Innlent Allt með vitund Jóns Geralds Jón Gerald Sullenberger segir að Jón Steinar Gunnlaugsson hafi aldrei tekið neinar ákvarðanir varðandi mál sitt gegn Baugi, án fullrar vitundar og samþykkis Jóns Geralds. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Jón Gerald sendi fjölmiðlum rétt í þessu. Innlent 23.10.2005 14:59 Vill opinbera rannsókn á Baugsmáli Margrét Frímannsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill opinbera rannsókn á Baugsmálinu. Hún segir frávísun Héraðsdóms á ákærunni í málinu og fréttir síðustu daga um bréfaskipti áhrifamanna hafa skapað efasemdir meðal almennings um heilindi valda- og áhrifamanna sem verði vart eytt nema með rannsókn. Innlent 23.10.2005 14:59 Og Vodafone óskar eftir rannsókn Og Vodafone hefur óskað eftir því að Póst- og fjarskiptastofnun rannsaki alvarlegar ásakanir sem bornar hafa verið á fyrirtækið þess efnis að fyrirtækið hafi lekið tölvupósti viðskiptavina sinna. Innlent 23.10.2005 14:59 Hæfur til ritstjórnar Á tveggja klukkustunda fundi í gær gerði Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins starfsmönnum blaðsins grein fyrir afskiptum sínum af Baugsmálinu og afstöðu sinni til upplýsinga sem Fréttablaðið hefur birt undanfarna daga um meðferð hans á gögnum sem málinu tengjast. Innlent 23.10.2005 14:59 Styrmir nýtur trausts starfsfólks Aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins segir Styrmi Gunnarsson, ritstjóra blaðsins, njóta óskoraðs trausts starfsfólks Morgunblaðsins í tengslum við Baugsmálið og aðdraganda þess. Tveggja tíma löngum fundi Styrmis með starfsfólki sínu lauk nú fyrir stundu. Innlent 23.10.2005 14:59 Hafi bréf yfir kröfur Jónínu Arnþrúður Karlsdóttir útvarpskona segist hafa undir höndum bréf frá Jónínu Benediktsdóttur til Jóhannesar Jónssonar, þar sem Jónína útlistar hvað hún vilji fá frá Jóhannesi eftir að þau slitu samvistum. Innlent 23.10.2005 14:59 Bruni í bát í Grindavík Tilkynnt var um reyk sem kom frá bátnum Sigurvin er lá í höfninni í Grindavík um hálfeittleytið í nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík hafði kabyssa í lúgar bátsins ofhitnað og lagði talsverðan reyk frá henni. Innlent 23.10.2005 14:59 Þurfti rétta boðleið "Eins og áður hefur komið fram bauð Jónína til matar á heimili sínu. Hún ræddi þar um Baug og ýmsa stjórnunarhætti innan fyrirtækisins," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Innlent 23.10.2005 14:59 Sigraði á sterku alþjóðlegu móti Skákmaðurinn Róbert Harðarson sigraði í gær á sterku alþjóðlegu skákmóti í Ungverjalandi og náði jafnframt áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Innlent 23.10.2005 14:59 Þjóðminjasafnið tilnefnt Þjóðminjasafn Íslands hefur verið tilnefnt til Evrópsku safnaverðlaunanna árið 2006. Sextíu söfn víðs vegar um Evrópu eru tilnefnd og er Þjóðminjasafnið komið áfram í matsferli Evrópska safnaráðsins. Innlent 23.10.2005 14:59 Ritstjórinn útskýrir mál sitt "Við hittumst hér á mánudagsmorgni og förum yfir stöðuna. Ég veit að Styrmir Gunnarsson ritstjóri mun halda starfsmannafund og fara yfir málið eins og það blasir við honum," segir Björn Vignir Sigurpálsson, fréttaritstjóri Morgunblaðsins. Innlent 23.10.2005 14:59 Bárust frá nafnlausum sendanda Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, segir að tölvubréfin sem blaðið hafi byggt umfjöllun sína um helgina á hafi borist honum frá nafnlausum sendanda. Hann hafi rætt við lögmenn blaðsins og í framhaldi af því tekið ákvörðun um að birta fréttirnar. Innlent 23.10.2005 14:59 Þjófnaður á póstinum verður kærður Jónína Benediktsdóttir segir að þjófnaður á persónulegum tölvupósti hennar verði kærður til lögreglu í dag. Fyrirtækið Og Vodafone hýsi tölvupóst hennar en hún kunni engar skýringar á því hvernig hann komst í hendur fjölmiðla. Innlent 23.10.2005 14:59 Jónína leitaði til Björgólfs Ásgeir Friðgeirsson, upplýsingafulltrúi Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs Landsbanka Íslands, segir að Björgólf reki ekki minni til einstakra samræðna við Jónínu Benediktsdóttur. " Innlent 23.10.2005 14:59 Ökumenn í vandræðum Fjöldi ökumanna á vegum norðanlands hefur lent í vandræðum frá því í gærkvöldi vegna hálku á þjóðvegum. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki er glærahálka og hafa bílar verið að fljúga út af. Þá hefur snjóað mikið og er nú tíu til fimmtán sentímetra jafnfallinn snjór í Skagafirði. Innlent 23.10.2005 14:59 Eldur varð laus í Grafarholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í dag vegna elds í timbri og plastgeymum við byggingarsvæði í Grafarholti. Mikinn svartan reyk lagði frá eldinum og höfðu íbúar í nágrenninu áður reynt að slökkva hann en án árangurs. Innlent 23.10.2005 14:59 Nýr sýslumaður á Seyðisfirði Lárus Bjarnason lætur af embætti sýslumanns á Seyðisfirði í næsta mánuði og tekur hann við starfi hjá Tollstjóraembættinu í Reykjavík. Ástríður Grímsdóttir, sýslumaður í Ólafsfirði, verður sett í embætti sýslumanns á Seyðisfirði í stað Lárusar. Innlent 23.10.2005 14:59 Ekki svona hvítt í áratugi Snjórinn þykir koma heldur snemma í ár en vetrarfærð er víða á norðanverðu landinu og flestir ökumenn enn á sumardekkjunum. Slæmt veðurfar hefur eflaust einnig haft áhrif á smölun og réttir á mörgum stöðum. Sigtryggur Sigvaldason í Húnaþingi vestra í Víðidal segir að honum hafi gengið illa að finna fé sitt um helgina. Innlent 23.10.2005 14:59 Vísar fullyrðingum Jónínu á bug Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í hádegisfréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Hún hafi með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti, auk þess sem hún ásaki starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið muni því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. </font /></font /> Innlent 23.10.2005 14:59 Allir sitji sem fastast Björn Bjarnason dómsmálaráðherra skrifar í pistli á heimasíðu sinni að hann sjái ekki nokkuð athugavert við aðkomu Styrmis Gunnarssonar að undirbúningi Baugsmálsins. Engin ástæða sé fyrir Styrmi, Björn sjálfan, eða nokkurn annan ef því er að skipta, til að segja sig frá störfum. Innlent 23.10.2005 14:59 Bjórbruggun úr íslensku byggi Íslenskir aðilar eru nú í kjölfar aukinnar kornræktar og betri þekkingar á verkun þess farnir að prófa sig áfram með bruggun úr íslensku byggi. Vegna hás flutningskostnaðar gæti íslenskt bygg að miklu leyti leyst innflutt af hólmi í framtíðinni. Innlent 23.10.2005 14:59 Bauð mér ekki í mat "Ég hef kafað djúpt í huga minn en man ekki eftir að Jónína Benediktsdóttir hafi sýnt mér nein gögn um þetta mál," segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 23.10.2005 14:59 Jón Gerald hafnaði viðtali Jónína Benediktsdóttir mæltist til þess að Morgunblaðið birti viðtal við Jón Gerald Sullenberger. Hann segist hafa hafnað viðtalinu. Viðskipti Jóns Geralds og Baugs enn í gangi þegar undirbúningur málsóknar var í fullum gangi. Innlent 23.10.2005 14:59 Atlantsolía færir út kvíarnar Fyrsta skóflustungan að nýrri bensínstöð Atlantsolíu verður tekin í dag að Bíldshöfða 20 á lóð Húsgagnahallarinnar. Áætlaður byggingatími stöðvarinnar er rúmir tveir mánuðir. Í fyrsta sinn á Íslandi notaðar sérhannaðar forsteyptar einingar undir beníndælur sem eykur hagkvæmni og flýtir byggingatíma. Innlent 23.10.2005 14:59 Festu jeppabifreið Þrjár ungar konur festu jeppabifreið sína á Fjallabaksleið nyrðri á laugardagskvöld. Konurnar ætluðu austur fyrir Landmannalaugar að Eldgjá en festu bílinn. Innlent 23.10.2005 14:59 Pólverjar kjósa á Íslandi Pólverjar búsettir á Íslandi höfðu kost á að kjósa í utankjörstaðakosningu í Alþjóðahúsinu vegna pólsku þingkosninganna. Af þeim rúmlega 2000 Pólverjum sem búsettir eru hérlendis höfðu 53 skráð sig á kjörskrá. Kjörsóknin var góð eða rúmlega 81prósent. Erlent 23.10.2005 14:59 Fleiri félög hugleiða málsókn Komið hefur fram að eitt útgerðarfélag á landinu hefur ákveðið að krefjast skaðabóta vegna ólöglegs samráðs olíufélaganna, en ekki verður um sameiginlega málsókn að ræða af hálfu LÍÚ. Aðstæður olíufélaganna munu vera misjafnar og ekki allir með sömu samninga við olíufélögin. Innlent 23.10.2005 14:59 Elliðaárdal sökkt árlega Hluta Elliðaárdals var sökkt undir vatn í vikunni. Þetta gerist reyndar á hverju hausti þegar virkjunin í dalnum er ræst til raforkuframleiðslu. Það er hins vegar engin umræða hjá borgaryfirvöldum um að leggja af virkjunina. Innlent 23.10.2005 14:59 Breytir líklega ekki neinu Jóhannes Jónsson, einn eigenda Baugs og sakborningur í Baugsmálinu, segir að fréttir helgarinnar hafi fært honum heim sanninn um að rætur Baugsmálsins séu pólitískar. Hann er þó ekki viss um að þetta breyti neinu fyrir framvindu málsins. Innlent 23.10.2005 14:59 Alhvít jörð fyrir norðan og vestan Jörð er nú alhvít á Norðurlandi og flughált á götum í byggð sem og á þjóðvegum. Fyrsti alvöru snjórinn féll í gærkvöld og í nótt og er nú 5-10 sentímetra jafnfallinn snjór á Akureyri. Á norðanverðum Vestfjörðum er einnig alhvít jörð. Innlent 23.10.2005 14:59 « ‹ ›
Allt með vitund Jóns Geralds Jón Gerald Sullenberger segir að Jón Steinar Gunnlaugsson hafi aldrei tekið neinar ákvarðanir varðandi mál sitt gegn Baugi, án fullrar vitundar og samþykkis Jóns Geralds. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Jón Gerald sendi fjölmiðlum rétt í þessu. Innlent 23.10.2005 14:59
Vill opinbera rannsókn á Baugsmáli Margrét Frímannsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill opinbera rannsókn á Baugsmálinu. Hún segir frávísun Héraðsdóms á ákærunni í málinu og fréttir síðustu daga um bréfaskipti áhrifamanna hafa skapað efasemdir meðal almennings um heilindi valda- og áhrifamanna sem verði vart eytt nema með rannsókn. Innlent 23.10.2005 14:59
Og Vodafone óskar eftir rannsókn Og Vodafone hefur óskað eftir því að Póst- og fjarskiptastofnun rannsaki alvarlegar ásakanir sem bornar hafa verið á fyrirtækið þess efnis að fyrirtækið hafi lekið tölvupósti viðskiptavina sinna. Innlent 23.10.2005 14:59
Hæfur til ritstjórnar Á tveggja klukkustunda fundi í gær gerði Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins starfsmönnum blaðsins grein fyrir afskiptum sínum af Baugsmálinu og afstöðu sinni til upplýsinga sem Fréttablaðið hefur birt undanfarna daga um meðferð hans á gögnum sem málinu tengjast. Innlent 23.10.2005 14:59
Styrmir nýtur trausts starfsfólks Aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins segir Styrmi Gunnarsson, ritstjóra blaðsins, njóta óskoraðs trausts starfsfólks Morgunblaðsins í tengslum við Baugsmálið og aðdraganda þess. Tveggja tíma löngum fundi Styrmis með starfsfólki sínu lauk nú fyrir stundu. Innlent 23.10.2005 14:59
Hafi bréf yfir kröfur Jónínu Arnþrúður Karlsdóttir útvarpskona segist hafa undir höndum bréf frá Jónínu Benediktsdóttur til Jóhannesar Jónssonar, þar sem Jónína útlistar hvað hún vilji fá frá Jóhannesi eftir að þau slitu samvistum. Innlent 23.10.2005 14:59
Bruni í bát í Grindavík Tilkynnt var um reyk sem kom frá bátnum Sigurvin er lá í höfninni í Grindavík um hálfeittleytið í nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík hafði kabyssa í lúgar bátsins ofhitnað og lagði talsverðan reyk frá henni. Innlent 23.10.2005 14:59
Þurfti rétta boðleið "Eins og áður hefur komið fram bauð Jónína til matar á heimili sínu. Hún ræddi þar um Baug og ýmsa stjórnunarhætti innan fyrirtækisins," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Innlent 23.10.2005 14:59
Sigraði á sterku alþjóðlegu móti Skákmaðurinn Róbert Harðarson sigraði í gær á sterku alþjóðlegu skákmóti í Ungverjalandi og náði jafnframt áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Innlent 23.10.2005 14:59
Þjóðminjasafnið tilnefnt Þjóðminjasafn Íslands hefur verið tilnefnt til Evrópsku safnaverðlaunanna árið 2006. Sextíu söfn víðs vegar um Evrópu eru tilnefnd og er Þjóðminjasafnið komið áfram í matsferli Evrópska safnaráðsins. Innlent 23.10.2005 14:59
Ritstjórinn útskýrir mál sitt "Við hittumst hér á mánudagsmorgni og förum yfir stöðuna. Ég veit að Styrmir Gunnarsson ritstjóri mun halda starfsmannafund og fara yfir málið eins og það blasir við honum," segir Björn Vignir Sigurpálsson, fréttaritstjóri Morgunblaðsins. Innlent 23.10.2005 14:59
Bárust frá nafnlausum sendanda Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, segir að tölvubréfin sem blaðið hafi byggt umfjöllun sína um helgina á hafi borist honum frá nafnlausum sendanda. Hann hafi rætt við lögmenn blaðsins og í framhaldi af því tekið ákvörðun um að birta fréttirnar. Innlent 23.10.2005 14:59
Þjófnaður á póstinum verður kærður Jónína Benediktsdóttir segir að þjófnaður á persónulegum tölvupósti hennar verði kærður til lögreglu í dag. Fyrirtækið Og Vodafone hýsi tölvupóst hennar en hún kunni engar skýringar á því hvernig hann komst í hendur fjölmiðla. Innlent 23.10.2005 14:59
Jónína leitaði til Björgólfs Ásgeir Friðgeirsson, upplýsingafulltrúi Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs Landsbanka Íslands, segir að Björgólf reki ekki minni til einstakra samræðna við Jónínu Benediktsdóttur. " Innlent 23.10.2005 14:59
Ökumenn í vandræðum Fjöldi ökumanna á vegum norðanlands hefur lent í vandræðum frá því í gærkvöldi vegna hálku á þjóðvegum. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki er glærahálka og hafa bílar verið að fljúga út af. Þá hefur snjóað mikið og er nú tíu til fimmtán sentímetra jafnfallinn snjór í Skagafirði. Innlent 23.10.2005 14:59
Eldur varð laus í Grafarholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í dag vegna elds í timbri og plastgeymum við byggingarsvæði í Grafarholti. Mikinn svartan reyk lagði frá eldinum og höfðu íbúar í nágrenninu áður reynt að slökkva hann en án árangurs. Innlent 23.10.2005 14:59
Nýr sýslumaður á Seyðisfirði Lárus Bjarnason lætur af embætti sýslumanns á Seyðisfirði í næsta mánuði og tekur hann við starfi hjá Tollstjóraembættinu í Reykjavík. Ástríður Grímsdóttir, sýslumaður í Ólafsfirði, verður sett í embætti sýslumanns á Seyðisfirði í stað Lárusar. Innlent 23.10.2005 14:59
Ekki svona hvítt í áratugi Snjórinn þykir koma heldur snemma í ár en vetrarfærð er víða á norðanverðu landinu og flestir ökumenn enn á sumardekkjunum. Slæmt veðurfar hefur eflaust einnig haft áhrif á smölun og réttir á mörgum stöðum. Sigtryggur Sigvaldason í Húnaþingi vestra í Víðidal segir að honum hafi gengið illa að finna fé sitt um helgina. Innlent 23.10.2005 14:59
Vísar fullyrðingum Jónínu á bug Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í hádegisfréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Hún hafi með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti, auk þess sem hún ásaki starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið muni því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. </font /></font /> Innlent 23.10.2005 14:59
Allir sitji sem fastast Björn Bjarnason dómsmálaráðherra skrifar í pistli á heimasíðu sinni að hann sjái ekki nokkuð athugavert við aðkomu Styrmis Gunnarssonar að undirbúningi Baugsmálsins. Engin ástæða sé fyrir Styrmi, Björn sjálfan, eða nokkurn annan ef því er að skipta, til að segja sig frá störfum. Innlent 23.10.2005 14:59
Bjórbruggun úr íslensku byggi Íslenskir aðilar eru nú í kjölfar aukinnar kornræktar og betri þekkingar á verkun þess farnir að prófa sig áfram með bruggun úr íslensku byggi. Vegna hás flutningskostnaðar gæti íslenskt bygg að miklu leyti leyst innflutt af hólmi í framtíðinni. Innlent 23.10.2005 14:59
Bauð mér ekki í mat "Ég hef kafað djúpt í huga minn en man ekki eftir að Jónína Benediktsdóttir hafi sýnt mér nein gögn um þetta mál," segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 23.10.2005 14:59
Jón Gerald hafnaði viðtali Jónína Benediktsdóttir mæltist til þess að Morgunblaðið birti viðtal við Jón Gerald Sullenberger. Hann segist hafa hafnað viðtalinu. Viðskipti Jóns Geralds og Baugs enn í gangi þegar undirbúningur málsóknar var í fullum gangi. Innlent 23.10.2005 14:59
Atlantsolía færir út kvíarnar Fyrsta skóflustungan að nýrri bensínstöð Atlantsolíu verður tekin í dag að Bíldshöfða 20 á lóð Húsgagnahallarinnar. Áætlaður byggingatími stöðvarinnar er rúmir tveir mánuðir. Í fyrsta sinn á Íslandi notaðar sérhannaðar forsteyptar einingar undir beníndælur sem eykur hagkvæmni og flýtir byggingatíma. Innlent 23.10.2005 14:59
Festu jeppabifreið Þrjár ungar konur festu jeppabifreið sína á Fjallabaksleið nyrðri á laugardagskvöld. Konurnar ætluðu austur fyrir Landmannalaugar að Eldgjá en festu bílinn. Innlent 23.10.2005 14:59
Pólverjar kjósa á Íslandi Pólverjar búsettir á Íslandi höfðu kost á að kjósa í utankjörstaðakosningu í Alþjóðahúsinu vegna pólsku þingkosninganna. Af þeim rúmlega 2000 Pólverjum sem búsettir eru hérlendis höfðu 53 skráð sig á kjörskrá. Kjörsóknin var góð eða rúmlega 81prósent. Erlent 23.10.2005 14:59
Fleiri félög hugleiða málsókn Komið hefur fram að eitt útgerðarfélag á landinu hefur ákveðið að krefjast skaðabóta vegna ólöglegs samráðs olíufélaganna, en ekki verður um sameiginlega málsókn að ræða af hálfu LÍÚ. Aðstæður olíufélaganna munu vera misjafnar og ekki allir með sömu samninga við olíufélögin. Innlent 23.10.2005 14:59
Elliðaárdal sökkt árlega Hluta Elliðaárdals var sökkt undir vatn í vikunni. Þetta gerist reyndar á hverju hausti þegar virkjunin í dalnum er ræst til raforkuframleiðslu. Það er hins vegar engin umræða hjá borgaryfirvöldum um að leggja af virkjunina. Innlent 23.10.2005 14:59
Breytir líklega ekki neinu Jóhannes Jónsson, einn eigenda Baugs og sakborningur í Baugsmálinu, segir að fréttir helgarinnar hafi fært honum heim sanninn um að rætur Baugsmálsins séu pólitískar. Hann er þó ekki viss um að þetta breyti neinu fyrir framvindu málsins. Innlent 23.10.2005 14:59
Alhvít jörð fyrir norðan og vestan Jörð er nú alhvít á Norðurlandi og flughált á götum í byggð sem og á þjóðvegum. Fyrsti alvöru snjórinn féll í gærkvöld og í nótt og er nú 5-10 sentímetra jafnfallinn snjór á Akureyri. Á norðanverðum Vestfjörðum er einnig alhvít jörð. Innlent 23.10.2005 14:59