Danski handboltinn

Fréttamynd

Aron og félagar nálgast undanúrslitin

Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan fjögurra marka sigur, 38-34, er liðið tók á móti Mors-Thy í danska handboltanum í dag. Sigurinn lyfti liðinu aftur í toppsæti riðilsins og eitt stig í viðbót kemur liðinu í undanúrslit um danska meistaratitilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Ála­borg

Aron Pálmarsson og liðsfélagar í Álaborg unnu stórsigur á Fredericia í meistaraumspili danska handboltans í dag, lokatölur 36-26.

Handbolti
Fréttamynd

Dómari féll á píptesti

Einn besti handknattleiksdómari Danmerkur mun ekki dæma aftur leik fyrr en í fyrsta lagi eftir sumarfrí, eftir að hafa fallið á hlaupaprófi.

Handbolti
Fréttamynd

Kolding upp úr fallsæti eftir nauman sigur

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu nauman eins marks sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-29 gestunum í vil.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.