Skíðaíþróttir

Fréttamynd

Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins

Hilm­ar Snær Örvars­son, skíðamaður úr Vík­ingi, og Thelma Björg Björns­dótt­ir, sund­kona hjá ÍFR, eru Íþrótta­fólk árs­ins 2022 úr röðum fatlaðra.

Sport
Fréttamynd

„Austur­ríki hvað?“

Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn.

Innlent
Fréttamynd

Fríða Kristín og Matthías báru sigur úr býtum

Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands lauk í dag með keppni í samhliðasvigi. Keppt var á Dalvík við góðar aðstæður. Matthías Kristinsson og Fríða Kristín Jónsdóttir unnu samhliðasvigið á meðan Kristrún Guðnadóttir og Snorri Einarsson sigruðu í sprettgöngu.

Sport
Fréttamynd

Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum

Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum.

Sport
Fréttamynd

Besti árangur Íslands frá upphafi

Hilmar Snær Örvarsson, frá skíðadeild Víkings, átti frábæra nótt í Kína á vetrarólympíuleiknum fatlaðra. Hilmar keppti í svigi þar sem hann endaði fimmti með samanlagðan tíma upp á eina mínútu og 36,92 sekúndur.

Sport
Fréttamynd

Lokaður inni í átta fermetra gámi í viku

Eftir þrotlausa vinnu, undirbúning og æfingar mátti skíðakappinn Sturla Snær Snorrason sætta sig við að verja meirihluta tíma síns á Ólympíuleikunum lokaður inni í átta fermetra gluggalausum gámi eftir að hafa greinst með covid smit á versta mögulega tíma.

Lífið