Steingrímur J. Sigfússon

Fréttamynd

Stjórn­mál, eitt­hvað fyrir mig?

Oft er fjallað um stjórnmál eins og einangrað fyrirbæri í samfélaginu, heim út af fyrir sig sem varði aðra litlu en þá sem þar taka beinan þátt. Þetta er skaðleg aðgreining og horfir fram hjá því hvað stjórnmálin og ákvarðanir sem þar eru teknar hafa mikil og dagleg áhrif á líf okkar allra.

Skoðun
Fréttamynd

Kæra Nichole

Ég biðst því undan því að reynt sé að teygja einhvern þráð frá þeim skoðunum sem Pía Kjærsgård hélt á lofti meðan hún var virkur þátttakandi í danskri stjórnmálaumræðu yfir í mínar.

Skoðun
Fréttamynd

Spennandi tímar í vestnorrænu samstarfi!

Síðsumars 2015 var því fagnað í Færeyjum að þrjátíu ár voru frá stofnun Vestnorræna ráðsins, áður Vestnorræna þingmannaráðsins. Undirritaður varð þeirrar ánægju aðnjótandi að vera viðstaddur, einn fárra sem sat stofnfundinn í Nuuk 1985 og enn starfar í stjórnmálum.

Skoðun
Fréttamynd

Einkavæðing að næturþeli

Íhaldið er samt við sig. Einkavæðingunni skal nuddað áfram þrátt fyrir almenna andstöðu við slíkt brölt í ljósi biturrar reynslu Íslendinga. Einkavæðing er í senn trúarbrögð, lím og tilgangur hægri manna í pólitík.

Skoðun
Fréttamynd

Sérhagsmunaliðið

Í kosningabaráttunni síðastliðið haust og oft endranær í stjórnmálumræðunni krýna margir sig iðulega með slagorðum sem eiga að undirstrika gæði eða yfirburði hlutaðeigandi sem fulltrúa almennings. Einna vinsælast er að segja að viðkomandi sé; "fulltrúi almannahagsmuna og gegn sérhagsmunum“.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkisstjórnin og þinglokin

Það er full þörf á að ræða stjórnmálastöðuna í samhenginu ríkisstjórn landsins og þinglokin. Við erum með ríkisstjórn í andarslitrunum sem er þó að reyna að rembast við að vera eitthvað annað og meira en hún er, jafnvel að reyna að segja Alþingi fyrir verkum.

Skoðun
Fréttamynd

Athyglisverð þinglok!

Þinglokin, eða öllu heldur síðustu sólarhringar þinghaldsins nú í júníbyrjun áður en sumarhlé var gert, voru áhugaverð. Þingið afgreiddi mörg viðamikil mál og í yfirgnæfandi meirihluta voru þau afgreidd í breiðri þverpólitískri sátt.

Skoðun
Fréttamynd

Verkin tala, eða hvað?

Nokkra athygli hefur vakið að undanförnu hversu lítið gengur undan ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Af einum 120 stjórnarþingmálum samkvæmt málalista ríkisstjórnarinnar fyrir jól hafa aðeins milli 20 og 30 sést ennþá. Frægt varð þegar ríkisstjórnin tók sér lengsta sumarfrí sem sögur fara af á lýðveldistímanum

Skoðun
Fréttamynd

Auðlindaarðurinn og þjóðin

Fiskistofa hefur nú birt á vef sínum ágæta samantekt um heildarupphæð álagðra veiðigjalda þrjú sl. fiskveiðiár. Niðurstaðan er eftirfarandi: • fiskveiðiárið 2012/2013 voru álögð veiðigjöld alls 12,8 milljarðar króna.• fiskveiðiárið 2013/2014 voru álögð veiðigjöld alls 9,2 milljarðar króna.• fiskveiðiárið 2014/2015 voru álögð veiðigjöld alls 7,7 milljarðar króna.

Skoðun
Fréttamynd

Aprílgabb forsætisráðherra?

Undirrituðum fór eins og fleirum þegar fréttist af tillögum forsætisráðherra um ýmsar húsbyggingar hinn 1. apríl sl., að afgreiða það eftir augnabliks íhugun sem aprílgabb.

Skoðun
Fréttamynd

Glíma Íslands við hrunið!

Glöggt er gests augað segir gamalt máltæki. Á þeirri speki geta verið margar hliðar eins og fleiru. Sú hætta er augljós að gestinum hafi verið sýnd fegruð mynd af ástandinu á bænum, allt gert hreint í hólf og gólf fyrir komu hans

Skoðun
Fréttamynd

Skammhlaup í Orkustofnun, II

Fyrir tæpu ári síðan, í marsmánuði 2014, sendi Orkustofnun tillögur til verkefnisstjórnar um rammaáætlun um 27 nýja virkjunarkosti til umfjöllunar í viðbót við þá sem virkjunaraðilar sjálfir höfðu óskað eftir. Fjölmargir þessara virkjunarkosta tóku til svæða sem þegar höfðu verið flokkaðir í verndarflokk

Skoðun
Fréttamynd

Miðhálendi Íslands: Háspennulínur og hraðbrautir? Nei, takk!

Tilkynningar tveggja aðila, Landsnets og Vegagerðarinnar, um að vinna sé að hefjast við umhverfismat á háspennulínu og uppbyggðum vegi um Sprengisand sæta tíðindum. Fyrir það fyrsta vaknar spurningin; er það svona sem framtíð miðhálendisins á að ráðast?

Skoðun
Fréttamynd

Gróðarekstur í velferðarkerfinu

Fyrir tæplega ári síðan lýsti Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra því yfir að hann teldi að ýmis rekstur á sviði heilbrigðisþjónustu væri betur sett hjá einkaaðilum en hinu opinbera. Með öðrum orðum var heilbrigðisráðherra að mæla með auknum einkarekstri heilbrigðiskerfisins og þar með einkavæðingu þess.

Skoðun
Fréttamynd

Fjárfestingaáætlun fullfjármögnuð

Það hljóp heldur betur á snærið hjá fjármálaráðherra, ríkissjóði og okkur öllum nú í lok mars þegar Landsbanki Íslands hf. greiddi eiganda sínum arð upp á tæpa 20 milljarða á einu bretti. Samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri sem öllum er aðgengilegt

Skoðun
Fréttamynd

Skammhlaup í Orkustofnun!

Framlag Orkustofnunar á dögunum til frekari vinnu á sviði verndar annars vegar og mögulegrar nýtingar hins vegar á virkjunarkostum vekur furðu manns hvernig sem á það er litið.

Skoðun
Fréttamynd

Vel þarf að gæta búsins

Eftir því sem leið á árið 2013 kom betur og betur í ljós að talsvert meiri kraftur var í efnahagsbatanum en talið var framan af árinu. Kemur þetta strax fram í meiri hagvexti á fyrrihluta ársins 2013, sem var 2,2% samkvæmt peningamálum Seðlabanka Íslands í nóvember sl.

Skoðun
Fréttamynd

Vaxtabætur skornar niður við trog!

Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að ræða stöðu þeirra sem bera byrðar vegna íbúðaskulda á Íslandi. Einn er þó sá þáttur þeirra mála sem furðu litla athygli hefur fengið og það er beinn stuðningur ríkisins við tekjulágar fjölskyldur í þessari stöðu gegnum vaxtabótakerfið.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.