Skagabyggð

Flestir vildu Magnús í hreppsnefnd Skagabyggðar
Magnús Björnsson bóndi fékk flest atkvæði til setu í óbundnum kosningum til hreppsnefndar í Skagabyggð á laugardaginn.

Úr greiningardeildinni í lögreglustjóraembætti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí.

Bátur strandaði við Harrastaðavík
Húnabjörgin, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, var kölluð út um 17:30 í dag vegna strandaðs báts við Harrastaðavík skammt frá Skagaströnd.

Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð
Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með.

Skagabyggð hafnar sameiningartillögu
Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni.

Skiptar skoðanir á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýsla
Skiptar skoðanir eru á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Oddviti Húnavatnshrepps segist bjartsýnn á að af sameiningu verði.

Tafir vegna fjárrekstrar við Þverárfjallsveg
Þá verður Þverárfjallsvegur að mestu lokaður milli klukkan fjögur og sjö í dag.

Þremur bjargað eftir að bát hvolfdi á Langavatni á Skaga
Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út um klukkan 15:30 eftir að skemmtibát með þrjá innanborðs hvolfdi á Langavatni á Skagaströnd.

Sameining rædd á íbúafundi
Sameining sveitarfélaga verður rædd á íbúafundi í Húnavatnsskóla í Húnavatnshreppi næstkomandi fimmtudag.

21 milljón í greiningu á iðnaðarkostum á Norðvesturlandi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mun veita SSNV tímabundinn 21 milljón króna styrk til greiningar á iðnaðarkostum sem gætu hentað Norðurlandi vestra.

Skagafjörður og Skagabyggð hefja formlegar viðræður um sameiningu
Málið hefur verið rætt á óformlegum nótum hingað til en á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir helgi hófust viðræður formlega.

Ekki gengið að fá orku í skagfirskt álver
Áform um álver við Hafurstaði í Skagabyggð eru í biðstöðu þar sem ekki hefur verið unnt að tryggja orku fyrir álverið.

Tuttugu virkjunarkostir til skoðunar hjá Landsvirkjun
Óvíst hvort þeir séu allir hagkvæmir og að hægt sé að tengja þá við dreifikerfið.

Vill ekki sjá álver á Skagaströnd: „Þeim er ekki sjálfrátt, vesalings aumingjunum“
120 þúsund tonna álver á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð er umdeilt framkvæmd.

Ná þarf samningum um orku til álvers í Skagabyggð
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um fjármögnun byggingar 120 þúsund tonna álvers á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð. Undir yfirlýsinguna rituðu fulltrúar Klappa Development og China Nonferrous Metal Industry's Foreign Engineering and Construction (NFC) í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík síðdegis á þriðjudag

Kínverskt fyrirtæki reiðir fram fé til byggingar álvers í Skagabyggð
120 þúsund tonna álver mun rísa við Hafursstaði. Forsætisráðherra viðstaddur undirritun viljayfirlýsingar.