Hlédís Sveinsdóttir

Opið bréf til forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi: Afsökunarbeiðni eða kæru takk
Kæru forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Nú hefur ríkið loks gengist við mistökum og gáleysi í fæðingu dóttur minnar sem fram fór á stofnun ykkar á Akranesi þann 3. janúar 2011 sem og mistökum og gáleysi eftir fæðinguna.

Ég ók á barnið þitt
Ég hef nú krafist þess hjá Ríkissaksóknara, í þriðja sinn, að þetta mál verði rannsakað að fullu. Það virðist öllum vera ljóst hvers kyns var, en meðan enginn játar á sig skjalafalsið og rangfærslurnar gulnar þetta mál í möppum og er vísað frá.

Óður til eldri kynslóða
Fyrr á öldum þurftu mæður, þvert á ást sína, að bera út börn sem getin voru í lausaleik. Í seinni tíð voru þau tekin af þeim og sett í fóstur, of til vandalausa.

Ekki í mínu nafni
Ég man ekki hvar ég heyrði fyrst um Helförina. En ég man hvernig mér leið og hvaða spurningar vöknuðu. Af hverju gerði enginn neitt? Hvernig getur þjóðarmorð viðgengist í svona langan tíma án þess að alþjóðasamfélagið bregðist við?

Opið bréf til afskiptalausra feðra
Kæru afskiptalausu feður, verandi eða verðandi. Þetta bréf er til ykkar. Frá móður sem í þrjú ár hefur reynt að setja sig í ykkar spor.

„Auðmýkt er ekki öllum gefin“
Í janúar 2011 eignaðist ég dóttur á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi (HVE). Mistök og vanræksla urðu í fæðingu með þeim afleiðingum að dóttir mín varð fyrir langvarandi súrefnisskorti og hlaut mikla áverka á heila.

Af hverju býð ég mig fram?
Ástæða þess að ég gef kost á mér í 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi er ekki sú að ég telji mig vita meira en samferðamenn mínir. Ástæðan er heldur ekki sú að ég hafi svona gaman af karpi og að takast á í orðræðu. Því er þveröfugt farið og einmitt þess vegna ákvað ég að taka þátt. Mig langar að leggja mitt af mörkum til að breyta umhverfi stjórnmála og gera þau mannlegri.