Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2024 14:46 Verðlaunahátíðin Game awards fóru fram í tíunda sinn í gær. Þar voru helstu leikir þessa árs heiðraðir en einnig var hitað upp fyrir leiki næstu ára. Þó nokkrir leikir voru kynntir til sögunnar í fyrsta sinn með stiklum. Meðal þeirra leikja og viðauka sem opinberaðir voru í gær voru Witcher 4, Elden Ring Nightreign, Borderlands 4, Turok: Origins, Mafia: The Old Country, The Outer Worlds 2 og fleiri. Hér að neðan verður stiklað (grínorðasamhengi meint(e. pun intended)) á stóru yfir helstu stiklur gærkvöldsins. Witcher 4 Intergalactic: The Heretic Prophet Elden Ring Nightreign Ninja Gaiden: Ragebound Solasta 2 Mafia: The Old Country The Outer Worlds 2 Rematch Slay the Spire 2 Dying Light: The Beast Turok: Origins Borderlands 4 Steel Hunters Split Fiction Onimusha: Way of the Sword The First Berserker: Khazan Dispatch Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið
Meðal þeirra leikja og viðauka sem opinberaðir voru í gær voru Witcher 4, Elden Ring Nightreign, Borderlands 4, Turok: Origins, Mafia: The Old Country, The Outer Worlds 2 og fleiri. Hér að neðan verður stiklað (grínorðasamhengi meint(e. pun intended)) á stóru yfir helstu stiklur gærkvöldsins. Witcher 4 Intergalactic: The Heretic Prophet Elden Ring Nightreign Ninja Gaiden: Ragebound Solasta 2 Mafia: The Old Country The Outer Worlds 2 Rematch Slay the Spire 2 Dying Light: The Beast Turok: Origins Borderlands 4 Steel Hunters Split Fiction Onimusha: Way of the Sword The First Berserker: Khazan Dispatch
Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið