Surtsey

Fréttamynd

Horfa til nýrrar holu í Surtsey

Í haust stendur til að alþjóðlegur hópur vísindamanna ræði hugmyndir um borun nýrrar rannsóknarborholu í Surtsey. Þar er fyrir hola frá árinu 1979. Meðal þess sem kanna á er hversu djúpt í jörðinni líf er að finna.

Innlent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.