Silfur-Bréf

Fréttamynd

Þegar Íslendingar móðguðust við Svía

"Eftir þessi skrif fór dr. Helgi Briem á fund utanríkisráðherra Svíþjóðar, þar sem hann mótmælti blaðaskriftunum og vildi að ríkisstjórnin gerði eitthvað til þess að blöðin birtu leiðréttingu," skrifar Haukur Sigurjónsson sagnfræðingur...

Skoðun
Fréttamynd

Er sársaukinn söluvara?

"Aggressív fréttamennska er nauðsyn nútímaþjóðfélagi, en hún er vandasöm og krefst þekkingar. Hún snýst ekki um sársauka einkalífs eða um að niðurlægingu," skrifar Guðmundur Gunnarsson í hugvekju...

Skoðun
Fréttamynd

Fleiri minnisvarða!

"Minnisverðir áfangar eru ætíð tilkomnir þegar almúginn nær einhverju fram eftir langvinna baráttu við stjórnvöld. Kosningaréttur fyrir aðra en sérútvalda, Hjúalögin, Vökulögin, kosningaréttur kvenna," skrifar Guðmundur Gunnarsson...

Skoðun
Fréttamynd

Velgjörðarmenn og snobb

"Ég krefst þess að allir fjölmiðlar sendi sitt besta fólk á blaðamannafundinn, taki fallegar myndir af mér og viðtöl. Ég er hlutfallslega að gefa mun stærri gjöf en þessir billjónerar," skrifar Friðrik Þór Guðmundsson...

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnlaus græðgi bankanna

"Íslensku bankarnir verða sér úti um ævintýralegan hagnað af gengismun og vaxtamun með sínu 4,15 % vaxtaokri ofan á verðtryggingu en þó virðist sem ekki þyki þeim nóg," skrifar Kristjón Másson...

Skoðun
Fréttamynd

Prófkjör og raunveruleikaþættir

"Það mætti setja alla frambjóðendur á Prófkjörsdallinn með Kapteini Ofurbrók og leyfa sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með", skrifar Guðmundur Gunnarsson

Skoðun
Fréttamynd

Árangurstengd laun

"Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki. Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkar kennara?" skrifar grunnskólakennari...

Skoðun
Fréttamynd

Tíminn og efnið

"Þremenningarnir sem undirbjuggu kæruna á hendur Baugi – Jón Steinar Gunnlaugsson, Kjartan Gunnarsson og Styrmir Gunnarsson – hafa undanfarna daga reynt að skýra sinn hlut í málinu. Í þeim “útskýringum” stendur ekki steinn yfir steini þegar grannt er skoðað," skrifar Karl Th. Birgisson

Skoðun
Fréttamynd

Hjálpum þeim

Ég var að hvetja íslendinga til að verða fyrstir til að veita aðstoð til fátækra og húsnæðislausra á hamfarasvæðinu í Mexico flóa í Bandaríkjunum, þar á meðal til íslendinga sem eru eða hafa verið búsettir þar.

Skoðun
Fréttamynd

Takmörkuð þekking á landinu

Maður verður í vaxandi mæli var við þessa takmörkuðu þekkingu á landi okkar hjá fólki sem býr og heldur sig á 101/107 svæðinu. Þetta fólk margt hvert virðist haldið einhverri heimóttalegri þörf að vera sífellt að réttlæta búsetu sína á þessu svæði með því að tala niður til þeirra sem hafa kosið að búa annarsstaðar, skrifar Guðmundur Gunnarsson.

Skoðun
Fréttamynd

Smá pæling

Vandamál allra flokkanna í þessum kosningum er að málefnalega stendur ekkert haldbært eftir sem þeir geta sýnt að hafi bætt líf borgarana.  Skipulagsmálin, sem hafa verið stærsta vandamál borgarinnar í áratugi hafa ekkert breyst. Skrifar Guðjón Erlendsson arkitekt.

Skoðun
Fréttamynd

101 Reykjavík

"Þunglyndi á Íslandi má að stórum hluta rekja til arkitektúrs og skipulags. Senn líður að því að fyrstu arkitektarnir verði dregnir fyrir dómstóla fyrir að hafa eyðilagt líf heilla kynslóða, líkt og tóbaksrisarnir vestra...Það er eftirtektarvert að allir arkitektar á Íslandi skuli búa í 101, eina borgarhverfi landsins sem þeir hönnuðu ekki sjálfir," skrifar <strong>Hallgrímur Helgason</strong>...

Skoðun
Fréttamynd

Hagnaðartölur og íslensk hlutabréf

"Réttast væri að greiningadeildirnar orðuðu hlutina eins og þeir eru, þ.e. að menn skyldu ekki fjárfesta í íslenskum hlutabréfum á því verði sem þau kosta í dag og þeir sem eiga bréfin nú ættu að selja snögglega," skrifar <strong>Garungur</strong> í bréfi um íslenska fjármálamarkaðinn...

Skoðun
Fréttamynd

Hátæknisjúkrahús, víst!

"Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi," skrifar Ragnar Ingvarsson læknir...

Skoðun
Fréttamynd

Ekki hátæknisjúkrahús!

"Heilbrigðiskerfið er heilt á litið nokkuð gott og þeir vankantar sem eru á því í dag (fá vistunarrými fyrir geðfatlaða, aldraða ofl.) verður ekki lagað með byggingu eitthvers hátæknisjúkrahúss frá grunni," skrifar Brynjar Jóhannsson

Skoðun
Fréttamynd

Tímar hefndarinnar

"Við lifum nú tíma hefndarinnar, félagar, og við skulum ekki hrópa hver að öðrum heldur standa saman um að greina rætur vandans. Þá er kannski hugsanlegur möguleiki að við getum lagt okkar litla, íslenska lóð á vogarskál friðar," skrifar Ingólfur Steinsson...

Skoðun
Fréttamynd

Hver er George Galloway?

"Ég hef ekki séð að hægt sé að kalla hann eitthvert handbendi eða sérstakan kumpána Saddams Hussein," segir Einar Ólafsson í grein um hinn umdeilda breska þingmann George Galloway sem nú er að verja heiður sinn fyrir bandarískri rannsóknarnefnd...

Skoðun
Fréttamynd

Alþýðuhreyfing gegn auðvaldinu

"Auðvitað bregðast byltingar ekki. Þær éta alltaf börnin sín," skrifar Bjarni Harðarson, ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins og tíður gestur í Silfri Egils, í grein um símasöluna og alþýðuhreyfingu Agnesar Bragadóttur...

Skoðun
Fréttamynd

Um jarðgöng og arðsemi

"Göng til Siglufjarðar munu líkast til gera brottflutning þaðan hraðari.  Kannski Akureyringar muni kaupa þar ódýrt húsnæði sem sumarbústaði, en mun róttækari og dýrari aðgerðir þarf til að halda lífi í staðnum," skrifar Guðjón T. Erlendsson arkitekt...

Skoðun
Fréttamynd

Þrengjum að stjórnmálaflokkunum

"Reglurnar yrðu einfaldlega þannig að ef tveir flokkar eða fleiri mynda ríkisstjórn yrði ráðherrafjöldi hvers flokks að endurspegla þingstyrk viðkomandi flokks á Alþingi og sá flokkur sem flesta þingmenn hefði ávallt í forystu," skrifar Hannes Richardsson í grein um stjórnarskrárbreytingar...

Skoðun
Fréttamynd

Varasöm þétting flugvallarsvæðis

Mikilvægi Öskjuhlíðar og Nauthólsvíkur er sérstaklega mikið sem útivistarsvæða innan höfuðborgarinnar. Ekki er ráðlegt að þétta byggð of mikið og ganga þannig á náttúru og græn lungu borgarinnar, komandi kynslóðir munu ekki fyrirgefa það.

Skoðun
Fréttamynd

Við borgum ekki!

"Hvergi í Evrópu myndu stjórnvöld komast upp með dellu af því tagi sem ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins er dæmi um. Sérstaklega yrði slíkt litið hornauga í Austur-Evrópu, enda kannast menn við aðferðirnar. Hefur einhver ástæðu til að greiða afnotagjöldin eftir það sem á undan er gengið?" skrifar Birgir Hermannsson...

Skoðun
Fréttamynd

Erindi við ungliða

"Það virðist engu breyta þótt nýjar kynslóðir streymi inn á þing. Þær hverfa fljótt á fornar slóðir. Flokksóttinn og foringjahræðslan er svo rík í stjórnmálum okkar að hér hefur enginn ungur maður og engin ung kona haft uppi meiningar síðan Vilmundur var og hét," segir Hallgrímur Helgason...

Skoðun
Fréttamynd

Hraðlest úr Perlu til Keflavíkur

"Sala á Vatnsmýrinni, sparnaður á rekstri Reykjavíkurflugvallar og lest sem yrði knúin áfram af íslensku afli ásamt því að umferð á Reykjanesbraut myndi minnka gera þetta verkefni þjóðhagslega hagkvæmt," skrifar Vilmundur Sigurðsson...

Skoðun
Fréttamynd

Innanlandsflugið til Keflavíkur

"Ég held að best sé að leggja Reykjavíkurflugvöll niður í heild sinni og flytja allt innanlandsflug til Keflavíkur. En þá er best að gera þetta í einu lagi. Versta lausnin væri að skipta þessu einhvernveginn upp," skrifar Sigurður Jónsson...

Skoðun
Fréttamynd

Um reykingabann

"Menn geta ekki fengið líftryggingu lengur ef þeir reykja, nema þá í undantekningum og verða þá að borga mun meira fyrir trygginguna.  Þannig er komið að flest fyrirtæki ráða ekki fólk sem reykir," skrifar Björn Emilsson í Seattle

Skoðun
Fréttamynd

Til varnar einkaskólum

"Við sem eigum börn í Landakotsskóla borgum ekki lægri gjöld til Reykjavíkur og þeir peningar sem við greiðum aukreitis fyrir að vera með barnið í einkaskóla hefðum við getað notað í annað, en við kusum að nota þá til að tryggja velferð barnanna okkar," skrifar Teitur Gylfason...

Skoðun
Fréttamynd

Hnúturinn í Fischersmálinu

"Í allsherjarnefnd eru einungis valdir þægustu þingmennirnir eins og sást t.d. í fjölmiðlamálinu. Mér er kunnugt um að meirihlutinn beið alltaf eftir línunni og jafnvel frestaði fundum meðan beðið var og skipti viðstöðulaust um skoðun um leið og foringjarnir," skrifar Sigurður Þórðarson...

Skoðun
Fréttamynd

Nútíma þrælahald

"Það er ólíðandi fyrir verkafólk hér á landi að horfa upp á það að fengnir séu starfskraftar á launum sem eru skammarlega lág og myndu ekki duga okkur íslendingum til að framfleyta fjölskyldu," skrifar Guðmundur E. Jóelsson...

Skoðun
Fréttamynd

Amnesian mikla

"Smám saman rifjast 18.mars 2003 upp fyrir Halldóri Ásgrímssyni. Svartur dagur. Þá urðu smásamtöl milli skrifstofumanna og ráðherra að smásímtali til Bandaríkjanna.   Í önn Halldórs þennan dag og lasleika Davíðs  fæddist ný utanríkisstefna á Íslandi," skrifar Baldur Andrésson...

Skoðun
  • «
  • 1
  • 2