Surtsey

Fréttamynd

Karl Gauti kannast ekkert við kæru

Forstjóri Umhverfisstofnunar segir Umhverfisstofnun hafa kært mann, sem fór í óleyfi út í Surtsey og birti myndband af ferðinni á samfélagsmiðlinum TikTok, til lögreglu. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum kannast ekkert við kæruna.

Innlent
Fréttamynd

Kæra mann fyrir kajakferð út í Surtsey

Umhverfisstofnun hefur kært mann sem fór í óleyfi út í Surtsey og birti myndband af ferðinni á samfélagsmiðlinum TikTok, til lögreglu. Forstjóri Umhverfisstofnunar beinir því til fólks að virða eyjuna. Ferðir þangað í leyfisleysi geti varðað fangelsi. 

Innlent
Fréttamynd

Í hættu í Surtseyjargosinu

Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt.

Lífið
Fréttamynd

Horfa til nýrrar holu í Surtsey

Í haust stendur til að alþjóðlegur hópur vísindamanna ræði hugmyndir um borun nýrrar rannsóknarborholu í Surtsey. Þar er fyrir hola frá árinu 1979. Meðal þess sem kanna á er hversu djúpt í jörðinni líf er að finna.

Innlent