Margra barna mæður

Fréttamynd

„Full aðdáunar“

"Það eru þrjú ár síðan ég gerði þá fyrri, en síðan þá hef ég verið með annað augað opið fyrir viðmælendum svona ef ske kynni.“

Lífið
Fréttamynd

Níu barna móðir á Eyrarbakka

"Mér finnst það umhugsunarvert að konur, eða hjón, setji vinnuna framar en fjölskylduna. Þetta er eitthvað sem þú hefur alltaf. Hitt ekki endilega,“ segir Hildur Jónsdóttir, sem kemur fram í öðrum þætti af Margra barna mæðrum í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Mæðir á margra barna mæðrum

Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.