Gríman

Fréttamynd

Tvær sýningar fá sjö til­nefningar til Grímunnar

Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorg­legra en manneskjan hljóta flestar til­nefningar Grímunnar, ís­lensku sviðs­lista­verð­launanna, í ár eða sjö til­nefningar hvor. Næst­flestar til­nefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísa­betu Kristínu Jökuls­dóttur.

Menning
Fréttamynd

Allir vinningshafar á Grímunni 2020

Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins

Verkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Elly með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fengið hefur lof fyrir túlkun sína á Elly, er bæði tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki og söngvari ársins. Þá er sýningin einnig tilnefnd fyrir leikkonu í aukahlutverki, leikara í aukahlutverki, leikmynd, búninga og hljóðmynd. Tilefningar voru tilkynntar í Þjóðleikhúskjallaranum í dag en Sviðslistasamband Íslands stendur þeim að baki.

Menning
Fréttamynd

Leikárið gert upp: Einkenndist af meðalmennsku

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fer yfir leikárið sem var að líða. Spáir í stöðu og þróun atvinnuleikhúsanna og íslenskrar leikritunar um leið og hún skoðar hvað er vel gert og hvað má betur fara.

Menning
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.