Reykjavík

Fréttamynd

Hávaðaseggirnir lausir úr haldi

Þremenningunum, sem vistaðir voru í fangaklefa eftir aðgerð lögreglu og sérsveitar í Berjarima í Grafarvogi í nótt, hefur verið sleppt úr haldi.

Innlent
Fréttamynd

Segir FEB beita vafasömum vinnubrögðum

Hæstaréttarlögmaður segir Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, FEB, beita vafasömum vinnubrögðum með því að krefja kaupendur íbúða fyrir aldraða í Árskógum um hærra kaupverð.

Innlent
Fréttamynd

Spitfire-orustuflugvélin sneri við vegna veðurs

Breska Spitfire-orustuvélin, sem væntanleg var til Reykjavíkur í dag, sneri við í morgun, ásamt fylgdarvél sinni, eftir að vélarnar voru búnar að vera um hálftíma á lofti frá Skotlandi á leið sinni til Íslands um Færeyjar.

Innlent
Fréttamynd

Undarlegur litur á Elliðaánum

Mjólkurhvítt vatn rennur úr ræsi í Elliðaánum við Reykjanesbrautina hjá Sprengisandi. Ásgeir Heiðar, veiðivörður tók mynd af ánni og birti á Facebook.

Innlent
Fréttamynd

Martröð verður regnbogagata

Regnbogagatan var opnuð á Dalvík í dag í tilefni af því að hinsegin dagar í Reykjavík verða heiðursgestir Fiskidagsins mikla.

Innlent