Lilja Alfreðsdóttir

Þungi hagstjórnar færist frá peningamálum til ríkisfjármála
Lágvaxtaumhverfi hagkerfa er staðreynd á alþjóðavísu. Staðan sem uppi er í alþjóðakerfinu er án fordæma í nútímahagsögunni, þar sem hátt atvinnustig hefur jafnan verið ávísun á aukna verðbólgu.

Hið óumdeilda hreyfiafl
Allir muna eftir besta kennaranum sínum, ekki vegna þess sem hann kenndi heldur hvernig hann fékk nemendur til að hugsa. Einmitt þessi hæfileiki – að kunna að hugsa – skiptir sífellt meira máli nú um stundir þegar örar byltingar í samtímanum gera margt af því sem við lærum í skólanum úrelt á svo skömmum tíma.

Menntun svarar stafrænu byltingunni
Stafræna byltingin hefur áhrif á daglegt líf okkar allra. Miklu af þeirri þjónustu sem við áður sóttum til fyrirtækja eða opinberra aðila sinnum við nú sjálf í gegnum snjallsíma.

Fleiri fyrstu kaup: 250%
Fram kom í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs á dögunum að hlutfall fasteignakaupenda sem kaupa sína fyrstu íbúð hefði aldrei mælst hærra en nú.

Fjölskylduvænni námsaðstoð
Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna.

Framtíð fjölmiðlunar
Í haust mun ég mæla fyrir frumvarpi um breytingu á fjölmiðlalögum. Það frumvarp markar tímamót fyrir einkarekna fjölmiðla hér á landi sem með því geta fengið opinberan fjárstuðning vegna öflunar og miðlunar frétta og fréttatengds efnis.

75 ára afmæli lýðveldisins
Við minnumst 75 ára afmælis íslenska lýðveldisins í dag.

Samvinnuverkefni
Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars.

Sameinað Alþingi
Staða innflytjenda í menntakerfinu var nýverið til umræðu á Alþingi og var málshefjandi umræðunnar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Umræðurnar snerust mikið til um stöðu barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku.

Betri kjör fyrir íslenska námsmenn í Bretlandi
Öflugt alþjóðlegt samstarf á sviði mennta- og vísindamála er afar mikilvægt. Besta leiðin til þess að stuðla að auknum framförum og uppbyggingu er með menntun og áreiðanlegum upplýsingum.

Stúdentspróf í tölvuleikjagerð
Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar.

Svo lærir sem lifir
Þetta er nefnilega líka árstíminn þegar margir huga að því hvernig hægt sé að gera lífið betra.

Áfram íslenska
Á degi íslenskrar tungu sl. föstudag kynnti ég vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar.

Réttu barni bók
Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu.

Fjárfest í háskólastiginu
Hagvöxtur hér á landi verður í framtíðinni fremur drifinn áfram af hugviti en auðlindum.

Eflum íslenskt mál
Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu.

Menntastefna og færniþörf efnahagslífsins
Íslenska menntakerfið er gott en við viljum gera það ennþá betra.

Íslenskan á tímum örra breytinga
Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga.

Lesum í allt sumar
Mikilvægi lesturs og lesskilnings er ótvírætt.

Menntastefna Íslands til ársins 2030
Menntakerfi gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni þjóða.