtaldar áhafnir skipanna sem flestar ganga úr sér sjóriðuna á íslenskri grundu en um níuhundruð manns eru í áhöfn hvors skips. Innlent 13.10.2005 19:31
Brýtur blað í DNA rannsóknum Richard Kristinsson réttarerfðafræðingur við Denver háskóla í Bandaríkjunum hefur uppgötvað nýja aðferð við rannsókn erfðaefna sem sparar bæði tíma og peninga. Bandarísk stjórnvöld hafa styrkt Richard og leiðbeinanda hans um tæpar 30 milljónir króna. Hann hyggst opna rannsóknarstofu á Íslandi eftir tvö ár. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:31
Dæmd fyrir stórfelld fíkniefnabrot 32 ára maður var í gær dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelld fíkniefnabrot og fleiri brot. Þá var í sama dómi 26 ára gömul kona dæmd í hálfsársfangelsi. Dómarnir voru upp kveðnir í Héraðsdómi Reykjaness, en þeir eru skilorðsbundnir að hluta. Innlent 13.10.2005 19:31
Hert landamæraeftirlit Ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir hertri landamæragæslu af ótta við að mótmælendur frá G8- fundinum í Skotlandi komi hingað til lands og mótmæli virkjanaframkvæmdum. Frést hefur af íslenskum mótmælendum þar og þá hefur verið sett upp heimasíða með ferðaleiðbeiningum fyrir mótmælendur. RÚV greindi frá þessu. Innlent 13.10.2005 19:31
Tvö umferðaróhöpp fyrir vestan Bíll fór út af veginum á Dynjandisheiði á fjórða tímanum í dag. Tveir voru í bílnum og eru þeir ómeiddir. Þá valt bíll í Dýrafirði klukkan hálfníu í morgun. Ökumaðurinn var fluttur á sjúkrahús á Ísafirði en meiðsl hans eru talin minniháttar. Innlent 13.10.2005 19:31
Fæðingar í heimahúsum Fæðingar í heimahúsum voru fjörtíu og fimm á síðasta ári, fjórum fæðingum fleiri en árinu áður. Kostnaður Tryggingastofnunar vegna heimafæðinga á síðasta ári nam rúmlega 57 þúsund krónum að meðaltali á hverja fæðingu eða rúmum tveimur og hálfri milljón króna. Innlent 13.10.2005 19:30
Styttra milli ferða á háannatímum Leiðakerfi strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið gjörbylt og verður nýja kerfið tekið í notkun laugardaginn 23. júlí. Það miðar að því að koma farþegum á milli hverfa á sem stystum tíma og verða farnar ferðir á tíu mínútna fresti á háannatímum á sex stofnleiðum sem aka með fáum stoppum á milli helstu íbúðar- og atvinnuhverfa. Innlent 13.10.2005 19:31
Risabor snúið við Grípa varð til þess neyðarúrræðis við gangagerð á Kárahnjúkum að snúa einum risaboranna við, þegar hann átti aðeins eftir um kílómetra að Hálslóni. Borinn lenti á óþéttu bergi og vatn tók að streyma inn. Innlent 13.10.2005 19:31