Rafíþróttir

Fréttamynd

Dusty rúllaði Ármanni upp

Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik.

Rafíþróttir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.